Morgunblaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2011
Nýjasta verk leikstjórans Stevens
Spielbergs um ævintýri rannsókn-
arblaðamannsins Tinna og félaga
hans Kolbeins kafteins er á toppn-
um, þriðju vikuna í röð, á lista yfir
þær kvikmyndir sem mestar miða-
sölutekjur hlutust af yfir bíóhelg-
ina. Í öðru sæti er svo gamanmynd
með hasarívafi, Tower Heist, með
Ben Stiller og Eddie Murphy í aðal-
hlutverkum. Murphy lét býsna
langan tíma líða milli kvikmynda
og hljóta því aðdáendur hans að
fagna. Á hæla Tower Heist kemur
íslenska teiknimyndin Þór en um 22
þúsund manns hafa séð hana. Næst
á lista er nýjasta verk leikarans og
leikstjórans George Clooneys, The
Ides of March, en hann leikstýrir
myndinni auk þess að fara með eitt
af aðalhlutverkunum. Gaman-
myndin The Inbetweeners Movie,
byggð á breskum gamanþáttum,
dettur niður um tvö sæti, úr því
þriðja í það fimmta. Íslenska kvik-
myndin Borgríki er sú áttunda
tekjuhæsta en um 15.000 manns
hafa séð hana.
Bíóaðsókn helgarinnar
Tinni Spielbergs
enn á toppnum
Vinsæll Tinni, sköpunarverk Hergé, trekkir að, ríflega 29.000 miðar hafa
verið seldir á hana en sýningar á henni hafa staðið yfir í þrjár vikur.
Bíólistinn 11. - 13. nóvember 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Ævintýri Tinna (The Adventures of Tintin)
Tower Heist
Þór
The Ides of March
The Inbetweeners
The Help
In Time
Borgríki
Headhunters / Hodejegerne
Midnight in Paris
1
Ný
2
Ný
3
5
4
6
9
8
3
1
5
1
2
3
2
5
4
5
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Í fyrradag duttu þrjár forvitnilegar
ljósmyndir inn á Fésbókarsíðu Ragn-
ars Bragasonar leikstjóra. Mynd-
irnar eru af ungri stúlku í fullum
þungarokksherklæðum og með lík-
málningu þar að auki, eitthvað sem
svartmálmssinnar brúka jafnan af
mikilli elju. Ragnar kynnir mynd-
irnar á síðunni sem lystauka fyrir
næstu kvikmynd sína, Málmhaus, og
staðfestir hann þetta við blaðamann.
„Þetta er kynningarefni fyrir
myndina sem við vorum að vinna með
Sögu Sig., ljósmyndara. Ef Guð og
lukka leyfir getum við farið í þetta af
krafti eftir áramót. Við stefnum á
tökur í mars. Í stuttu máli er þetta
lítil saga sem gerist árið 1992 og
fjallar um stúlku sem elst upp á
kúabúi. Og hana dreymir um að vera
þungarokkari.“
Tilfinningamál
Ragnar segir að myndin hafi til-
finningalegt gildi, enda ólst hann
sjálfur upp úti á landi og hlustaði
mikið á þungarokk (og gerir það
reyndar enn).
„Sagan spratt auðveldlega fram og
í dágóðan tíma hefur það blundað í
mér að gera eitthvað í kringum þetta
tvennt. Þetta verður lítil og sæt,
dramatísk mynd.“
Ragnar segir í framhaldinu að yf-
irbygging sé tiltölulega lítil og þrír
leikarar muni bera myndina uppi,
Þorbjörg Dýrfjörð sem fer með aðal-
hlutverkið og svo muni Ingvar E.
Sigurðsson og Halldóra Geirharðs-
dóttir leika foreldrana.
Ragnar segir að kynningarefnið,
sem varð uppspretta þessa frétta-
viðtals, verði m.a. notað erlendis til
að liðka til fyrir fjármögnun.
„Og þau mál líta reyndar harla vel
út í dag,“ segir hann að lokum, bratt-
ur að vanda.
Ragnar Bragason
tekst á við þungarokk
Næsta mynd hans, Málmhaus, er um þungarokksstúlku
Ljósmynd/Saga Sig.
Þungarokk! Þorbjörg Dýrfjörð fer með hlutverk aðalpersónunnar.
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
TOWER HEIST Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15
IN TIME Sýnd kl. 8
ÆVINTÝRI TINNA 3D Sýnd kl. 5
ÆVINTÝRI TINNA 2D Sýnd kl. 5
BORGRÍKI Sýnd kl. 8 - 10
THE THING Sýnd kl. 10:15
NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND
Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA
HVERSU LANGT MYNDIR
ÞÚ GANGA FYRIR ÞANN
SEM ÞÚ ELSKAR?
HHHH
ÞÞ. FRÉTTATÍMINN
HHHH
KHK. MBL
HHH
AK. DV
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
B.G. -MBL
HHHH 950 kr.3
D
3D GLERAUGU
SELD SÉR
700 kr. 700 kr.
700 kr.700 k
r.
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
ÞRIÐ
JUD
AGS
TILB
OÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA
EKKI Í BORGARBÍÓI
5%
“STERK, FURÐULEG
OG ÁHUGAVERÐ!”
- EMPIRE
“TIL HAMINGJU, ÍSLAND”
-Þ.Þ., FT
TOWER HEIST KL. 6 - 8 - 10 12
IN TIME KL. 8 - 10 12
ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 6 7
HUMAN CENTEPIDE KL. 10.15 18
HEADHUNTERS KL. 5.45 - 8 16
MONEYBALL KL. 6 - 9 L
ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 7
MIDNIGHT IN PARIS KL. 10.15 L
ELDFJALL KL. 5.45 - 8 L
TOWER HEIST KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
TOWER HEIST LÚXUS KL. 4 - 10.20 12
IN TIME KL. 5.40 - 8 - 10.30 12
ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7
ÆVINTÝRI TINNA 2D KL. 3.20 7
HEADHUNTERS KL. 8 16
ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L
ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.20 L
BORGRÍKI KL. 10.15 14
SÝND Í
TAKMARKAÐAN TÍMA