Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2003, Blaðsíða 3

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2003, Blaðsíða 3
Byggt til framtíöar Byggingahlutar úr forsteyptum einingum hefur aukist mjög mikið á liðnum árum. Kostir eru margir og má þar nefna styttri byggingartíma, þar sem framleiðsla og uppsetning gengur mun hraðar. Minna umstang er á byggingarstað og minna rakamagn í byggingu sem þýðir að húsið er fyrr tilbúið til innréttinga og notkunar. Einingaverksmiðjan hefur framleitt einingar í fjölda skóla, m.a. Hjallaskóla, Öldutúnsskóla, Grunnskóla Reykjanesbæjar, Grunnskólann Heiðarbyggð, Borgarholtsskóla, Engidalsskóla, Grandaskóla, Borgarskóla, Foldaskóla, Víkurskóla, Aslandsskóla og Lækjarskóla. Það er góður vitnisburður um notagildi eininga. Þar byggja menn með framtfðina í huga. Breiðhöfða 10 Fax: 587 7775 IIOReykjavík e-mail: ev@ev.is Sími: 587 7770 www.ev.is EININGAVERKSMIÐJAN Til fyrirtækja og stofnana Styrkir úr Atvinnuleysistryggingasjóði til sérstakra verkefna á vegum svæðisvinnumiðlana Styrkhœf verkefni_________________________________ > l/in nhim |i i ill 'y' • Sveitarfélög, fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök geta sótt um styrk til sérstakra verkefna. • Verkefnið skal vera unnið innan umdæmis svæðisvinnumiðlunar. • Ráða á vinnuafl af atvinnuleysisskrá í umdæmi svæðisvinnu- miðlunar í samvinnu við Svæðisvinnumiðlun. • Timabundin verkefni umfram venjuleg umsvif. • Verkefni sem ella væru ekki framkvæmd í launaðri vinnu. • Verkefnið má ekki vera í samkeppni við aðila í hliðstæðum atvinnu- rekstri á landsvísu. • Atvinnulausir einstaklingar geta sótt um styrk til eigin reksturs. • Verkefni við atvinnusköpun fyrir fótk, sem ekki á bótarétt úr Atvinnuleysistryggingasjóði, eru ekki styrkhæf. Svæðisvinnumiðlanir veita allar nánari upplýsingar • Umsóknum skal beint til svæðisvinnumiðlunar. • Umsókn skal fylgja: a) Verkefnislýsing b) Kostnaðaráætlun • Hámarkstími 6 mánuðir • Ráðningarkjör starfsmanna skv. gildandi kjarasamningum • Vinnuveitandi greiðir launatengd gjöld • Styrkfjárhæðir nema hálfum eða heilum atvinnuleysisbótum. Styrkfjárhæðin fer eftír bótarétti þess sem ráðinn er. • Stjóm Atvinnuleysistryggingasjóðs tekur ákvörðun um úthlutun styrkja. • Umsóknareyðublöð og reglur nr. 238/1999 um: „Sérstök verkefni á vegum svæðisvinnumiðlana" er að finna á vef Vinnumálastofnunar www.vinnumalastofnun.is vinkilmAla ■ TOFIVUN Vinnumálastofnun Hafnarhúsinu viö Tryggvagðtu «150 Reykjavík Sími: 515 4800 • Símbréf: 511 2520 Veffang: www.vinnumalastofnun.is

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.