Milli mála - 01.01.2012, Page 73
73
ERLA ERLENDSDÓTTIR
5. Palabras finales
Con lo expuesto en estas páginas habrá quedado corrobado que
algunos marinerismos tierra adentro en América son de origen nór-
dico. El camino seguido por las voces estudiadas ha sido a través del
normando y el francés general, vías por medio de las cuales penetra-
ron luego en el español peninsular a partir del siglo XIII. De España
los marinerismos pasaron al Nuevo Mundo con los conquistadores y
colonizadores, muchos de ellos gente marinera o pasajeros rumbo a
América que habían pasado meses en contacto con el mundo mari-
nero y adoptado voces relacionadas con la actividad a bordo del
navío que cruzaba el Atlántico, viaje que duraba por lo general unos
cuarenta días. Los colonizadores, marineros o no, que se asentaron
en el interior del Nuevo Continente habrán adaptado el léxico mari-
nero a situaciones y realidades ajenas al mar ampliando así el signi-
ficado del vocablo en cuestión lo cual, por otra parte, ha dado origen
a la disemia y/o la polisemia de muchos marinerismos, entre ellos
las voces marineras objeto de este estudio.
Útdráttur
Norræn orð í spænsku Ameríku
Á víkingatímanum gerðu norrænir menn strandhögg víða í Evrópu
og í sumum löndum settust þeir að og stofnuðu ríki. Á 10. öld
höfðu þeir haslað sér völl í Englandi, Írlandi og Normandí í
Norður-Frakklandi. Innrásarmennirnir aðlöguðust smám saman
samfélaginu sem fyrir var en þó ekki án þess að hafa áhrif á menn-
ingu þess og tungumál. Mörg orð af norrænum uppruna er að finna
í ensku, írsku og normandísku, sem er mállýska töluð í Norður-
Frakklandi. Sum orðanna voru tekin upp í frönsku og úr frönsku
bárust þau yfir í önnur rómönsk mál, til að mynda spænsku,
portúgölsku, katalónsku, galisísku og ítölsku. Mörg tökuorðanna
úr norrænu máli eru orð sem lúta á einn eða annan hátt að
skipasmíðum, skipum, rá og reiða, og öðru því sem viðkemur
siglingum. Í greininni er nokkrum orðum fylgt eftir úr norrænu í
frönsku og þaðan yfir í spænsku. Orð af þessum uppruna bárust
með landafundamönnum til Nýja heimsins í lok 15. aldar og í
Milli_mála_4A_tbl_lagf_13.03.2013.indd 73 6/24/13 1:43 PM