Morgunblaðið - 31.12.2011, Page 53

Morgunblaðið - 31.12.2011, Page 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011 EINSTAKUR LEIKHÓPUR FRÁ LEIKSTJÓRA PRETTY WOMAN OG VALENTINE'S DAY FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM Í HÁTÍÐARSKAP Sarah Jessica PARKER Jessica BIEL Ashton KUTCHER Zac EFFRON Michelle PFEIFFER Robert DE NIRO Halle BERRY Sofia VERGARA Katherine HEIGL Josh DUHAMEL Hilary SWANK Jon BON JOVI Abigail BRESLIN Chris "Ludacris" BRIDGES Hector ELIZONDO Seth MEYERS Lea MICHELE Til SCHWEIGER 100/100 „MERRILY OUTRAGEOUS, OVER-THE-TOP FUN“ -ENTERTAINMENT WEEKLY allar sýningar merktar með appelsínuguluRBÍÓ á750 kr. MIÐASALA Á SAMBIO.ISmar giLda 1. og 2. janúar SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10 - 10:40 - 10:50 2D 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 2D VIP NEW YEAR´S EVE kl. 1 - 3:30 - 5:30 - 8 - 8:20 - 10:30 2D L MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:50 2D 12 FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D L HAROLD & KUMAR Með texta kl. 8 2D 16 STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:20 - 3:20 2D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1 - 3:10 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:15 - 8 - 10:45 2D 12 FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal Sun. kl. 3:10 2D L FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal Mán. kl. 1 - 3:10 2D L NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D L GIRLWITHTHEDRAGONTATTOO kl. 8 2D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal Sun. kl. 3:40 - 5:50 3D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal Mán. kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal Sun. kl. 3:10 2D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal Mán. kl. 1 - 3:10 2D L HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 11 3D 16 HAPPY FEET 2 Íslenskt tal Sun. kl. 3:10 2D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal Mán. kl. 1 - 3:10 2D L / AKUREYRI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:20 2D 12 FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 2 - 4 2D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 2 - 4 3D L NEW YEAR´S EVE kl. 6 - 8 2D L MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:20 2D 12 HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 5:50 3D 16 / KEFLAVÍK / SELFOSSI / KRINGLUNNI / EGILSHÖLL / ÁLFABAKKA SHERLOCK HOLMES 2 kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 2D 12 NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D L MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D 12 FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 3D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D 12 FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 2 - 4 - 6 2D L NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 2D L MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D 12 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 3:30 3D L ALVIN OG ÍKORNARNIR Ísl. tal kl. 1:30 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D 12 FJÖRFISKARNIR Íslenskt tal kl. 1:30 - 3:30 2D L NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:30 2D L H TILBOÐSBÍÓ GILDIR 1. JANÚAR EN 1. OG 2. JANÚAR Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL - MARA REINSTEIN / US WEEKLY HHHH MÖGNUÐ ÞRÍVÍDDARMYND KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI JÓLAM YND FJÖLSK YLDUN NAR Í Á R SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI H H H H H Arnar Eggert Thoroddsen 1. James Blake – James Blake „Tónlistin er mestan part í dáleiðandi ball- öðustíl; hægstreym og á köflum undurfalleg. Minnir á köflum á sólóefni Mark Hollis (Talk Talk) þar sem unnið er markvisst með þögn- ina.“ -AET 2. PJ Harvey – Let England Shake „Torræður, tilfinningaþrunginn óður til heimalandsins Englands, með lagatitlum eins og „On Battleship Hill“ og „The Words That Maketh Murder“. Hljómurinn er und- arlegur, veikur dálítið og holur; lög eru óvænt brotin upp með lúðraþeytingi[...] Þar sem ég er uppi í Móunum, skrifandi þessar línur, sekkur platan dýpra og dýpra í mig (ATH: Skrifað í febrúar).“-AET 3. Iceace – New Brigade „Iceage er kornung sveit frá Baunalandi og stórefnileg, vinkill hennar á síðpönksformið óhemju hressandi og spennandi. Meðlimir eru átján og nítján ára og skítsama um hvað má og hvað ekki. Stórkostleg plata.“-AET 4. White Denim – D „Eins og bílskúrsband að spila lög af Relayer með Yes“. Pönk- og progghjartað tóku því samtímis kipp og ég lét tilleiðast að tékka á þessu. Gítarlykkjur og kaflaskiptingar eru stundum af flóknara tagi en það er eitthvað við skítugan, ætti ég að segja suðurríska, hljóminn sem kemur af stað töfrum.“ -AET 5. Radiohead – King of limbs „Radiohead hefur jafnan farið eigin leiðir í tónlist, hvort sem það er í lagasmíðum eða markaðssetningu á tónlist, og fetar sig enn áfram. King of Limbs er frábær plata og eins sérdeilis fín Radiohead-plata sem krefst vissulega yfirlegu, en það er svo sem eftir bókinni.“ -Árni Matthíasson 6. tUnE-yArDs - w h o k i l l „Leikgleðin, frumleikinn og ástríðan hjá Merill Garbus, sem er tUnE-yArDs, er einkar smitandi. Hrærigrautur af hinu og þessu úr dægurtónlistinni sem gengur frá- bærlega upp, þó að hann ætti varla að gera það á pappírnum.“ -AET 7. Deerhoof - Deerhoof vs. Evil „Þetta er tíunda hljóðversplata sveitarinnar og víða er um völl farið, jafnvel víðar en á síð- ustu plötu (Offend Maggie, 2008) en allt gengur upp líkt og fyrri daginn.“ -AET 8. Bonnie Prince Billie – Wolfroy goes to Town „Oldham er auðheyranlega við tónlistarlega hestaheilsu og er það vel, enda hefur þessi hæfileikamaður mikið að gefa þegar hann er vel „tengdur“.“-AET 9. Guðrið Hansdóttir – Beyond the Grey „Þriðja plata þessarar færeysku hæfi- leikakonu og sú besta. Tónninn til muna per- sónulegri en í fyrri verkum og textar frábær- ir, þar sem heimalandið er meðal annars undir. Einn allra eftirtektarverðasti tónlist- armaður eyjanna í dag.“ -AET 10. The Fall – Ersatz GB „Hugsunin um að ný Fall plata komi út ca. einu sinni á ári kemur manni á lappir á morgnana. Á þessari plötu númer 15.000 – eða það finnst manni a.m.k. – er Mark E. Smith jafn ljóðrænn og dýrvitlaus og hann hefur alltaf verið. Snilld.“ -AET Sérstakt heiðurssæti: Metallica og Lou Reed – Lulu Fyrir að þora að fara út fyrir þægindaram- mann og rugla hressilega í þungarokkurum sem nýbylgju- hausum sem vissu ekki hvort þeir voru að koma eða fara þeg- ar þeir heyrðu gripinn. Erlendar plötur ársins Tilvitnanir eru sóttar í plötudóma sem birtust í Morgunblaðinu á árinu. Arnar Eggert á allan texta utan einn sem Árni Matthíasson á. 2 5 8 3 6 9 4 7 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.