Morgunblaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 41
Hlutverk Sacha Baron Cohen í hlut- verki einnar persónu sinnar. Leikarinn Sacha Baron Cohen, sem hefur gert persónur eins og hinn óheflaða Borat, rapparann prúða Ali G. og þýska gleðikónginn Bruno vinsælar, má að sögn stjórnenda Óskarsverðlaunanna mæta á verð- launahátíðina. Orðrómur var uppi í fjölmiðlum um að Cohen væri á bannlista verðlaunanefndarinnar en hann hefur mætt á viðburði og hátíðir í gervi t.d. Brunos á MTV- hátíðina og Borats á Toronto- kvikmyndahátíðina til að skemmta sjálfum sér og öðrum. Sacha Bar- on Cohen fær að mæta MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2012 Fjórar nýjar myndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins um helgina. Ghost Rider: Spirit of Vengeance Í myndinni snýr Nicolas Cage aftur sem Johnny Blaze, sem seldi sál sína djöflinum fyrir líf læriföður síns. Að þessu sinni er hann kominn til Austur-Evrópu og hefur hægt um sig þar til einstaklingar innan kirkjunnar hafa samband við hann í þeim tilgangi að bjarga lífi ungs drengs. Myndin fjallar um baráttu góðs og ills og er sannkölluð spennumynd með ævintýrablæ. Mark Ne- veldine og Brian Taylor fara með leikstjórn og í aðal- hlutverkum eru Christopher Lambert, Nicolas Cage, Ciarán Hinds, Johnny Whitworth, Violante Placido og Idris Elba. Rotten Tomatoes: 41% IMDB: 59/100 Haywire Þessi nýja spennumynd Steven Soderbergh fjallar um Mallory Kane sem starfa í laumi að ýmsum verkefnum sem ekki má fréttast af fyrir hin ýmsu stjórnvöld um allan heim. Í einu verkefni hennar fer allt úrskeiðis og hún uppgötvar að hafa verið svikin og þarf eftir það að komast heim til Bandaríkjanna til að vernda fjölskyldu sína og huga að hefndum þeirra er sviku hana. Með að- alhlutverk í myndinni fara Antonio Banderas, Bill Pax- ton, Ewan McGregor, Mathieu Kassovitz, Michael Dou- glas, Channing Tatum, Michael Fassbender og Gina Carano. Rotten Tomatoes: 80% IMDB: 73/100 Journey 2: The Mysterious Island Hér er á ferðinni fjölskyldu og ævintýramynd með Michael Caine, Dwayne Johnson „The Rock“, Josh Hutcherson og Vanessu Hudgens. Myndin fjallar um Sean Anderson ungan mann sem er staðráðinn í að hafa upp á afa sínum sem hvarf sporlaust við leit sína að ævintýraeyju. Sean er viss um að afi hans hafi fund- ið eyjuna en geti ekki látið vita af sér og hyggur því á leiðangur í leit að eyjunni og afa sínum. Myndinni leik- stýrir Brad Peyton sem m.a. hefur leistýrt Cats & Dogs: The Revenge of Kitty Galore. Rotten Tomatoes: 55% IMDB: 66/100 Bíófrumsýningar Leitin að ævintýraeyjunni, hefnd og djöflar Töffarar Dwayne Johnson og Josh Hutcherson í myndinni Journey 2. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% HAYWIRE KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 HAYWIRE LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 GHOST RIDER 3D KL. 5.50 - 8 - 10.15 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D KL. 5 10 SAFE HOUSE KL. 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.40 L CHRONICLE KL. 4 - 6 12 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS GHOST RIDER 2 3D KL. 8 - 10 12 HAYWIRE KL. 8 - 10 16 THIS MEANS WAR KL.6 14 GLÆPUR OG SAMVISKA KL.5.45 FRÁBÆR GRÍNHASARMYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ GHOST RIDER 3D KL. 8 - 10.15 12 CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 THIS MEANS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D KL. 10 10 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 L TOTAL FILMBOXOFFICE MAGAZINE SVARTHÖFÐI.IS LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar V.J.V. -SVARTHÖFÐI HHHHH ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND! VJV - SVARTHÖFÐI HHH JOURNEY 2 3D Sýnd kl. 4 (950kr.) - 8 - 10 SAFE HOUSE Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10 SKRÍMSLI Í PARÍS Sýnd kl. 4 (750kr.) THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:20 IRON LADY Sýnd kl. 5:50 CONTRABAND Sýnd kl. 10:20 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 Sýnd kl. 4 (750kr.) ÍSLENSKT TAL „Einstaklega vel gerð spennumynd“ -Joe Morgenstern THE WALL STREET JOURNAL Fréttablaðið HHHH Fréttatíminn HHHH Kvikmyndir.is HHHH MBL HHH Biofilman.is HHHH -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.