Morgunblaðið - 31.12.2011, Side 54

Morgunblaðið - 31.12.2011, Side 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARPGamlársdagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011 17.00 Hrafnaþing 17.30 Hrafnaþing 18.00 Hrafnaþing 18.30 Hrafnaþing 19.00 Hrafnaþing 19.30 Hrafnaþing 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Svartar tungur 21.30 Græðlingur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Björn Bjarnason 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Hans Guðberg Al- freðsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Hundrað klukkur og allar vit- lausar. Eiríkur Guðmundsson og Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Við sjávarsíðuna. Umsjón: Pétur Halldórsson. (19:25) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir. 11.00 Aftur og fram – vangaveltur við áramót. Ævar Kjartansson fær gesti. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 14.00 Nýárskveðjur. 15.00 Hoppa álfar hjarni á. Umsjón. Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hvað gerðist á árinu? Inn- lendur og erlendur vettvangur 2011. 17.50 HLÉ. 18.00 Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. 19.00 Þjóðlagakvöld. Tryggvi Tryggva- son og félagar, Gréta Guðnadóttir, Ingunn Hildur Hauksdóttir, Gísli Magnússon, Kammerkórinn og Ein- söngvarakórinn ásamt félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands syngja og leika þjóðlög og áramótasöngva. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. Jó- hönnu Sigurðardóttur. 20.15 Máninn hátt á himni skín. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ára- mótalög; Jóhann Ingólfsson stjórnar. 20.22 Hundur í lok árs. Samantekt. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.15 Tunnan valt. Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason syngja með hljómsveit Svavars Gests. Jón Múli Árnason og Torolf Smith kynna. (e) 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Fúmm Fúmm Fúmm. Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sig- urðsson. 23.00 Karíjóka. Fram koma: Stuð- menn, ásamt Jónasi Jónassyni og Flosa Ólafssyni. Henríetta og Rósa- munda, sem leiknar eru af Helgu Thorberg og Eddu Björgvinsdóttur líta við. Umsj. Ævar Kjartansson og Ragnheiður Gyða Jónsd. (e) 23.43 Áramótalúðrar. Málmblás- arasveit Sinfóníuhljómsv. Íslands leikur; Tryggvi M. Baldvinss. stjórnar. 23.54 Brennið þið vitar. Karlaraddir Óperukórsins og Karlakórinn Fóst- bræður með Sinfóníuhljómsveit Ís- lands; Garðar Cortes stjórnar. 23.59 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. 00.05 Gleðilegt ár!. Umsjón. Lana Kolbrún Eddudóttir. 02.00 Næturútvarp. 08.00 Barnaefni 10.25 Rottan í ræsinu Brúðumynd. Myndin er talsett á íslensku. (e) 11.50 Lemúrar (e) 12.35 Tíu mínútna sögur – Misræmi 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.15 Veðurfréttir 13.20 Lottó 13.25 Íþróttaannáll 2011 Textað á síðu 888. (e) 15.15 Andlit norðursins Heimildamynd um Ragnar Axelsson ljósmyndara. (e) 16.50 Fyrir þá sem minna mega sín Upptaka frá tón- leikum Fíladelfíukirkj- unnar í Reykjavík. (e) 18.00 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Jóhönnu Sigurð- ardóttur Textað á síðu 888. 20.20 Svipmyndir af inn- lendum vettvangi 2011 21.25 Svipmyndir af er- lendum vettvangi 2011 22.30 Áramótaskaupið Árið 2011 í spéspegli. Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. 23.25 Trompeteria Upp- takan var gerð í Hall- grímskirkju í Reykjavík. 23.58 Kveðja frá RÚV Páll Magnússon útvarps- stjóri flytur áramóta- kveðju. 00.10 Notting Hill Leikendur: Julia Roberts, Hugh Grant og Rhys Ifans. (e) 02.10 Mugison Upptaka frá tónleikum Mugison í Hörpu 22. desember. (e) 03.00 MS GRM Upptaka frá útgáfutónleikum GRM í Austurbæ 4. nóv. (e) 04.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 08.10 Barnatími 09.45 Latibær 09.55 Bardagauppgjörið 10.20 Kappaksursbjallan Herbie 12.00 Fréttir 12.30 Algjör Sveppi og leit- in að Villa 14.00 Kryddsíld 2011 16.00 Lottó 16.05 102 dalmatíuhundar 17.50 Vinir (Friends) 18.15 Svefnlaus í Seattle 20.00 Ávarp forsætisráð- herra Jóhanna Sigurð- ardóttir forsætisráðherra flytur áramótaávarp. 20.15 Spaugstofan lítur um öxl 21.05 Litla Bretland – Jóla- þáttur Eins og aðdáendur þeirra vita þá er þeim fé- lögum nákvæmlega ekkert heilagt – allra síst jólin – og útkoman því skrautleg. 22.10 Dagurinn langi (Groundhog Day) Gamanmynd um veð- urfréttamann úr sjónvarpi sem er sendur ásamt upp- tökuliði til smábæjar nokkurs þar sem hann á að fjalla um dag múrmeldýrs- ins fjórða árið í röð. 23.50 Hryllingsóperan Skólakrakkarnir Brad Majors og Janet Weiss eru á leið til fundar við háskólaprófessor. 01.30 Fyrirmyndir (Role Models) Frábær gam- anmynd með Paul Rudd og Seann William Scott í aðalhlutverkum. 03.10 Múmían (The Mummy) Ævintýramynd sem gerist á fyrri hluta 20. aldar. 05.10 Lygarinn (Liar Liar) 08.20 Spænski boltinn (Real Madrid – Barcelona) 10.05 Pepsi mörkin 12.00 Íþróttaárið 2011 13.40 Einvígið á Nesinu 14.30/15.15 Herminator Invitational 2011 16.00 Íþróttaárið 2011 17.40 HLÉ Á DAGSKRÁ 21.00 Íþróttaárið 2011 22.40 Pepsi mörkin 06.15 Mamma Mia! 08.05 Four Christmases 10.00 Bride Wars 12.00 Pink Panther II 14.00 Four Christmases 16.00 Bride Wars 18.00 Pink Panther II 20.00 Mamma Mia! 22.00 Body of Lies 00.05 Titanic 03.15 Hot Tub Time Machine 04.55 Body of Lies 08.50 Rachael Ray 10.55 Dr. Phil 12.25 Pan Am Þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flugmennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyj- urnar eftirsóttustu konur veraldar. 13.15/13.45/14.15 Maka- laus Endursýningar frá upphafi á þessum þáttum um hina einhleypu Lilju Sigurðardóttur. 14.45 The Karate Kid Bandarísk kvikmynd frá árinu 1984. Daniel er ný- fluttur til Kaliforníu ásamt móður sinni. Hann er lam- inn sundur og saman af föntunum í hverfinu en ákveður að leita hefnda þegar hr. Miagy bjargar honum úr klóm þeirra. 16.50 Jamie Cullum: BBC Proms 2010 Upptaka frá tónleikum Jamie Cullum í Royal Albert Hall úr smiðju BBC. Jamie er heimsþekktur tónlist- armaður sem treður nú upp ásamt sinfón- íuhljómsveit. 18.20 Duran Duran Upptaka frá einstökum tónleikum hljómsveit- arinnar sem skildgreindi tónlist níunda áratugsins. 19.10 Mad Love 19.35 America’s Funniest Home Videos 20.00 The American Music Awards 2011 22.20 Besta útihátíðin 2011 Samantekt frá þess- ari risaútihátíð sem haldin var á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 8.-10. júlí síðastliðinn. 01.20 Scream Awards 2011 06.00 ESPN America 07.35 ADT Skills Chal- lenge 11.35 Golfing World 12.25 Ryder Cup 2010 23.10 PGA TOUR Year-in- Review 2011 24.00 ESPN America 08.00 Blandað efni 18.00 Joni og vinir 18.30 Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tomorrow’s World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 16.45 Jeff Corwin Unleashed 17.15 Chris Humfrey’s Wild Life 18.10/22.45 Dogs 101 19.05 Shark Attack Survival Guide 20.00 How Sharks Hunt 20.55 Shark Feeding Frenzy 21.50 Untamed & Uncut 101 BBC ENTERTAINMENT 12.00 Fawlty Towers 12.35 QI Children in Need Special 13.05/17.00/22.05 QI 16.00 Rowan Atkinson Live 17.30 The Catherine Tate Show 18.00 The Office 18.30 Little Britain 19.00 Comedy Countdown 2010 DISCOVERY CHANNEL 15.00 Through the Wormhole With Morgan Freeman 16.00 Science of the Movies 17.00 Mega World 18.00 Li- cense to Drill 19.00 Salvage Hunters 20.00 Swords: Life on the Line 21.00 Dual Survival 22.00 Hillbilly Handfishin’ EUROSPORT 15.00 Football 17.00 Ski jumping: World Cup – Four Hills Tournament in Garmisch Partenkirchen 18.00 Eurosport Top 10 19.00 Fight sport: Total KO 22.00 Fight sport MGM MOVIE CHANNEL 10.00 Strictly Business 11.19 Topkapi 13.20 Nell 15.10 She-Devil 16.50 MGM’s Big Screen 17.05 Hang ’em High 19.00 Hot Spot 21.05 Return of a Man Called Horse NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Inside 13.00 Empire Wars 14.00 The Indestructi- bles 15.00 Seconds From Disaster 16.00 Air Crash Inve- stigation 17.00 Inside 18.00 Megafactories 19.00 Test Your Brain 22.00 Nat Geo Amazing! ARD 15.45/17.20/19.00 Tagesschau 15.50 Baby frei Haus 17.25 Ziehung der Lottozahlen 17.30 Silvesterkonzert der Berliner Philharmoniker 2011 19.10 Neujahrsansprache der Bundeskanzlerin 19.15 Silvesterstadl 22.59 Silvester- feuerwerk vom Brandenburger Tor DR1 13.15 Land of the Lost 14.50 Bussen 16.20 Før Dronn- ingens nytårstale 17.00 Dronningens Nytårstale 17.15 Ef- ter Dronningens nytårstale 17.30 TV Avisen med vejret 17.50 Held og Lotto 17.55 Godt nytår Mr. Bean 18.20 Skyllet væk 19.45 Huset på Christianshavn 20.05 Dirch Passer Sjov 20.50 Han, Hun, Dirch og Dario 22.40 90 års fødselsdagen 22.55 Nytårsklokkerne DR2 15.15 Fedt, Fup og Flæskesteg 15.45 AnneMad i New York 16.15 Nak & Æd 16.45 Allan Falks Nytårstale 16.50 Alis nytårstale 16.55 Dolphs Nytårstale 17.00 Godt nytår med Normalerweize 17.05 I hegnet 17.10 Pandaerne 17.15/17.30 Dronningens nytårstale 2001 17.40 Mu- sen, der brolede 19.00 Tak er kun et fattigt ord 20.55 Marc Bolan – glamrocker 21.45 Allan Falks Nytårstale 21.50 Alis nytårstale 21.55 Dolphs Nytårstale 22.00 Pandaerne 22.05 Godt nytår med Normalerweize 22.10 I hegnet 22.15 80 års-fødselsdagen 22.25 Tjek på Traditio- nerne 22.55 Nytårsklokkerne NRK1 16.30 Året med kongefamilien 17.30 Været som var 18.00 Dagsrevyen 18.30 H.M. Kongens nyttårstale 18.45 Leif Ove Andsnes spiller Mozart 18.50 Julenøtter 19.05 Lotto-trekning 19.15 Underholdningsåret 2011 20.20 Skavlan 21.20 Løsning julenøtter 21.25 På kongelig var- ieté i Manchester 22.55 Nyttårsovergang NRK2 16.25 Fra Sverige til himmelen 16.55 Mariss Jansons – musikk er hjertets og sjelens språk 17.50 Filmavisen 18.00 Trav: V75 18.30 H.M. Kongens nyttårstale 18.45 Leif Ove Andsnes spiller Mozart 18.50 VM Oslo 2011 – ka- valkade 20.20 Latterfabrikken 21.15 Dinner Rush SVT1 15.30/18.30 Rapport 15.35 Ridsport 16.30 Gudstjänst 17.00 Rapport 17.10 Minnenas television 18.15 Jons- sons onsdag 18.45 Grevinnan och betjänten 19.00 Nöj- eskrönika 20.00 Ett fall för Mr Whicher 21.30 Skavlan jul- special 22.20 Tolvslaget på Skansen SVT2 13.30 Kaktusblomman 15.10 Från Sverige till himlen 15.40 Resebyrån 16.10 Dom kallar oss skådisar 16.40 På kungligt uppdrag 16.50 Hästmannen 17.20 Bettina i Stockholm 18.00 Jag är min egen Dolly Parton 19.35 Dollykollot – live 20.35 Loretta 22.35 Europe på turné ZDF 12.50 ZDF SPORTextra 15.05 Johnny English – Der Spion, der es versiebte 16.30 heute 16.35 Silvesterkonzert aus der Semperoper 18.00 heute 18.14 Wetter 18.15 Neuja- hrsansprache der Bundeskanzlerin 18.30 Da kommt Kalle 19.15 Die ZDF-Hitparty 20.45 Willkommen 2012 – Silves- ter live vom Brandenburger Tor 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.55 Premier League Rev. 09.50 Liverpool/Newc. 11.35 Premier League W. 12.05 Premier League Pr. 12.35 Man. Utd. – Black- burn Bein útsending. 14.45 Arsenal – QPR Bein útsending frá leik Arsenal og Queens Park Rangers. 17.00 Chelsea – Aston Villa Útsending frá leik. 18.45 Swansea – Totten- ham Útsending frá leik. 20.30 Stoke – Wigan 22.15 Bolton – Wolves 24.00 Man. Utd. – Black- burn Útsending frá leik. 01.45 Arsenal – QPR ínn n4 Endursýnt efni liðinnar viku 21.00 Helginn 23.00 Helginn (e) 14.35 Nágrannar 16.00 Malcolm in the Middle 17.35 Gilmore Girls 18.20 Cold Case 19.05 Spurningabomban 19.55 Wipeout – Ísland 20.45 Týnda kynslóðin 21.15 My Name Is Earl 22.25 Cold Case 23.10 Glee 23.55 Gilmore Girls 00.40 Týnda kynslóðin 01.10 Spurningabomban 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.20 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Áramótaskaupið hefur al- gera sérstöðu í íslensku sjónvarpi. Eitt kvöld á ári situr nánast öll þjóðin límd fyrir framan skjáinn og mænir á skaupið. Ekki er víst að þessi siður sé öllum skiljanlegur. Ein- hverju sinni kom rúta full af útlendingum að áramóta- brennunni við Ægisíðu. Út- lendingarnir tíndust út og horfðu hugfangnir á logana undir leiftrandi norður- ljósum ásamt heimamönn- um. Skyndilega tóku þeir eftir því að Íslendingarnir hurfu á braut. Einn þeirra náði að spyrja síðasta Ís- lendinginn hvert allir væru eiginlega að fara. Honum vafðist tunga um tönn, en kom þó út úr sér að í sjón- varpinu væri að hefjast þátt- ur, sem allir ætluðu að horfa á. Ferðalangurinn, sem var langt að kominn til þess meðal annars að horfa á brennu við Ægisíðu, varð eitt spurningarmerki og eru hann og samferðamenn hans sennilega enn að velta fyrir sér hvað hafi eiginlega verið í sjónvarpinu þetta gamlárskvöld, sem hafði slíkt aðdráttarafl, að Íslend- ingar allir sem einn flykkt- ust í hús sín á sama augna- blikinu líkt og þeim væri stjórnað með fjarstýringu. Slíkur er máttur skaups- ins og hann mun líklega sannast enn á ný í kvöld. ljósvakinn Morgunblaðið/Sverrir Spé Svona var skaupið 2000. Máttur áramótaskaupsins Karl Blöndal Red Hot Chili Peppers munu leika fyrir dansi í nýársteiti milljarðamæringsins og Chelsea-eigandans Romans Abramovich. Veislan fer fram í hús- næði Abramovich á Karabísku eyj- unum og kostar veislan fimm milljónir punda eða um milljarð íslenskra króna. Prince, Beyonce og Gwen Stefani hafa komið fram í þessum veislum millj- arðamæringsins í gegnum árin. Red Hot Chili Peppers verða aðalnúmerið í veislunni en í ár kom út tíunda plata sveitarinnar, I’m With You. Fékk hún víðast hvar fremur dræma dóma sem sýnir glöggt að góður smekkur fæst ekki keyptur fyrir peninga. Rokk Roman fílar Chili Peppers. Eldheitur Abramovich Gleðilegt nýtt ár 2012 Ómissandi fyrir skipulagið á nýju ári Kíktu á salka.is Dagatalsbókin Konur eiga orðið R

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.