Morgunblaðið - 09.11.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.11.2011, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2011 Atvinnuauglýsingar Starfssvið: • Ýmis bókhaldsstörf, s.s. skönnun og merking fylgiskjala. • Skjalavarsla. • Ýmis ritarastörf, s.s. undirbúningur funda, ferðabókanir og skjalagerð. Menntun og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða viðskiptamenntun. • Reynsla af bókhaldsstörfum og þekking á Navision er æskileg. • Reynsla af ritarastörfum og/eða skjalavörslu. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð mannleg samskipti og þjónustulipurð. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Kristján Björgvinsson, fjármálastjóri í síma 569 2203. Umsóknarfrestur er til 17. nóvember og skulu umsóknir með ítarlegri ferilskrá með mynd og meðmælendum, berast á netfangið kristjanb@ms.is Mjólkursamsalan ehf. er framsækið framleiðslu- og markaðsfyrirtæki á sviði mjólkurframleiðslu í eigu 700 bænda og er eitt stærsta og traustasta matvælafyrirtæki landsins. Félagið rekur 5 starfsstöðvar víðsvegar um landið. Hjá félaginu starfa um 390 starfsmenn og er ársvelta um 20 milljarðar kr. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu félagsins www.ms.is. Starfsmaður á fjármálasvið Mjólkursamsalan óskar eftir að ráða starfsmann til starfa á fjármálasvið félagsins. Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð/útboð Útboð nr. 15151 Björgunarþyrla á leigu fyrir Landhelgisgæslu Íslands Ríkiskaup, f.h. Landhelgisgæslu Íslands (LHG), óska eftir tilboðum í leigu á björgunarþyrlu (LSAR eða AWSAR) af tegundinni Super Puma AS332L/L1 til gæslu og björgunarstarfa á og við Ísland í 12 mánuði frá byrjun árs 2012, með heimild til fram- lengingar, eitt ár í senn, til allt að 5 árum. LHG er nú með í rekstri tvær vel útbúnar björgunarþyrlur af tegundinni Super Puma AS332L1, aðra í sinni eigu og hina til leigu, og tak- markast því tæknilega geta LHG og útboð þetta við framangreinda tegund. Þyrlan verður að uppfylla EASA PART 21, hafa í gildi EASA lofthæfisskírteini og vera hæf til skráningar á Flugrekstrarleyfi Landhelgisgæslu Íslands. Nánari kröfulýsing á útbúnaði og þjónustu með til- boði kemur fram í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 19. desem- ber 2011, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Invitation to tender No. 15151 Search and Rescue Helicopter for Rental for the Icelandic Coast Guard The StateTrading Centre (STC), on behalf of the Icelandic Coast Guard (ICG) requests tenders for rental (dry lease) of Search and Rescue Helicopter (LSAR or AWSAR), type Super Puma AS332L/L1 for surveillance and rescue work in and around Iceland for 12 months period in beginning of 2012, with permission to extend the contract for up to 5 years. ICG currently operates two well equipped Search and Rescue Helicopters, type Super Puma AS332L1, one is fully owned and the other is lea- sed; therefore, is ICG technical capacity as well as this tender restricted to the above mentioned type. The helicopter must fulfill EASA PART 21, have valid EASA Airworthiness Certificate and be quali- fied for registration on ICG AOC. Further requirements regarding equipments and services in this tender are available in the tender documents, which are accessible on STC website http://www.rikiskaup.is/english/. The tender will be opened atThe StateTrading Centre 19th of December 2011, hrs. 14:00 in the presence of the bidders who wish to attend. Tilkynningar BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deili- skipulagi í Reykjavík. Klettasvæði, Skarfabakki Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis/ Skarfabakka vegna lóðanna við Korngarða 1-3 og Klettagarða 4. Í breytingunni felst stækkun lóðarinnar við Klettagarða nr. 4 til austurs, skipting á lóðinni nr. 1-3 við Korngarða í tvær lóðir, lengja Skarfabakka um 200 metra með landfyllingu ásamt því að sjóvarnargarðurinn Ábóti er fjarlægður. Einnig eru lagðar fram til kynningar umhverfisskýrsla og matslýsing. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi íþjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 9. nóvember 2011 til og með 21. desember 2011. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@ reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 21. desember 2011. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 9. nóvember 2011 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Félagslíf  HELGAFELL 6011110919 VI  GLITNIR 6011110919 III I.O.O.F. 9 19211098 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20:00. Allir hjartanlega velkomnir. Um hjónabandið Ræðumaður: Ragnar Schram. Annað efni: Heimastarf SÍK. Okkur vantar sjálfboðaliða á Basarinn. Teg. 05606/ 334 - Vandaðir kuldaskór fyrir dömur. Gerðir úr leðri og fóðraðir með lambsgæru. Litir: Brúnt og svart - Stærðir: 36-41. Verð: 21.650. Teg. 08607 347 - Vandaðir kuldaskór úr leðri fyrir dömur. Gerðir úr leðri og með sympatex-fóðri. Litir: Rautt og svart - Stærðir: 37-41. Verð: 21.650. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, opið lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Dömuskór úr leðri í úrvali Teg. 218 – Efni: Leður – Stærðir: 36–41 – Verð: 10.900. Teg. 389 – Efni: Leður – Stærðir: 37–42 – Verð: 10.900. Teg. 917 – Efni: Leður – Stærðir: 37–42 – Verð: 10.900. Teg. 1410 – Efni: Leður – Stærðir: 36–42 – Verð: 8.950. Teg. 2199 – Efni: Leður – Stærðir: 37–42 – Verð: 10.900. Teg. 2186 – Efni: Leður – Stærðir: 36–42 – Verð: 10.900. Teg. 3706 – Efni: Leður – Stærðir: 36–42 – Verð: 10.900. Teg. A991 – Efni: Leður – Stærðir: 36–42 – Verð: 11.870. Teg. A992 – Efni: Leður – Stærðir: 36–42 – Verð: 11.870. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, opið lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook.                            !" Velúrgallar Ný sending Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Stærðir S - XXXL Sími 568 5170 Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.