Morgunblaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 25
UMRÆÐAN 25 Bréf til blaðsins MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2012 V i n n i n g a s k r á 43. útdráttur 23. febrúar 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 3.000.000 kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 1 5 2 3 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 5 5 3 5 1 5 9 4 5 8 6 4 6 9 5 6 6 5 4 4 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 5651 10047 26477 33742 52167 55734 6032 20507 28386 38064 55213 75176 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 4 2 1 1 6 2 9 0 2 4 1 9 6 3 3 8 7 0 3 9 5 6 3 4 7 8 3 2 6 5 3 8 1 7 1 7 5 4 8 2 4 1 6 9 0 5 2 6 4 3 4 3 4 4 7 8 3 9 7 6 7 4 8 6 4 9 6 6 7 4 9 7 3 2 6 0 1 2 0 8 1 7 8 8 4 2 7 1 3 4 3 4 6 7 2 4 0 4 1 9 5 1 2 3 8 6 7 2 8 4 7 3 6 7 2 4 6 0 4 1 8 0 9 1 2 7 6 0 4 3 4 7 8 2 4 0 4 2 3 5 1 7 2 8 6 8 0 2 9 7 5 3 8 3 5 8 6 1 2 0 7 1 7 2 8 0 7 2 3 5 0 8 3 4 0 7 5 6 5 7 7 2 3 6 8 1 4 1 7 5 9 7 9 9 3 4 2 2 0 9 0 9 2 8 9 8 9 3 5 5 2 1 4 1 5 7 7 5 8 4 3 5 6 8 5 5 6 7 6 4 6 6 1 0 7 4 1 2 2 2 0 1 2 9 6 5 9 3 6 3 3 8 4 3 0 5 1 6 0 9 8 2 6 8 8 4 5 7 6 8 5 1 1 4 0 9 2 2 2 5 6 1 3 1 9 8 8 3 6 5 2 9 4 3 3 7 6 6 1 4 2 0 6 9 1 3 9 7 7 7 9 9 1 4 2 9 3 2 3 0 9 3 3 2 1 7 6 3 7 3 4 7 4 4 3 7 0 6 1 5 4 3 6 9 7 6 3 7 8 5 7 8 1 5 9 0 5 2 3 1 1 2 3 3 5 9 7 3 9 0 2 9 4 5 3 6 8 6 4 5 4 1 7 1 4 0 1 7 9 0 0 8 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 420 6715 15143 25094 33183 40819 48450 55393 62493 71201 448 6853 15579 25122 33277 40853 48529 55486 62536 71224 489 7028 15762 25165 33674 40856 48572 55512 63073 71653 492 7059 15822 25221 33855 41012 48733 55668 63106 71717 626 7244 16256 25997 33999 41169 49206 55754 63309 71778 1224 7433 16324 26028 34008 41498 49219 55880 63640 71805 1264 7740 16365 26059 34313 41524 49357 56034 63801 72065 1495 7748 16565 26348 34441 41710 49485 56071 63839 72370 1645 8012 17070 26361 34511 42055 49496 56313 63995 72559 1697 8051 18063 26372 34946 42655 49870 56543 64397 72763 1724 8319 18153 26451 35090 42839 50155 56641 64517 73291 1998 8539 18221 26513 35127 43131 50311 56744 64899 73474 2336 8590 18341 27063 35316 43159 50487 57026 65478 73819 3081 8721 18567 27101 35406 43289 50505 58134 65717 74035 3299 8756 18901 27453 35416 43371 50697 58290 65889 74128 3392 9412 18909 27589 35717 43571 51325 58332 66021 74200 3530 9430 19230 27736 36003 43800 51378 58339 66141 74873 3542 9431 19532 27741 36099 44072 51532 58360 66262 75059 3801 10001 19723 28085 36372 44562 51689 58512 66589 75079 4057 10039 19844 28359 36388 44643 52034 58704 67234 75295 4273 10068 19966 28462 36772 44939 52170 58796 67274 75674 4275 10097 20057 28759 36774 45020 52393 58876 67316 75765 4349 10285 20122 29037 36897 45504 52673 58914 67335 75788 4381 10303 20601 29056 37283 45649 52861 59137 67932 75849 4480 10314 20874 29453 37296 45755 52878 59250 67959 76065 4600 10657 21015 29485 37434 45774 53138 59741 68018 76565 4609 10736 21028 29565 37534 46136 53196 59833 68124 76733 4632 10930 21619 29748 37556 46340 53282 60076 68424 76862 4696 11119 21635 29887 37844 46566 53424 60125 68614 77233 4839 11133 21832 30173 38219 46660 53430 60250 68874 77443 4985 11182 22411 30563 39207 46704 53586 60309 69271 77639 5148 11431 23293 30656 39720 46801 53692 60319 69313 77755 5190 11679 23301 31303 39789 46873 53802 60380 69585 77982 5273 12599 23385 31564 40039 46930 53901 60421 69623 78374 5302 12867 23779 31727 40083 47503 53965 61487 69745 78669 5419 12870 23855 31932 40160 47578 55114 61639 70369 78700 5480 12921 24345 31951 40213 47700 55172 61694 70447 78766 5689 13019 24443 32216 40223 47725 55242 61812 70638 78853 5917 14034 24592 32616 40388 48214 55244 61818 70893 79146 6671 14128 24619 32836 40496 48316 55263 62372 71100 79304 Næsti útdráttur fer fram 1. mars 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is Fyrirsögnin er skoðun framkvæmd- arstjóra eldri borgara í Reykjavík í Kast- ljósi RÚV og það er rétt. Elligleði sækjum við aldraðir til Félaga eldri borgara, sem hafa þarfa og inni- haldsríka starfsemi fyrir okkur á ævi- kvöldi, enda flest okk- ar í Samtökum aldr- aðra, félagar í þeim félögum líka vegna og fyrir gleðina og gáskann. En að Björgvin Guðmundsson stjórnarmaður í félagi fram- kvæmdarstjórans og aðrir stjórn- armenn séu að barma sér eða fyrir hönd umbjóðenda sinna þegar þeir rita sínar lærðu greinar um af- komu aldraðra í kjölfar þeirra gíf- urlegu skerðinga og eignaupptöku sem átt hefur sér stað er hrein fá- sinna. Það er eitthvað mikið að hjá þeim sem þannig hugsar. Nei og aftur nei, verk þeirra er varnar- og sóknarbarátta fyrir minni- hlutahóp sem var og er búinn að leggja sitt af mörkum við að byggja upp menningarstyrk ís- lenskrar þjóðar, almennar trygg- ingar og tryggingarsjóði sem við aldraðir eigum skilið að njóta af á ævikvöldi í stað eignarnáms og margsköttunar. Þann veruleika sem ríkir í mál- efnum aldraðra má skilgreina án flækju. Það er næsta ómögulegt að dansa frá drunganum fyrir alltof marga eldri borgara. Það er næsta ómögulegt að ná framfærslu fyrir alltof marga eldri borgara. Það er næsta ómögulegt að eiga fyrir lyfjum fyrir alltof marga eldri borgara, Það er næsta ómögulegt að eiga sparifé fyrir eldri borgara. Það er næsta ómögulegt að vera vinnufús eldri borgari. Það er næsta ómögulegt fyrir eldri borgara að eiga fyrir þjón- ustugjöldum sveitarfélaganna. Það er næsta ómögulegt að fá pláss á dvalar- eða hjúkr- unarheimili fyrir eldri borgara. Ljóst er orðið fyrir þó nokkru, að aldraðir eiga fáa pólitíska mál- svara í flokkaflórunni. Þann 1. júlí 2009 gerði félagsmálaráð- herra skyndibreyt- ingar á lögum um al- mannatryggingar, þannig að lífeyr- issjóðstekjur hefðu áhrif á útreikning grunnlífeyris og var frítekjumarkið sett við 214.602 kr. Auð- fengnir miljarðar þar í ríkissjóð, enginn spurður, ekkert sam- ráð, bara rússnesk til- skipunaraðferð valdstjórnar. Slíkir gerendur ættu að hafa vit á að skammast sín. Nú er svo komið að margur aldraður Jón og aldraðar Gunnur hafa 1.50 kr. af hverjum tíu í tekjur en ríkið hirðir 8.50 kr. Með sinni aðferð. Stefán Stokks- eyringur þóttist sjá dóm í júlí- árásinni og kvað ljóðið: „Á okkur dæmist á sukkinu sökin. Og svelta því megum um ókomna tíð,“ Já, já – það gæti verið að við höfum ein- hverja sök, en hún er ekki svo fyr- irferðarmikil að nauðsyn sé að svelta okkur af stjórnvöldum með gerningum sem eru andstæðir grunnlögum málefnis. Ísland er ríkt land að verðmæt- um gæðum sem veita okkur allt sem við þurfum og meira til, svo- sem dekurmál sérsinna í lista- og menningarmálum og ýmislegt ann- að sem við höfum haft efni á. En því miður er ýmislegt sem voru ekki efni til að byggja og enn síð- ur að reka, s.s Tónlistarhöll. Þetta hefur okkur tekist með því að nýta og nota rétt nátt- úruauðlindir landsins til sjávar og sveita. Við verðum að hætta að hlusta á heimsendakjaftæði í íslenskri um- ræðu. Krafa landsmanna er auð- vitað að auka hag sinn – efla menningu sína – skapa börnum sínum þau skilyrði til hugar og handar að sambærilegt sé við það besta í samfélagi þjóða. Þess vegna verðum við m.a. að nýta auðlindir okkar, virkja, nýta og njóta af fullri reisn en detta ekki í drullupolla kommatittanna sem sí- fellt vilja búa til pólitíska þrösk- ulda. Samtök aldraðra hafa líka lagt sitt af mörkum í kjarabaráttu aldraðra. Samtökin skulda engum neitt og hafa aldrei fengið fjár- hagslegan styrk, hvorki frá ríki né Reykjavíkurborg á sínum næstum 40 ára starfsferli, ólíkt öðrum sambærilegum félögum og standa því á styrkum fótum í þeirri bar- áttu. Ekki einu sinni tónleikastyrk frá Sif úr Framkvæmdarsjóði aldraðra eins og sumir. Samtökin ætla áfram að mæta til framtíðarverkefna með sína reynslu og óþrjótandi elju í góðu samstarfi við alla þá sem sýna og sanna að þeir séu verðugir sam- starfsaðilar, lausir við blaður, sýndarmennsku og innihaldslausa afrekaskrá í hagsmunagæslu fyrir eldri borgara frá fæðingu til þessa dags. Eða þá stjórnmálamenn sem hafa vilja og þor til leggja sitt af mörkum til að aldraðir búi við reisn á ævikvöldi. Samtök aldraðra voru stofnuð 1973 í þeim tilgangi að vinna að hagsmunagæslu fyrir eldri borg- ara með fimm meginmarkmið að leiðarljósi. 1. Stuðla að byggingu hentugra íbúða fyrir aldraða. 2. Vinna að aukningu á sjúkra- rýmum fyrir aldraða. 3. Stuðla að bættri þjónustu hins opinbera við aldraða í heima- húsum. 4. Stuðla að samvinnu við hlið- stæð félög. 5. Vinna gegn því að öldruðum sé íþyngt með skattaálögum. Í heildstæðri löggjöf um málefni aldraðra nr. 125/1999 segir um til- gang laganna: Lögin fela í sér þau markmið að gera öldruðum fært að lifa eðlilegu heimilislífi eins lengi og kostur er og að öldruðum sé tryggð þjónusta þegar hennar er þörf og í samræmi við þarfir. Að lokum: Með lögum skal land byggja! Við dönsum bara frá drunganum Eftir Erling Garðar Jónasson » Stefán Stokkseyr- ingur þóttist sjá dóm í júlí-árásinni og kvað ljóðið „Á okkur dæmist á sukkinu sökin. Og svelta því megum um ókomna tíð“. Erling Garðar Jónasson Höfundur er formaður Samtaka aldraðra. Í Útsvarinu sem haldið var síðasta föstudag 17. febrúar og sýnt var í Ríkissjónvarpi, var ein spurningin alkunn gáta. Þar var spurt: „Hvað hét hundur karls, sem í afdölum bjó.“ Svaramenn hlupu fljótt til og sögðu. „Hvað“. Hann hét Hvað. Og dómarinn gaf þeim stig fyrir rétt svar. Ég tel þetta rangt svar. Gátan er forn. Hún mun í gamla daga hafa hljómað svona: „Hvat nefndi ek hund karls, sem í afdölum bjó. Nefndi ek hann í fyrsta orði. Þú getr hans aldrei þó. “ Hundurinn hét Hvatur en ekki þessu ónefni, sem enginn hundur heitir. Sturla Friðriksson Ráðning gátunnar röng Höfundur er gamall hundahaldari. Það var í fréttum að Svefneyjar á Breiðafirði væru til sölu. Ríkið á að kaupa þær og byggja upp fyrir mót- töku ferðamanna. Ekki geta allir farið til Þingvalla eða að Gullfossi og Geysi. Dreifa ferðamönnum. Þetta sáu þeir á Hvolsvelli en þar voru engir ferðamenn fyrir nokkr- um áratugum. Síðan hefur allt verið byggt upp af mönnum sem lítinn eða engan ríkisstyrk hafa fengið. Svo kallaður „Laugavegur“ er göngubraut ferðamanna um Emstr- ur, sem er afréttur Hvolhrepps. „Laugavegurinn“ er barn Hvols- vallar. Svo hafa Hvolsvöllur og Hella sleppt gönguseiðum af laxi, sem kemur aftur og er veiddur á stöng af erlendum ferðamönnum í stórum stíl. Byggð hafa verið mörg veiðihús og hótel. Veltan skiptir brúttó hundr- uðum milljóna, mikið í gjaldeyri. Allt mannanna verk. Svo tala menn um 100 kr fyrir gistinótt í skatt! Annars átti þetta að vera um Svefneyjar og ferðamenn þar. Straumur ferðamanna þarf að fara vestur á Vestfirði. Þar eru Svefneyjar góð byrjun með sínar 1000 æðarkollur. Verða svona „stepping stone“ eða viðkomustaður vestur. Svefneyjar græði milljónir eins og Hella og Hvolsvöllur. Fá fleiri ferðmenn og græða. LÚÐVÍK GIZURARSON, hæstaréttarlögmaður. Ríkið kaupi Svefneyjar Frá Lúðvík Gizurarsyni Lúðvík Gizurarson Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Nýtt 12 tíma námskeið, EXTRA 4x3 í 40 mínútur 3x í viku í heitum sal - Mitti, mjaðmir, magi og handleggir 12:10 mánud/Sara, miðvikud/María, föstud/Guðný 1x í viku í tækjasal: Hákeyrslu brennsla! 12:10 fimmtud/Fanney E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n EXTRA 4x3 miðjuþjálfun og lóð Einungis 18 konur komast að á hvert námskeið Verð aðeins: 12.900.- Tilboð til korthafa JSB: 9.900.- Velkomin í okkar hóp! Ný námskeið að hefjast innritun í síma 581 3730 Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal miðjuþjálfunog lóðNÝTT! n á m s k e i ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.