Morgunblaðið - 25.11.2011, Síða 39

Morgunblaðið - 25.11.2011, Síða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2011 Jack and Jill Adam Sandler fer með tvö hlutverk í þessari grínmynd, hlutverk Jacks og tvíburasystur hans Jill. Jack er fjölskyldumaður og allt leikur í lyndi þar til systir hans kemur í heimsókn og gerir allt vitlaust. Jill virðist ekki á þeim buxunum að snúa aftur heim. Þá verður Jack að grípa til sinna ráða. Leikstjóri er Dennis Dugan og auk Sandlers fara með helstu hlutverk Katie Holmes og Al Pacino. Rotten Tomatoes: 4% Tropa de Elite 2 Glæpagengi ráða ríkjum í fátækra- hverfum Ríó í Brasilíu og yfirmað- ur sérsveita lögreglunnar þar í borg, Nascimento, fær það verkefni að brjóta þau á bak aftur. Til þess beitir hann ofbeldisfullum aðferð- um. Nascimento er hækkaður í tign og telur sig þá geta klárað verkið, gengið endanlega frá gengjunum. En spilltir lögreglu- og stjórn- málamenn stjórna í raun gengj- unum og vandast þá málið. Leik- stjóri er José Padilha og í aðal- hlutverkum Wagner Moura, Irand- hir Santos og André Ramiro. Rotten Tomatoes: 96% Happy Feet Two Dansfima mörgæsin Mumble snýr aftur. Afkvæmi hennar, Eric, er ekki mikil dansmörgæs, yfirgefur heimkynni og hittir á ferðum sínum mörgæs sem kann að fljúga. Leik- stjóri er George Miller. Rotten Tomatoes: 42% Seeking Justice Spennumynd sem segir af mennta- skólakennaranum Will Gerard og eiginkonu hans Lauru. Kvöld eitt er ráðist á Lauru og hún endar á sjúkrahúsi. Á sjúkrahúsinu gerir maður nokkur Will tilboð sem hann á erfitt með að hafna. Leikstjóri er Roger Donaldson og í aðalhlut- verkum Nicolas Cage, January Jon- es og Guy Pearce. Rotten Tomatoes: 24% We Need to Talk About Kevin Kevin er fimmtán ára og hefur framið hræðilegan glæp. Móðir hans, Eva, glímir við sorg og sam- viskubit auk reiði og hneykslunar samfélagsins. Leikstjóri er Lynne Ramsay og í aðalhlutverkum Tilda Swinton, John C. Reilly og Ezra Miller. Rotten Tomatoes: 90% Bíófrumsýningar Tvíburar, glæpagengi, mörgæsir og voðaverk Ríó Úr brasilísku kvikmyndinni Tropa de Elite 2. Í henni segir af baráttu laganna varða við glæpagengi í borginni Ríó de Janeiro í Brasilíu. Rokkgoðsagnirnar í Ham leika á Gauki á Stöng í kvöld. Sveitin gaf sem kunnugt er út nýja plötu í haust, Svik, harmur og dauði, og var henni tekið fagnandi af lands- mönnum enda heil 22 ár síðan eig- inleg breiðskífa kom frá þessari ást- sælu, ylhýru og alíslensku rokksveit sem nýtur fádæma vinsælda hjá rokkþyrstum, þá einkanlega nú í seinni tíð. Til að salurinn verði sem næst suðupunktinum er Hertoginn og hyski hans mæta á svið hafa tvær hávaðasveitir verið fengnar til að hita upp, ein frá Fróni og ein frá Austurlöndum fjær. Erlendu hávaðaöflin sem um ræð- ir er hljómsveitin Vampillia, en hún gerir út frá Osaka í Japan. Sveitin er stödd á landinu um þessar mundir til að taka upp nýja plötu en hún gaf út plötuna Alchemic Heart fyrr á þessu ári þar sem kunnir tónlistarmenn „noise“-geirans koma við sögu, til að mynda Merzbow, Jarboe (Swans) og meðlimir Boredoms og Ruins. Hin sveitin er Ghostigital, skipuð þeim Einari Erni Benediktssyni og Curver Thoroddsen. Hún er öllu áhugafólki um hávaðalist og smekk- lega útbúinn rafrænan óskunda að góðu kunn. Nú hillir undir þriðju plötu dúettsins, Division of Culture & Tourism, en þar koma við sögu nokkrir úrvalsgestir m.a. þeir Da- mon Albarn, Will Brooks, David Byrne, Nick Zinner (Yeah Yeah Yeahs), Sensational, King Buzzo (Melvins) og Gísli Galdur. Ham fær hávaðaaðstoð  Tvær „noise“-sveitir hita upp fyrir Ham á Gauknum í kvöld, Vampillia og Ghostigital Hávaði Japanska hljómsveitin Vampilia frá Osaka. Hún er h́ávær. Poppstjarnan Justin Bieber hefur greint frá því að hann hafi farið í faðernispróf en kona ein, Mariah Yeater, heldur því fram að hann sé barnsfaðir hennar. Bieber ræddi þessi mál við spjall- þáttastjórnandann David Let- terman og sagði að tekið hefði verið munnvatnssýni. Yeater hef- ur fullyrt í fjölmiðlum að barnið hafi komið undir baksviðs á tón- leikum Biebers í Los Angeles í október í fyrra. Bieber hefur þverneitað því. Faðernisprófið ætti að leiða hið sanna í ljós. Reuters Barn Bieber segist ekki vera faðir barns Mariuh Yeater. Það var getið í fyrra. Justin Bieber fór í faðernispróf LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar JACK AND JILL Sýnd kl. 8 - 10 HAPPY FEET 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 (950kr.) - 6 IMMORTALS 3D Sýnd kl. 8 - 10:15 BORGRÍKI Sýnd kl. 6 - 8 TOWER HEIST Sýnd kl. 10 ÆVINTÝRI TINNA 3D Sýnd kl. 5 (950kr.) ELÍAS Sýnd kl. 4 (700kr.) NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA HHHH ÞÞ. FRÉTTATÍMINN HHHH KHK. MBL 91/100 ENTERTAINMENT WEEKLY „HAPPY FEET 2 ER JAFNVEL BETRI EN FYRRI MYNDIN!“ „HIN FULLKOMNA HELGIDAGASKEMMTUN“ - MARA REINSTEIN / US WEEKLY HHHHSjáðu Al Pacino far a á kostum í sprenghl ægilegu a ukahlutver ki! HHH T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumTilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKT R MEÐ RAUÐU B.G. -MBL HHHH SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% JACK AND JILL KL. 6 - 8 - 10 L IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.10 16 TOWER HEIST KL. 6 12 JACK AND JILL KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L JACK AND JILL LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L TROPA DE ELITE 2 KL. 10.20 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 TOWER HEIST KL. 5.40 - 8 12 IN TIME KL. 10.20 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 7 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L JACK AND JILL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L TROPA DE ELITE 2 KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 7 ELDFJALL KL. 5.45 L FRÁ FRAMLEIÐENDUM 300 Í 3D T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.