Morgunblaðið - 06.03.2012, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2012
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu ýmsar gerðir sumar-
húsa við Akureyri og á Akureyri.
Upplýsingar á www.orlofshus.is.
Leó, sími 897 5300.
Til sölu
Sumarbústaður við Akureyri, stað-
settur í Vaðlaheiði. Er í byggingu. 4ra
herb. 78,5 fm
Upplýsingar í síma 897 5500, Leó
eða á netfangið leo@orlofshus.is
Hvataferðir, fyrirtækjahittingur,
óvissuferðir, ættarmót
Frábær aðstaða fyrir alla hópa.
Líka fjölskyldur. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Upplýsingar í síma 868 3592.
Sveitasetrin
Kjós og Grímsá
Hentugt fyrir hópa
Nánari upplýsingar:
Björn Þór, s: 868 6008,
www.hreggnasi.is
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð
í grennd við Austurbæjarskóla. Erum
þrjú. Skilvísar greiðslur og rólegt fólk.
Sími 664 5776.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Rafvirkjun
Raflagnir, dyrasímar - S. 6630746
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Úttekt á raflögnum í eldra húsnæði,
án endurgjalds.
Straumblik ehf.
löggilltur rafverktaki
straumblik@gmail.com
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata,
Kópavogi, s. 551-6488
fannar@fannar.is -
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Skattframtöl
Skattframtal 2012
Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga
og rekstraraðila. Mikil reynsla -
hagstætt verð.
Uppl. í síma 517-3977.
www.fob.is. netf. info@fob.is.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Alhliða málningarþjónusta
Aðeins löggiltir málarar, hagstæð
verð í boði. Upplýsingar í síma:
696 2748, 692 2290.
Ýmislegt
Teg: 27508 Léttir, vandaðir og þægi-
legir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Fínir í skólann. Stærðir: 41- 48
Tilboðsverð: 9.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
TILBOÐ - STAKAR
STÆRÐIR
Stakar stærðir: 70-75 A, B, C á
AÐEINS kr. 2.500,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
TVEIR ALVEG
STÓRGÓÐIR !
Teg 152007 létt fylltur í B,C skálum
á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,-
Teg 52007 létt fylltur og frábær í B,
C skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á
kr. 1.995,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18
laugardaga 10-14
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Dömustígvél fóðruð og úr leðri í
úrvali. Verð frá: 24.500.- til 29.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
VW Polo 2003 1,2L, ek. 157 þ. km
VW Polo árg. 2003, 1,2L, ekinn 157 þ.
km, beinsk., 5 dyra, vetrard., nýsk.
2013, fallegur og góður bíll. Verð 750
þúsund. Tilboð 590 þúsund staðgreitt.
Uppl í síma 820 4640.
Bílaþjónusta
! "
#
! !!
!
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur
og tek að mér ýmis smærri
verkefni
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Byssur
Skotveiðivörur í úrvali
Hreinsisett, töskur, sjónaukar og m.fl.
Skotfæri í riffla á góðum verðum.
Netlagerinn slf.
Dugguvogur 17-19 2. hæð
Vefsíða tactical.is
Einfalt að versla. S. 517-8878
Rafkaup hf - Ármúla 24 - 108 Reykjavík - www.rafkaup.is
Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem
sérhæfir sig í sölu og þjónustu á
lömpum, lampabúnaði, ljósaperum
og innlagnaefni.
Rafkaup er umboðsaðili þekktra
vörumerkja eins og SYLVANIA,
DELTA LIGHT og TARGETTI.
Rafkaup var stofnað árið 1982.
Sölumaður í verslun
Starfslýsing:
!
Hæfniskröfur:
"
# $
%
& '#&
(
)*
+ ,
- & atvinna@rafkaup.is 9
Raðauglýsingar 569 1100
Félagsstarf
Félag sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna í
Háaleitishverfi heldur aðalfund
mánudaginn 12. mars kl. 20.00
í Valhöll.
Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundarstörf.
Gestur fundarins er Guðlaugur Þór Þórðarson
alþingismaður.
Allir velkomnir!
Félagslíf
HAMAR 6012030619 II
FJÖLNIR 6012030619 I
EDDA 6012030619 III
Hlín 6012030619 VI
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Þjónustuauglýsingar
Tilboð á finnur.is
TEXTI + LOGO 6.500 KR.
Hægt er að senda pantanir á finnur@mbl.is eða í síma 569 1107