Sveitarstjórnarmál - 01.01.2003, Blaðsíða 10
Ráöstefna um landsupplýsingar
í framvarðasveit
við notkun upplýsingatækni
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, sagði í erindi á ráð-
stefnu um sveitarfélög og landsupplýsingar að sveitarfélögin eigi að vera í framvarðasveit í
notkun upplýsingatækni og rafrænnar þjónustu.
Ráðstefna um sveitarfélög og landsupplýs-
ingar var haldin á vegum LÍSU, samstarfs-
vettvangs á sviði landfræðilegra gagna-
safna og upplýsingakerfa, og Samtaka
tæknimanna sveitarfélaga í tengslum við
haustfund þeirra í lok nóvember. Á ráð-
stefnunni var einkum fjallað um gagnsemi
slfkra upplýsinga fyrir sveitarfélög. Erindi
fluttu aukVilhjálms þeir Halldór Þorgeirs-
son, frá umhverfisráðuneytinu og formað-
ur samráðsnefndar ráðuneytanna um
landsupplýsingar, og Ólafur Ólafsson,
tæknifræðingur hjá Vestmanneyjabæ, sem
kynnti á hvern hátt unnið er með þessar
upplýsingar hjá bæjarfélaginu. Þá fjallaði
Stefán Cuðlaugsson, frá verkfræðistofunni
Radisson SAS Hótel Saga og Hótel ísland bjóða margþætta þjónustu
þegar kemur að ráðstefnu- og fundahöldum. Öll aðstaða á hótelunum
er eins og best verður á kosið, bæði hvað varðar fundarsali og
tækjabúnað.
En það er fleira sem skiptir máli þegar fundir eru annars vegar.
Þægilegt andrúmsloft, persónuleg þjónusta og úrvalsmatur eiga
stóran þátt í því að viðskiptavinir okkar kjósa að koma aftur.
Þrenns konar fundarpakkar eru í boði á Radisson SAS hótelunum
og miöast þeir við lágmark 10 manns. Hægt er að bæta.við gistingu
eftir þörfum. Hafið samband í síma 525 9930 og við finnum út hvað
hentar best hverju tilefni.
Radisson SAS Island Hotcl
Ármúla 9,108 Reykjavfk
Sími: 595 7000 • Bnéfasími: 595 7001
sales.reylqavik@radissonsas.com
Radisson SAS Saga Hotel
Hagatorgi. 107 Reykjavflc
Sími: 525 9900 • Bréfas/mi: 525 9909
sales.reykjavik@radissonsas.com
www.radissonsas.com
HOTELS & RESORTS
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga, flytur erindi sitt á ráðstefn-
unni.
Hniti hf., um landsupplýsingar og lands-
upplýsingakerfi og Gunnar H. Kristinsson
um stafræn kortagögn hjá Landmælingum
íslands.
Markmiðið með ráðstefnunni var að
hvetja til umræðu um landsupplýsingamál
og kanna möguleika á frekari samvinnu
þeirra sem vinna upplýsingagögn og
þeirra sem eru að fara af stað með slíka
vinnu.
Víðtæk notkun landsupplýsinga
Halldór Þorgeirsson kynnti meðal annars
hlutverk samráðsnefndar ráðuneytanna
um landsupplýsingar. Hann sagði að eins
og nafnið gæfi til kynna hafi nefndin það
hlutverk að stuðla að víðtækari notkun
landsupplýsinga. Til að auka notkun þeirra
þurfi að stuðla að aukinni samvirkni opin-
berra stofnana sem vinna að þessum mál-
um. Halldór tilgreindi fimm þætti sem
nefndin leggur áherslu á í starfi sínu:
í fyrsta lagi öflun og viðhald stafrænna
landmælingagagna. í öðru lagi öflun og
miðlun fjarkönnunarupplýsinga og raun-
tímamælinga. í þriðja lagi samþættingu
10