Morgunblaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2012
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fim 1/3 kl. 19:30 Forsýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS.
Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn
Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn
Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn
Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn
Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn
Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn
Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn
Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn
Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn
Athugið - einungis sýnt í vor!
Heimsljós (Stóra sviðið)
Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn
Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS.
Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn
Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn
Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn
Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt 24.febrúar
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 11/3 kl. 15:00
Sun 26/2 kl. 15:00 Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 11/3 kl. 13:30 Sun 18/3 kl. 15:00
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Lau 25/2 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30 Fim 15/3 kl. 19:30
Sun 4/3 kl. 19:30 Mið 14/3 kl. 19:30
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 1/3 kl. 21:00 Fim 8/3 kl. 21:00
Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!
Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 aukas
Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00
Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas
Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas
Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Lau 17/3 kl. 20:00
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00
Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00
Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi)
Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00
Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars
Eldhaf (Nýja sviðið)
Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Sun 11/3 kl. 20:00
Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fim 15/3 kl. 20:00
Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Mið 7/3 kl. 19:00 Sun 18/3 kl. 20:00 lokas
Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Fim 8/3 kl. 20:00
Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Fös 9/3 kl. 20:00
Ath! Snarpur sýningartími. Sýning 7/3 til styrktar UN Women
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Lau 25/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00
Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00
Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00
Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00
Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 4/3 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 14:30 Sun 11/3 kl. 14:30
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Mínus 16 (Stóra sviðið)
Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Lau 10/3 kl. 20:00
Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Guðmundur og konurnar (Söguloftið)
Lau 21/4 kl. 17:00
1. aukas. vegna fjölda áskoranna
Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
Sögur úr Síðunni (Söguloftið)
Lau 21/4 kl. 20:00
1. aukas. vegna fjölda áskoranna
Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00
Feðgarnir frá Kirkjubóli
U
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 2/3 aukas. kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | midasala@tjarnarbio.is
UPS!
Fim 1/3 frums. kl. 20:00
Fös 2/3 kl. 20:00
Lau 3/3 kl. 20:00
Hjónabandssæla
Fös 24 feb. kl 20 Ö
Lau 25 feb. kl 20 Ö
Fös 16 mars. kl 20
Lau 17 mars. kl 20
Fös 24 mars. kl 20
Lau 25 mars. kl 20
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Fös 16 mars. kl 22.30
Miðaverð frá1900 kr.
Íbókinni Áfram, hærra! er100 ára sögu Knattspyrnu-félagsins Vals gerð skil meðafar myndarlegum hætti.
Bókin spannar rúmar sjö hundruð
blaðsíður og hvarvetna er vandað
til verka.
Útkoman er skrautfjöður í hatt
höfundarins Þorgríms Þráinssonar
sem augljóslega hefur lagt sál sína
í verkefnið. Í ritnefndinni sátu
Þorsteinn Haraldsson, Hanna
Katrín Friðriksson og Guðni Ol-
geirsson. Fjórmenninganna vegna
vona ég að Valsmenn og -meyjar
geri sér grein fyrir því hversu
mikil vinna liggur á bak við rit
sem þetta.
Gömlum tíma gerð skil
Í inngangsorðum segir meðal ann-
ars að bókin sé ekki sagnfræðirit.
Því er þó ekki að leyna að fyrir
áhugafólk um sagnfræði er mikill
fengur í þeim köflum bókarinnar
sem fjalla um fyrstu árin og ára-
tugina í sögu félagsins. Þar er til
að mynda að finna margar ágætar
ljósmyndir frá því snemma á 20.
öldinni og í þeim felast ótvíræð
verðmæti.
Þegar kemur að efnistökum hafa
fjórmenningarnir ákveðið að setja
sögu Vals í samhengi við sögu
Reykjavíkur og einnig íþróttasögu
þjóðarinnar. Mér þykir þetta vera
snjöll nálgun hjá þeim enda hljóta
íþróttafélögin í borginni að vera
stór hluti af sögu hennar, alla vega
ef mið er tekið af iðkendafjölda í
félögunum í gegnum árin. Vinnan
við bókina hefur svo sem verið
nógu umfangsmikil þó að þessum
vinkli væri ekki bætt við. Þetta
segir því nokkuð um þann metnað
sem liggur í vinnslu bókarinnar.
Annað atriði sem nefna má er að
fyrir útgáfu bókarinnar voru
nokkrir af dáðustu sonum og dáð-
ustu dætrum félagsins fengin til
að lýsa skoðun sinni á félaginu.
Mikill fengur hlýtur að vera í því
fyrir þá sem starfa í félaginu og
koma til með að starfa í Val í
framtíðinni.
Ég er einnig hrifinn af því
hvernig bókin var brotin um.
Dálkarnir eru brotnir upp á hverri
síðu með mismunandi lit sem er að
mínu viti mjög heppilegt í viða-
miklum ritum. Fyrir vikið verður
léttara að lesa bókina enda hljóta
flestir að glugga í hana við og við
frekar en að lúslesa hana frá a-ö.
Efni í tvær bækur?
Þegar farið er í gegnum vegleg af-
mælisrit sem þetta er yfirleitt
hægt að finna bæði margt sem vel
er gert og einnig margt sem betur
hefði mátt fara. Í umsögnum sem
þessum er einnig yfirleitt lagt upp
með að tína til atriði af hvoru
tveggja. Satt best að segja get ég
ekki nefnt nein stór atriði varð-
andi þessa bók sem hefði verið
hægt að vinna betur.
Helst má finna að praktísku at-
riði eins og því hversu stór og
þung bókin er. Lesendur taka
hana tæplega með sér í rúmið til
að fletta henni. Þá má beddinn alla
vega vera sterkbyggður til að bera
þungann. Með þetta í huga vaknar
sú spurning hvort skipta hefði
mátt sögunni upp í tvær bækur
fyrst farið var í jafn ítarlega vinnu
og raun ber vitni.
Morgunblaðið/Golli
Valssaga Þorgrímur Þráinsson, höfundur Áfram hærra!, á milli heiðursfélaga Vals, Jóns Gunnars Zoëga og Péturs
Sveinbjarnarsonar, sem fengu fyrstu bækurnar í hófi sem haldið var í tilefni útgáfunnar.
Áfram, hærra! bbb
Áfram, hærra! Knattspyrnufélagið Valur
í 100 ár, 1911-2011 eftir Þorgrím Þráins-
son. Knattspyrnufélagið Valur á Hlíð-
arenda gefur út. 720 bls. í stóru broti.
KRISTJÁN
JÓNSSON
BÆKUR
Sálin lögð í verkefnið
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
...þú leitar og finnur