Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Page 69

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Page 69
KYNNING SVEITARSTJÓ R NAR MAN NA Ráðgjafar hjá þróunar- stofu Atvinnuþróunar- félags Austurlands Atvinnuþróunarfélag Austurlands rekur á Egilsstöðum þróúnarstofu sem er ætlað að vinna að framþróun í atvinnu- og mannlífi á Austurlandi í því skyni að gera landshlutann eftirsóknarverðan til búsetu, at- vinnurekstrar og ferðalaga. Viðskiptavinir þróunarstofu eru fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök á svæðinu frá Bakkafirði í norðri suður í Skaftafell sem og aðrir þeir sem reka erindi til svæðisins. Tveir ráðgjafar hafa nýlega tekið til starfa hjá þróunarstofunni, Öm Þórðarson sem markaðs- og ferða- málaráðgjafi og Hreinn Sigmarsson sem útflutnings- og alþjóðaráðgjafi. Örn Þórðarson markaðs- og ferðamálaráðgjafí BÖm er fæddur í Reykjavík 4. apríl 1961 og em foreldrar hans B r y n d í s Kristinsdóttir tannsmíðameist- ari og Þórður Óskarsson skrif- stofustjóri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1982, námi sem stjórnmála- fræðingur frá Háskóla Islands árið 1995, markaðs- og útflutningsnámi frá Den Danske Eksportskole árið 1996 og rekstrar- og viðskiptanámi frá Endurmenntunarstofnun Há- skóla íslands árið 1997. Öm hefur áður starfað hjá Flug- leiðum, Islenska útvarpsfélaginu og Ingvari Helgasyni hf. Öm er ókvæntur en á dóttur. Hreinn Sigmarsson útflutnings- og alþjóðaráðgjafí S_----------- Hreinn Sig- marsson tók við starfi útflutnings- og alþjóðaráð- gjafa hjá þró- unarstofu At- vinnuþróunar- félags Austur- hLeimiii og veitm .ariaiuisii HÚSGÖGN, STOLAR OG RUM RÚMTEPPI, GLUGG,\TJÖLD ()G BRAUT3R ÁKiLAÐI, VEGGFÓÐUR OG LJÖS Skólavörðustíg 25, sínii 552-2980, fax. 552-2981

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.