Morgunblaðið - 15.11.2011, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2011
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Til leigu
- Þingholtin
gegnt sendiráði
Bretlands og Þýskalands
90 fermetra skrifstofuhúsnæði á 2. hæð,
Hellusundi 3.
15 fermetra herbergi með snyrtingu/
íbúðarherbergi. Sérinngangur.
Upplýsingar á netfangið
karl@kirkjuhvoll.com
Félagslíf
HAMAR 6011111519 III FJÖLNIR 6011111519 I
Hlín 6011111519 IV/V H&V
I.O.O.F. Ob.1,Petrus 19211157
Kallanir *E.T.2.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Yndislegir labradorhvolpar
Er með 7 frábæra labradorhvolpa úr
8 hvolpa goti, undan Brúarár Gjóstu
Sölku og Bergskála Kletti.
Þau eru bæði frí af mjaðmalosi og
olnbogalosi (HD: A, ED:A), augnskoð-
uð með engin merki um arfgenga
augnsjúkdóma og eru Optigen Nor-
mal/Clear by parentage. Hafa staðið
sig frábærlega vel á sýningum.
Klettur er kominn með meistaraefni
og er með 2. einkunn á veiðiprófi,
mikið af veiðihundum eru í ættum
þeirra, tala nú ekki um hvað þeir eru
barngóðir.
Allir hvolparnir koma með ættbók og
startpakka frá propac.
bjonsdottir@simnet.is, sími 8464483.
http://bjonsdottir.123.is/
Er jafnvel með einn einstakan rakka á
fóðursamning ;)
http://www.retriever.is/aett-
bok.asp?pedID=3519
http://www.retriever.is/aett-
bok.asp?pedID=3622
Verð 150 þús.
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, sími 897 5300.
Húsnæði íboði
ÍBÚÐ Á ARNARNESI - GARÐABÆ
Ca. 100 fm 3ja herbergja glæsileg
íbúð á jarðhæð við sjávarsíðuna.
Sérinngangur og bílastæði. Leigist
rólegum og reyklausum einstaklingi
eða pari. Gæludýr ekki leyfð. Leigist
á 145 þús. kr. á mán., rafmagn og hiti
innifalið. Húsgögn geta fylgt.
Uppl. í síma 867 4822 og 554 5545.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Til sölu 15 m³ frystiklefi, tilbúinn til
afhendingar strax.
Uppl. sími 892-1474.
Plastgeymslu-útihús
Plastgeymslu-útihús. 4,5 fm. Auðveld
í uppsetningu og viðhaldsfrí. Verð
180 þús. Uppl. í síma 893-3503 eða
845-8588.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Húsnæði óskast.
Íslensk fjölskylda, sem er að flytja
heim frá Bandaríkjunum, óskar eftir
að taka á leigu íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Þarf að vera
laus sem fyrst. Æskileg stærð 4-5
svefnherbergi. Nánari upplýsingar
veitir Hrafnkell - keli@ccpgames.com
eða í s. 1 404 578 7530
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Byggingavörur
GLUGGA- OG HURÐASMÍÐI
Smíða glugga, hurðir og opnanlega
glugga í öll hús úr völdu efni. Stuttur
afgreiðslufrestur. Sanngjarnt verð.
EÐALGLUGGAR OG HURÐIR,
sími 899-4958.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Kjóll – Ermar
Plíseraður kjóll, ermalaus.
Litur: Svart, svart/munstrað.
St. S-XL. Stórar stærðir.
Ermar, litur: Svart.
Sími 588 8050.
Facebook - vertu vinur
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 7.500,-
Dömu- og herrasandalar með
frönskum rennilás, bæði á
hælbandi og yfir rist. Litir: Svart -
Hvítt - Stærð 36- 46.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík.
Sími 568 2878.
Opnunartími: mánud. - föstud.
kl. 11.00 - 17.00.
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Green-house
Glæsilegur danskur kvenfatnaður.
Tvö verð af útsöluslá 2.000 kr. og
5.000 kr. Opið í dag 13-19.
Bjóðum einnig upp á heimakynningar.
Frekari upplýsingar í s. 777 2281/
588 1258.
Green-house,
Garðabæ.
Nýkomið! Flottir dömuskór úr
leðri og skinnfóðraðir, í úrvali
Teg. 38286 - Efni: Leður. Litir: Svart
og ljósbrúnt. Stærðir: 36-40.
Verð: 16.500,-
Teg. 37718 - Efni: Leður. Litur: Svart.
Stærðir: 36-40. Verð: 15.800,-
Teg. 7422 - Efni: Leður. Litir: Brúnt
og svart. Stærðir: 37-40.
Verð: 15.800,-
Teg. 7442 - Efni: Leður. Litir: Ljós-
brúnt og svart. Stærðir: 37-40.
Verð: 18.600,-
Teg. 7372 - Litir: Efni: Leður.
Ljósbrúnt og svart.Stærðir: 36-40.
Verð: 16.900,-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
opið lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Til sölu 4 stk.
35 tommu BFGoodrich All-Terrain
fyrir 15" felgur. Dekkin eru míkró-
skorin með 6-7 mm mynstri og eru
ca. 4 ára gömul. Kosta ný ca. 56 þús.
kr. stk. og fást öll á 35 þ. kall!!!
Uppl. Gunnar í síma: 898 9694 eða
gunnar.orn.svavarsson@or.is
Bílaþjónusta
SÖLUSKOÐANIR BIFREIÐA
Ertu að kaupa bíl? Láttu fagmenn
greina ástand hans áður en þú
gengur frá kaupunum. Skoðunin
kostar frá kr. 9.900. Ekki þarf mikið
til að hún borgi sig margfalt. Fáðu
aukna vissu í bílakaupin með
söluskoðun Frumherja.
Tímapantanir í síma 570 9090.
Frumherji –
örugg bifreiðaskoðun.
Hjólbarðar
Kebek vetrardekk
Hönnuð og prófuð í Kanada.
4 dekk + umfelgun - Tilboð.
185/65 R 15 49.900 kr.
195/65 R 15 53.900 kr.
205/55 R 16 63.900 kr.
215/65 R 16 79.900 kr.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
Kópavogi, s. 5444333.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur, laga
ryðbletti á þökum og tek
að mér ýmis smærri verk.
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com.
Stigahúsateppi
Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík. S. 533 5800.
www.strond.is.
- nýr auglýsingamiðill
Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu
Sendu pöntun á
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á
Atvinnuauglýsingar
Löggiltur fasteignasali
Fasteignasala óskar eftir löggiltum fast-
eignasala til starfa í skjalagerð, kaup-
samninga, afsöl o.þ.h. Fullt starf eða
hlutastarf kemur til greina.
Góð kjör fyrir réttann aðila.
Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Uppl. sendist á box@mbl.is merkt
„fasteignasali-24765”
fyrir 20. nóvember nk.