Morgunblaðið - 06.02.2012, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 06.02.2012, Qupperneq 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2012 »Kærleikar var yf- irskrift ástar- og hvatningarhátíðar sem Bergljót Arn- alds blés til á Aust- urvelli sl. laugardag. Markmiðið var að efla samkennd, veita hvatningu, hlýju og styrk. Gestir og gangandi gripu tæki- færið fegins hendi, knúsuðu mann og annan og fögnuðu líf- inu og ástinni að hætti hússins. Eldgleypirinn var á sínum stað. Faðmlög og kossar sendu strauma af Austurvelli yfir í húsakynni Alþingis. Kærleikurinn var í hávegum hafður á Austuvelli á laugardag.Morgunblaðið/Kristinn Svavar Knútur söng nokkur lög um kærleikinn og Bergljót Arnalds var dreyminn á svip. Litur hátíðarinnar var rauður og spjöld minntu meðal annars á að kærleikurinn er fyrir öllu.Allir brostu út í eitt og allir voru frábærir í tilefni kærleiksdagsins. Mikil gleði var á hátíðinni á Austurvelli, allir gáfu af sér og leikhópurinn Perlan sýndi faðmlög. Þessar stúlkur báru kærleikann utan á sér og í pokum. Ástar- og hvatningarhátíð Bergljótar Arnalds með eldgleypum og súkkulaðibrosi á Austurvelli

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.