Morgunblaðið - 20.02.2012, Side 28

Morgunblaðið - 20.02.2012, Side 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2012 »Edduverðlaunahá- tíðin var haldin í Gamla bíó á laugardags- kvöldið. Ótvíræður sig- urvegari hátíðarinnar var kvikmyndin Eldfjall sem var valin besta myndin og hlaut þar að auki verðlaun fyrir leik- stjórn, handrit, besta leikara og leikkonu í að- alhlutverki og leikara í aukahlutverki. Edduverðlaunin 2012 Morgunblaðið/Eggert Rúnar Rúnarsson var valinn besti leikstjórinn fyrir Eldfjall auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir besta handritið. Andlit norðursins var heimildarmynd ársins. Heiðursverðlaunin fékk kvikmyndagerðarmaðurinn Vilhjálmur Knudsen. Andri Freyr og Gunna Dís. Tónlistarmaðurinn Hákon Að- alsteinsson flutti til Berlínar til að vinna að tónlist sinni og koma sjálf- um sér á framfæri. Undanfarið hefur hann verið að vinna að verkefni sem hann kallar Gunman & The Holy Ghost og gaf í kjölfarið út plötuna Things To Regret Or Forget. „Þetta voru lög sem ég var búinn að safna upp og ákvað síðan að taka upp hérna í stofunni hjá mér í Berlín. Ég vil ekki segja að þetta hafi verið hliðarverkefni en tækifærið til að taka upp kom skjótt og ég vildi koma þessu frá mér,“ segir Hákon. Að- spurður um plötuna segir hann tón- listina vera ballöður sem samdar séu undir áhrifum frá kántrítónlist. „Það er smá Johnny Cash í þessu og tón- listin er í þyngri kantinum og róleg.“ Aðspurður hvort platan sé þá ekki til- valin fyrir fólk til að setja á fóninn eftir erfiðan vinnudag segir Hákon með léttum tóni að eflaust finnist ein- hverjum tónlistin róandi og afslapp- andi eftir erfiðan vinnudag. Eins og svo margir tónlistarmenn gefur Hákon plötuna út á gogoyogo og einungis hægt að nálgast hana þar að svo stöddu. „Mig langar til þess að gefa hana út á vínil en það er eitthvað sem gæti gerst seinna.“ Hákon er hrifinn af þeirri þróun sem hefur átt sér stað að tónlist sé annað hvort á tölvutæku formi eða á vínil. „Geisla- diskurinn er á undanhaldi og fólk hlustar á tónlist með hjálp tækja eins og iPads og snjallsíma en síðan eru það hinir sem vilja vínilinn og hann er að koma sterkur inn í dag. Það er eitthvað svo eigulegt við að eiga vín- ilplötu og hún hefur meira söfn- unargildi en geisladiskur.“ Tónlistin, Ísland og Þýskaland Hákon er um þessar mundir að vinna að nýrri plötu sem hann segir að verði meiri rokkplata en sú sem hann var að gefa út. „Það er verkefni sem ég kalla Three Sound og ég er að fara að taka upp plötu með þeim sem verður miklu rokkaðri plata. Annars er nóg að gera hjá mér að spila á tón- leikum og koma fram um þessar mundir.“ Töluvert er um að íslenskir tónlist- armenn fari til Þýskalands í dag til að vinna við tónlist sína og koma sér á framfæri. Hákon segist þó ekki vita til þess að það sé endilega auðveldara að koma sér áfram í Þýskalandi en annar staðar. „Það er ódýrt að búa hérna og skemmtilegt að koma tón- listinni minni á framfæri hérna en það ræður mestu um staðsetn- inguna.“ Landið kallar þó alltaf í sína og segir Hákon sig langa til að koma heim og spila fyrir íslenska tónlistar- unnendur. „Það getur vel verið að ég komi heim með vorinu og spili á tón- leikum. Aldrei að vita nema ég spili á einhverri hátíð heima.“ Byssumaðurinn og heilagur andi Plata Tónlist Hákons er hægt að nálgast t.d. í gegnum gogoyoko.  Ný plata Hákons komin á gogoyoko LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THIS MEANS WAR Sýnd kl. 6 - 8 - 10 SAFE HOUSE Sýnd kl. 8 - 10:20 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D Sýnd kl. 6 THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:20 IRON LADY Sýnd kl. 5:50 M Ö G N U Ð S P E N N U M Y N D ! ÞEGAR FLUGVÉLIN HRAPAÐI VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA V.J.V. -SVARTHÖFÐI HHHHH ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND! -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÁBÆR GRÍNHASARMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! TOTAL FILM HHH BOXOFFICE MAGAZINE HHH ÍSLENSKUR TEXTI t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! 4 T I LN E FN INGAR T I LÓSKARSVERÐLAUNAM.A. BESTA MYNDIN ÁLFABAKKA 10 10 10 10 10 12 12 12 VIP EGILSHÖLL 12 12 12 16 14 L L 16 LFRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 5:20 - 10:10 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D HUGO kl. 5:20 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D EXTREMELY LOUD INCREDIBLY CLOSE kl. 5:40 - 8 - 10:40 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D HUGO Með texta kl. 5:20 - 8 2D HUGO Ótextuð kl. 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 8:20 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:40 2D 16 L L 10 10 12 12 12 KRINGLUNNI EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D SHAME kl. 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D WAR HORSE kl. 5 2D THE HELP kl. 5 2D10 12 L L AKUREYRI A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ ÍSL TAL Í 3D kl. 6 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:30 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D KEFLAVÍK EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D THIS MEANS WAR kl. 10:30 2D MÖGNUÐ SPENNUMYND! boxoffice magazine  hollywood reporter  TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com  er sýnd á undan stuttmyndin Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.