Morgunblaðið - 31.12.2011, Page 12

Morgunblaðið - 31.12.2011, Page 12
Verkefni okkar í ár hafa verið margþætt. Við höfum tekist á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, styrkt innviði bankans og bætt þjónustu. Ný stefna um samfélagslega ábyrgð var mörkuð og siðasáttmáli bankans myndar viðmið fyrir góða viðskiptahætti og siðferði starfsmanna. Landsbankinn leitast við að vera hreyfiafl í samfélaginu, m.a. með stofnun nýsköpunar- þjónustu, sölu eigna og ármögnun verkefna um land allt. Nýtt ár boðar áframhaldandi uppbyggingu með hag viðskiptavina okkar og eigenda að leiðarljósi. Við erum Lands- bankinn þinn. Í byrjun árs lagði Landsbankinn fram aðgerðalista í takt við nýja stefnu og hefur þeim fyrirheitum sem þar voru kynnt nú verið komið í verk. Bankinn hefur breyst mikið á árinu og við þökkum öllum þeim sem tekið hafa þátt í þeirri vegferð. Vinna okkar heldur áfram á nýju ári. Landsbankinn þakkar árið sem er að líða 2015: Fyrirmynd2013: Forysta2012: Uppbygging Landsbankinn þinn er stefna bankans til 2015

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.