Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 56
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Hlustaö grannt. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Friömar Gunnarsson, oddviti Fáskrúösfjaröar- hrepps, Sigfús Vil- hjálmsson á Brekku, oddviti Mjóafjaröarhrepps, Eiríkur Stefánsson, hreppsnefndarfulltrúi í Búöahreppi, og Guögeir Þ. Ragnars- son á Torfastööum, oddviti þáv. Hlíöar- hrepps. Fundurinn felur háskólanefnd SSA að vinna að stofn- un slíkrar miðstöðvar í samstarfi við austfirskt atvinnu- líf, aðila sem sinna háskóla-, endur- og símenntun svo og stofnanir, sem vinna að byggðamálum. Fundurinn minnir á að það er ríkisins að fjármagna verkefni á háskólastigi. Því þarf að leita eftir stuðningi menntamálaráðherra við málið og fá fjárveitingu frá Al- þingi þegar á árinu 1998 til að koma miðstöðinni á fót. Lækkun vöruverðs á Austurlandi Þrjú framsöguerindi voru flutt um hið síðara meginmál fundarins, lækkun vöruverðs á Austurlandi. Guðmundur Gylfi Guðmundsson, hagfræðingur hjá Alþýðusambandi íslands, flutti framsögu um verðlags- mál og samkeppni. Hann bar saman framfærslukostnað á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu og kvað hærra vöruverð á landsbyggðinni og hæst á Austurlandi og á Vestfjörðum. Hann kvað verslanir sem aðild ættu að inn- kaupasamtökum gera hagstæðari vörukaup. Ingi Már Aðalsteinsson, kaupfé- lagsstjóri Kaupfélags Héraðsbúa (KHB), flutti erindi um dagvöru- verslun á Austurlandi. Hann skýrði frá því að Austurland væri 5% af heildarmarkaðinum en væri land- fræðilega stór. KHB rekur sjö verslanir en flestir kaupmenn reka eina verslun. Hann telur að áfram verði einhver verðmunur á milli landsbyggðarinnar og höfuð- borgarsvæðisins, m.a. vegna flutn- ingskostnaðar. Forsenda lægra vöruverðs kvað hann stærri innkaup og fækkun á birgjum. Þorvaldur Aðalsteinsson, fram- kvæmdastjóri Lykils hf. á Reyðar- firði, kvað bættar samgöngur og styttri vegalengdir milli staða gera fólki kleift að sækja verslanir með hagstæðara vöruverð og að bætt þjónusta kæmi vart að gagni vegna fólksfæðar. Fjölgun á flutningsleið- um gerði fólki á Austurlandi kleift að kaupa vörur á lægra verði frá Reykjavík. Séö yfir fundarsal i félagsheimilinu Skrúö á Fáskruösfiröi. Viö boröiö sitja, taliö frá vinstri til hægri, Trausti Porsteinsson, forstööumaöur Rannsóknastofnunar Há- skólans á Akureyri, Emil B. Björnsson, formaöur háskólanefndar SSA, hjónin Helga M. Steinsson, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, og Einar Már Siguröarson, forstööumaöur Skólaskrifstofu Austurlands, Ólafur Ragnarsson, sveitarstjóri á Djúpavogi, Óskar Steingrímsson, sem gegndi sveitarstjórastarfinu þar um skeiö í fjarveru Ólafs, og loks Guölaugur Sæbjörnsson, sveitarstjóri Fella- hrepps. Viö hægri brún myndarinnar sér á Jón Kristjánsson alþingismann. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.