Morgunblaðið - 20.02.2012, Qupperneq 25
DAGBÓK 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2012
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
KONUR... HVAR ER
MÍN... KLÁRLEGA
Í FELUM
NEI,
Í RAUN
EKKI... ...PABBI GAF
MÉR BARA HJÁLM
MEÐ HORNUM
KÆRA „MIKLA GRASKER”,
NÚ FER HREKKJAVAKAN
AÐ NÁLGAST...
ÉG ER BÚINN AÐ SEGJA
ÖLLUM KRÖKKUNUM Í
SKÓLANUM FRÁ ÞÉR
MÉR ÞYKIR LEITT
AÐ VERA SVONA
BEINSKEYTTUR EN...
...EF ÞÚ LÆTUR EKKI SJÁ ÞIG
Í ÁR ÞÁ ER ÚT UM ÞIG!!
ÉG VONA AÐ
FYRSTI DAGURINN
HANS GRÍMS, SEM
FLUGÞJÓNN, HAFI
GENGIÐ VEL
FLUGFÉLAGIÐ
HRINGDI OG SAGÐI
AÐ HANN VÆRI Á
LEIÐINNI HEIM
ÞIÐ GETIÐ
TEKIÐ ÞETTA
STARF OG TRO...
VIÐ
BÍÐUM EFTIR
ÞVÍ AÐ
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN
MÆTI MEÐ...
Í DAG
KLÁRA ÉG AÐ
HEFNA MÍN Á
TONY STARK
Á MEÐAN... ÉG VERÐ AÐ
DRÍFA MIG Í
CENTRAL PARK
ERTU
TILBÚINN?
ÉG ER TIL!
ÞAÐ
VÆRI EKKI
SNIÐUGT
MAMMA, MEIGA KRAKKARNIR
KOMA TIL ÞÍN OG SYNDA
Í LAUGINNI?
FORMAÐUR
HÚSFÉLAGSINS ER ALVEG
BRJÁLUÐ YFIR ÞVÍ AÐ
KRAKKARNIR HAFI SKVETT
Á HANA. HÚN ÆTLAR AÐ
REYNA AÐ LÁTA BANNA
BÖRN VIÐ LAUGINA, Á
FUNDINUM Í KVÖLD
ÞETTA VIRÐIST
VERA FREKAR
ALVARLEGT ÁSTAND
ÉG ER SKO
EKKI HRÆDDUR!
EINHVER SETTI DAUÐAN
GULLFISK INN UM
BRÉFALÚGUNA HJÁ
OKKUR Í HÁDEGINU
ÞAÐ
ER ÞAÐ
HRÓLFUR, TÓK ÞAÐ MÖRG ÁR
AF SKÓLAGÖNGU, BARDÖGUM, BLÓÐI,
SVITA OG TÁRUM AÐ VERÐA
VÍKINGALEIÐTOGI?
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, vatns-
leikfimi kl. 10.50. Útskurður/myndlist kl.
13. Fyrirlestur um Njálu kl. 13.30.
Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9.
Handavinna kl. 13. Félagsvist kl. 13.30.
Myndlist kl. 16.
Boðinn | Tiffanys glerkennsla kl. 9. Tálg-
að kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Bútasaumur og
handavinna allan daginn, leikfimi kl.
12:45, sögustund kl. 13:45.
Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10.
Dalbraut 18-20 | Myndlist og postulín kl.
9, brids kl. 13.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
kl. 13. Kaffi/spjall kl. 13.30. Danskennsla
kl. 17.
Félagsheimilið Gjábakki | Leiðbeinandi í
handav. við til hádegis, botsía kl. 9.15,
gler og postulín kl. 9.30, lomber kl. 13, ka-
nasta kl. 13.15, kóræfing kl. 16.30 og
skapandi skrif kl. 20.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postulín
kl. 9 Tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10.
Handav/brids kl. 13. Félagsvist kl. 20.
Félags- og íþróttastarf eldri borgara
Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8 og 12.15,
kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, námskeið
um Eglu kl. 10.15, málun kl. 14. Spilakvöld
á Garðaholti í boði Kvenfélags Garða-
bæjar 23. feb. kl. 19, þátttökuskrán. í
Jónshúsi.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Gler og leir kl. 9, biljard í hús-
næði kirkju kl. 10, kaffispjall í krók kl.
10.30. Íþróttahús/ganga kl. 11.20. Handa-
vinna kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 18.30.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl.
9. Vatnsleikfimi kl. 9.50 . Frá hád. spilasal-
ur opinn. Kóræfing kl. 12.30. Miðv. 22.
febr. (öskudag) kl. 14 íþrótta- og leikja-
dagur FÁÍA í íþróttahúsinu v/Austurberg,
fjölbreytt dagskrá, fræðsla og kynningar í
Garðheimum.
Grensáskirkja | Samverustund 22. febr-
úar (öskudagur), hádegismatur kl. 12.10-
14. Verð 1500 kr. Vinsamlega skráið ykkur
í síma 528-4410 fyrir þri. 21. febr.
Hraunsel | Ganga frá Haukah. Ásv. kl. 10,
kór kl. 11, glerbræðsla kl. 13, botsía og fé-
lagsvist kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30 og
9.30. Vinnustofa kl. 9 hjá Sigrúnu. Brids/
tölvukennsla kl. 13, Tryggingastofnun
með kynningu. Kaffisala.
Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl.
8.50, prjónahornið kl. 13, félagsvist kl.
13.30, skapandi skrif kl. 16, Thai chi kl.
17.30. Minnum á bókmenntahóp á morg-
un, þri. kl. 20.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 13.30 í
Smáranum.
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi alla
þriðjudaga og föstudaga kl. 9.30.
Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45.
Botsía kl. 10. Bókm.hópur kl. 11. Út-
skurður kl. 13. Samverustund m/djákna
kl. 14.
Vesturgata 7 | Setustofa, kaffi, Botsía og
handavinna kl. 9, leikfimi kl. 10.30, kóræf-
ing kl. 13. Getum bætt við nem. í gler-
skurð Tiffany’s, kennsla fer fram fim. frá
kl. 9.15/13. Skráning og nánari upplýs. í s.
535-2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band og postulín kl. 9, morgunstund kl.
9.30, botsía kl. 10, uppl. kl. 12.30, handa-
vinnustofa, spil/stóladans kl. 13.
Allt er nú
kallað messa
Ákaflega margt er það
sem nútímanum verður
að gagni við að sýna
vanþekkingu sína. Fyr-
ir nú utan smekkleysi
sitt, því ekki má það
vera útundan og
gleymast, hágrátandi.
Raunalegt hlýtur að
vera venjulegum Ís-
lendingum að opna fyr-
ir útvarp og hvað þá
sjónvarp og fá yfir sig
ranga fallbeygingu,
misskilning hugtaka og
almenna vanþekkingu
hvað eftir annað, fyrir nú utan hlut-
drægnina sem aldrei bregst. Afarlítið
dæmi skal ég nefna. Messa, lengi vel
vissu allir Íslendingar hvað hún er.
Messa er guðsþjónusta með alt-
arissakramenti. Og ekki annað. Nú-
tíminn heldur hins vegar að messa sé
næstum hvaða mannfagnaður sem er.
Glaðbeittur heldur nútíminn bók-
menntamessu, ferðamálamessu og
sennilega bráðum kynjafræðimessu,
og fréttastofurnar senda þangað spek-
ingana sína sem sjá
ekkert athugavert við
messuhaldið. Óþarft að
taka fram að enginn
messuguttanna er
spurður hvers vegna
hann geti ekki notað
um samkomuna eitt-
hvert orð sem við á, svo
sem skrumsýning,
kauðakynning, froðuf-
leyting eða flóna-
fundur. Leyfist mér að
láta í ljós þá skoðun, að
menn eigi að gera svo
vel að neita sér fram-
vegis um það skilnings-
leysi að kalla sjálfs-
auglýsingastefnur
sínar messur? Annars hef ég enga
ánægju af að vera að vasast í þessu
sjálfur. Reyndar finnst mér það
standa kirkjunnar mönnum nær, en
þeir eru auðvitað uppteknir við að
velja sér biskup sem lofar að hætta al-
veg að tala um kristindóm en ætlar í
staðinn að setja kraft í jafnréttismálin.
Víðsýnn nútímamaður.
Velvakandi
Ást er…
… dagurinn sem þið
gangið inn kirkjugólfið.
Árni Björnsson sendi Vísnahorn-inu kveðju er hann rakst á
Vísnahorn frá 8. desember í fyrra,
en þá sá hann tvennt sem hann
langar að reka hornin í. „Annað er
þriðja línan í slitrunni um öðlinginn
í Kákasus sem ég lærði svona og
held að hljóti að vera rétt:
fjöllum Káka- fram í sus.
Hitt er eitt orð í slitru Elíasar um
Jósep Thorlacius, sem ég held að
verið hafi „snjall“ en ekki „frækn“.
Þú þekkir sjálfsagt svar Jóseps,
en ef ekki, er það svona (heimild:
Jónas Kristjánsson handritafræð-
ingur):
Danskt brennivín
drekkur sem svín
dyggðin er gengin. Svo far!
Elías Mar
á kvennafar
ætlar ef Guð lofar.
Kannski þekkirðu líka vísna-
skipti Elíasar og Gunnars Dal. Elí-
as og Erlingur Gíslason sátu við
innsta borð á Laugavegi 11. Inn
gengur Gunnar, vingsar höndum
og spjallar við menn á leiðinni uns
hann sest hjá þeim félögum. Elías
kveður:
Gengur í salinn Gunnar Dal
gáfnahjali meður.
Hann er gal og helt total
hans er kalinn reður.
Gunnar fær sér kaffi, hrærir í
bolla og svarar síðan:
Þótt ýmsir hjari einsog skar
uns þeir snarast héðan
enginn var sem Elías Mar
illa farinn neðan.
(heimild: Erlingur)“
Fyrri slitran er þá svohljóðandi:
Arkipela- yfir -gus
öðling sigla náði;
-fjöllum Káka- fram við -sus-
fólkorrustu háði.
Og slitra Elíasar:
Anta- jafnan etur -bus
einnig Pega- ríður -sus,
spíri- því ei teygar -tus
Thorla- kappinn snjall -cius.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af slitrum og Elíasi