Morgunblaðið - 31.12.2011, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 31.12.2011, Qupperneq 52
Arnar Eggert Thoroddsen 1. Sólstafir – Svartir sandar „Svartir sandar sýna glöggt að listræn heil- indi eru nokkuð sem menn eiga að halda í, sama hvað á dynur, og ef þú vinnur af elju að markmiðum þínum, sama hvað tautar og raul- ar, þá muntu á endanum uppskera.“ – AET 2. Sóley – We Sink „Lögin eru grípandi og ná tangarhaldi á hlust- andanum, lokka hann til sín og draga á kaf í tónheiminn áður en við nokkuð verður ráðið. Maður sekkur hreinlega inn í tónlistina.“ – IG 3. Hljómsveitin Ég – Ímynd fíflsins „… það þarf smáátak til að komast inn í mús- íkina, en eftir það er maður kominn í söfn- uðinn: Föllum fram og tilbiðjum Mig!“ – ÁM 4. Mugison – Haglél „En „venjuleg“ Mugison-plata er samt alltaf Mugison-plata sem þýðir að listræn heilindi eru aldrei í hættu og þetta einstaka „Mugi- mojo“ liggur yfir og undir allri framvindu.“ – AET 5. Ham – Svik, harmur og dauði „Þessi leikur með andstæður; gallsvartur og á stundum fíflalegur húmor saman við meist- aralega útfært rokk sem hittir hvern þann sem hefur snefil af viti á slíku í hjartastað er nefnilega eitt af því sem er óendanlega heillandi við þessa einstöku sveit.“ – AET 6. Gus Gus – Arabian Horse „Það er eins og allir þeir kraftar sem hafa stýrt GusGus-urum í gegnum tíðina hafi nú mæst í einhverjum skurðpunkti sem veldur því að hér er á ferðinni hnökralaust verk.“ – AET 7. Einar Scheving – Land míns föður „Það ríkir sérkennileg jákvæð stemning, ljúfsár og innileg, á diskinum, enga tilgerð er að finna, aðeins metnað og auðmýkt gagn- vart viðfangsefninu.“ – ÖÞ 8. Megas – (Hugboð um) Vandræði Nýjasta afurð Megasar nefnist (Hugboð um) Vandræði og hún geislar af sköpunar- krafti […] Textarnir eru margir mergjaðir og skemmtilega margræðir – hægt að taka þá bókstaflega eða spinna með þeim flókinn vef – og lagasmíðarnar sterkar og fjöl- breyttar […] Vandræði Megasar eru okkar happ.“ – KB 9. Sin Fang – Summer Echoes Sindra tekst á einhvern óskiljanlegan hátt að hlaða lögin alls kyns dútli og útúrdúrum án þess að missa niður öruggt flæði og það sem kannski mest er um vert, áhlýðilegheit. – AET 10. Helgi og hljóðfæraleikararnir – Nakti apinn Við fáum að njóta tuttugu laga og sigla Helgi og kappar hans nú um þjóðlagaskotinn síð- pönkssæ, blanda sem svínvirkar þótt hún líti mögulega torkennilega út á pappír […] Ég ráðlegg þeim sem eiga það eftir að kynna sér þessa gersemi í hljómsveitarlíki hið snar- asta. Í því er falin mannrækt mikil.“ – AET Tilvitnanir eru sóttar í plötudóma sem birtust í Morgunblaðinu á árinu og merktar upphafsstöfum gagnrýnenda: AET (Arnar Eggert Thoroddsen), IG (Ingveldur Geirsdóttir), ÁM (Árni Matthíasson), ÖÞ (Örn Þórisson), KB (Karl Blöndal). Íslenskar plötur ársins 2 3 4 5 6 7 8 9 10 52 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011 88/100 „FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HASARATRIÐUM SEM MINNA EINNA HELST Á LJÓÐLIST“ -CHICAGO SUN TIMES á allar sýningar merktar með grænu SPARSPARBÍÓ 3D 1.000 kr. GLEÐ ILEG JÓL Lokað 31. desember - sýn ingart ím SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI -BOXOFFICE MAGAZINE HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! "BESTA MYND SERÍUNNAR." "SVONA EIGA HASARMYNDIR AÐ VERA." H.V.A. - FBL HHHH "FLOTTUR HASAR." H.S.S. - MBL HHH "HLÝTUR AÐ TELJAST SÚ BESTA HINGAÐ TIL" "FJÖRUGASTA OG SKEMMTILEGASTA HASARMYND ÁRSINS" Þ.Þ. - FT. HHH - RAGNAR JÓNASSON, KVIKMYNDIR.COM HHHH NÝÁRSMYNDIN HHH - ROGER EBERT, CHICAGO SUN-TIMES HHHH „STÆRRI, BETRI OG FYNDNARI.“ - EMPIRE SÝND Á EGILSHÖLL - MAGNÚS MICHELSEN, BÍÓFILMAN.IS HHHH HHH - TÓMAS VALGEIRSSON, KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT HHHH „BETRI EN SÚ FYRSTA. SJÁÐU HANA NÚNA, OG ÞÁ HELST Í STÓRUM SAL.“ - KVIKMYNDIR.IS/ SÉÐ OG HEYRT SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI H

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.