Morgunblaðið - 06.03.2012, Qupperneq 34
06.36 Bæn. Séra Erla Guðmunds-
dóttir flytur.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á Búsúkíslóðum. Þáttaröð
um gríska tónlist. Meistarinn Vasíl-
is Tsitsanis. Umsjón: Jón Sigurður
Eyjólfsson. (3:6)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fyrr og nú. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Umsjón: Ólöf
Sigursveinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sólskins-
hestur eftir Steinunni Sigurð-
ardóttur.
Höfundur les. (2:14)
15.25 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um íslenskt
mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir halda leynifélags-
fund fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
21.20 Tríó. Umsjón:
Ásgeir Eyþórsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Margrét
Eggertsdóttir les. (26:30)
22.17 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.07 Matur er fyrir öllu. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
ANIMAL PLANET
18.10 Escape to Chimp Eden 18.35 Planet Wild 19.05
Swarm Chasers 20.00 Wild Animal Orphans 20.55 Venom
Hunter With Donald Schultz 21.50 Animal Cops 22.45
Untamed & Uncut 23.40 Crime Scene Wild
BBC ENTERTAINMENT
18.15 Come Dine With Me 19.05 QI 20.05 Lee Evans Live
in Scotland 21.00 The Graham Norton Show 21.45 My Fa-
mily 22.45 Live at the Apollo 23.30 Keeping Up Appear-
ances
DISCOVERY CHANNEL
16.00 MythBusters 17.00 Wheeler Dealers 18.00 How It’s
Made 19.00 Auction Kings 20.00 Gold Rush 21.00 James
May’s Man Lab 22.00 Swamp Loggers 23.00 Rides
EUROSPORT
13.15/17.00/23.15 Biathlon: World Cup in Ruhpolding
15.45 Cycling: Paris-Nice 18.00 WATTS 19.00 Boxing
20.00 Boxing: Cruiserweight contest in Germany 22.45
FIA World Touring Car Championship
MGM MOVIE CHANNEL
12.10 De-Lovely 14.10 Duel at Diablo 15.50 A Rumor of
Angels 17.25 Delirious 19.00 The War at Home 21.00
Beach Blanket Bingo 22.35 MGM’s Big Screen 22.50 Mac
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Locked Up Abroad 17.00 Drugs Inc. 18.00 Dog
Whisperer 19.00 The Indestructibles 20.00 Inside 21.00/
23.00 Beyond The Cosmos 22.00 Inside
ARD
18.20 Gottschalk Live 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten
18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Um Him-
mels willen 20.00 In aller Freundschaft 20.45 Report Ma-
inz 21.15 Tagesthemen 21.45 Menschen bei Maisch-
berger 23.00 Nachtmagazin 23.20 Die Ausgebufften
DR1
14.00/16.50 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Læ-
gerne 15.00 Mira og Marie 15.05 Dyk Olli dyk 15.20
Timmy-tid 15.30 Lille Nørd 16.00 Miss Marple: Invitation
til mord (2:3) 17.00 Skattejægerne 17.30 TV Avisen med
Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Hammerslag 19.30 Spise
med Price 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt
21.00 Irene Huss: Tatoveret torso 22.30 En chance til
23.00 Clement Søndag 23.40 OBS 23.45 Lægerne
DR2
14.45 Selvmordshovedpinen – Behandling og fremtidsper-
spektiver 15.10 Hamish Macbeth 16.00 Deadline 17:00
16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Den store fædrelandskrig
17.45 The Daily Show – ugen der gik 18.10 Kroppens
mysterier 19.00 Detektor 19.30 Verdensøkonomien blø-
der 19.55 Dokumania 21.30 Deadline Crime 22.00 Eu-
ropa eller kaos? 22.30 Hvad er meningen, mand? 23.00
The Daily Show 23.20 Tavshed er ikke guld!
NRK1
16.00 NRK nyheter 16.10 Dyreklinikken 16.40 Oddasat –
nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld
17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45
Ut i naturen 19.15 VM-kveld fra Ruhpolding 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 Brennpunkt 21.30 Sognepresten
22.00 Kveldsnytt 22.15 Extra-trekning 22.25 Ei verd av
kart 22.55 Jaget på Facebook 23.25 Brille 23.55 Skavlan
NRK2
14.40 Urix 15.00 Doktor Åsa 15.30 Australias villmark
16.00 Derrick 17.00/21.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt
atten 18.05 Fjellfolk 18.45 Historier om økonomisk krise
19.15 Aktuelt 19.45 Vitenskapens verden 20.30 Bokpro-
grammet 21.10 Urix 21.30 Hva skjedde med Mugabe?
22.20 Fittcrew 23.20 Hvem tror du at du er?
SVT1
15.45 Jonathan Ross show 16.30 Sverige idag 16.55
Sportnytt 17.00/18.30/22.45 Rapport 17.10/18.15
Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/22.00 Kult-
urnyheterna 19.00 Mot Alla Odds 20.00 Veckans brott
21.00 Hübinette 21.30 Dox 22.55 Chicago 10
SVT2
17.00 Tema 17.50 En pojkdröm blev sann 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Löftet – leva utan alkohol 19.00 Låtarna
som förändrade musiken 19.30 Skotten i Malmö 20.00
Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Korrespondenterna 21.45
Hårdrockens historia 22.00 Hårdrockens historia 22.30
Musik special 22.45 Musik special 23.00 K Special
23.30 Emigranten 23.45 Emigranten 23.55 Tema
ZDF
18.20/21.12 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15
Geheimnisvolle Unterwelten 20.00 Frontal 21 20.45 ZDF
heute-journal 21.15 Endlich aufatmen – Mit 20 eine neue
Lunge 21.45 Leute, Leute! Boulevardsatire mit Monika
Gruber 22.30 Markus Lanz 23.45 ZDF heute nacht
08.00 Blandað efni
15.30 Time for Hope
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
14.25 QPR – Everton
16.15 Liverpool – Arsenal
18.05 Premier League Rev.
19.00 Newcastle/Sunderl.
20.50 Tottenh./Man. Utd.
22.40 Football League Sh.
23.10 Man. City – Bolton
stöð 2 sport
17.05 Þýski handboltinn
(Fuchse Berlin – Göpp-
ingen) Útsending frá leik.
18.30 Fréttaþáttur M. E.
19.00 Þorsteinn J. og
gestir – upphitun
19.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Arsenal – Milan)
Bein útsending.
21.45/03.35 Þorsteinn J.
og gestir – meistaramörk
22.10 Meistaradeild
Evrópu (Benfica – Zenit)
Leikurinn er sýndur beint
á Sport 3 klukkan 19.30.
24.00 FA bikarinn
(Birmingham – Chelsea)
01.45 Meistaradeild
Evrópu (Arsenal – Milan)
Dagskráin er
endurtekin allan
sólarhringinn.
n4
19.35/03.10 The Doctors
20.15/02.25 Bones
21.00/04.50 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Smash
22.35 The Glades
23.20 00.05 Supernatural
00.50 Twin Peaks
01.40 Malcolm In The M.
02.05 Perfect Couples
03.50 Íslenski listinn
04.15 Sjáðu
05.30 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
08.00/14.00 A Dog Year
10.00/16.00 The Astronaut
Farmer
12.00/18.00 Chestnut:
Hero of Central Park
20.00 Precious
22.00/04.00 The Last
House on the Left
24.00 Bug
02.00 Frágiles
06.00 Köld slóð
stöð 2 bíó
06.00 ESPN America
08.10/12.50 The Honda
Classic 2012
11.10/12.00 Golfing World
15.50 LPGA Highlights
17.10 Presidents Cup
Official Film 2009
18.00/22.00 Golfing World
18.50 PGA Tour – Highl.
19.45 Abu Dhabi Golf Ch.
22.50 The Open Cham-
pionship Off. Film 2009
23.45 ESPN America
skjár golf
08.00 Dr. Phil
08.45 Málið Umsjón:
Sölvi Tryggvason.
09.15 Pepsi MAX tónlist
12.00 Málið
12.30 Pepsi MAX tónlist
15.50 Minute To Win It
Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara
með því að leysa þrautir
sem í fyrstu virðast ein-
faldar.
16.35 Dynasty
17.20 Dr. Phil
18.05 Got to Dance Hæfi-
leikaríkustu dansararnir
keppa sín á milli þar til
aðeins einn stendur uppi
sem sigurvegari.
18.55 America’s Funniest
Home Videos Sýnd eru
fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace
20.10 Matarklúbburinn
Meistarakokkurinn og
veitingahúsaeigandinn
Hrefna Rósa Sætran er
mætt aftur til leiks.
20.35 Innlit/útlit
Sesselja Thorberg og
Bergrún Íris Sævarsdóttir
sem stýra skútunni á ný.
Nýtt og notað verður
saman í bland.
21.05 The Good Wife
21.55 Prime Suspect
22.45 Jimmy Kimmel
Jimmy lætur gamminn
geysa og fær gesti sína til
að taka þátt í ótrúlegustu
uppákomum.
23.30 CSI
00.20 The Good Wife
01.10 Flashpoint
02.00 Everybody Loves
Raymond
skjár einnstöð 2
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Bernskubrek
10.45 Miðjumoð
11.10 Matarást með Rikku
11.40 Ljósvakavíkingar –
Stöð 2
12.10 Tveir og hálfur m.
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor
15.00 Sjáðu
15.30 iCarly
15.55 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.45 Hin fullkomnu pör
(Perfect Couples)
Gamanþáttur þar sem
fylgst er með samskiptum
þriggja para.
20.10 Nútímafjölskylda
20.35 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
21.00 Hvítflibbaglæpir
21.45 Útbrunninn
22.30 Samfélag
22.55 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (The Daily
Show: Global Edition)
23.20 Nýja stelpan
23.45 Kalli Berndsen –
Í nýju ljósi
00.10 Læknalíf
00.55 Blaðurskjóða
01.40 Með lífið í lúkunum
02.25 Margföld ást
03.20 Draumur um Lhasa
04.50 Nútímafjölskylda
05.15 Tveir og hálfur m.
05.40 Fréttir/Ísland í dag
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2012
omega
ríkisútvarpið rás1
92,4 93,5stöð 2 sport 2
ínn
18.00 Heilsuþáttur Jóh.
18.30 Gamansaman
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistranna
20.00 Hrafnaþing
Hvaða ESB kaflar eru nú í
skoðun?
21.00 Græðlingur
Gurrý boðar fólk til
vorverka.
21.30 Svartar tungur
Þingmennirnir þrír tala
tungum þremur
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur
23.30 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
16.00 Íslenski boltinn (e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Tóti og Patti
17.31 Þakbúarnir
17.43 Skúli skelfir
17.55 Hið mikla
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian
og ótrúlegar uppákomur
sem hann lendir í.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 360 gráður
Íþrótta- og mannlífsþáttur
þar sem skyggnst er inn í
íþróttalíf landsmanna og
rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjón-
armenn: Einar Örn Jóns-
son og Þorkell Gunnar
Sigurbjörnsson.
20.35 Krabbinn (The Big
C) (11:13)
21.05 Fum og fát (Panique
au village) Kúrekinn, Indí-
áninn og Hesturinn
ferðast að miðju jarðar og
lenda í ævintýrum.
21.10 Djöflaeyjan Fjallað
verður um leiklist, kvik-
myndir og myndlist.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Dulnefni: Hunter
(Kodenavn Hunter) Leik-
endur: Mads Ousdal, Ane
Dahl Torp, Jan Sælid,
Alexandra Rapaport og
Kristoffer Joner. Strang-
lega bannað börnum. (6:6)
23.20 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives VIII) (e) Bannað
börnum. (10:23)
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
Íslenskir umræðuþættir
hafa verið þó nokkrir í gegn-
um tíðina en sá þáttur sem
er hvað umdeildastur, en um
leið með þeim vinsælustu
framan af, er þáttur Egils
Helgasonar, Silfur Egils.
Þegar þættirnir hófu göngu
sína á Skjá einum þóttu þeir
mjög þarfir og gafst stjórn-
málamönnum tækifæri til að
karpa heima í stofu fólks í
gegnum sjónvarpstækið. Nú
veit ég ekki hvort það eru
stjórnmálamennirnir sem
eru orðnir leiðinlegri og
hugmyndasnauðari eða Egill
sjálfur orðinn þreyttur á öllu
saman og hefur misst metn-
aðinn. Eitt er víst og það er
að þættirnir eru ekki jafn
spennandi og þeir voru þeg-
ar þeir fóru fyrst í loftið. Ég
er löngu hættur að nenna að
horfa á umræðuna í upphafi
þáttarins en þar sitja gjarn-
an stjórnmálamenn sem mér
finnst engu við umræðuna
bæta og ræða yfirleitt um
leiðir til að hækka skatta og
álögur. Það sem er hins veg-
ar enn vert að horfa á eru
gestir sem hafa frá ein-
hverju að segja og bæta í
umræðuna. Gera hana ríkari
og tala um lausnir, ekki
vandamál. Einn slíkur gest-
ur var í síðasta þætti en það
var hagfræðingurinn Heiðar
Már Guðjónsson sem kom
með þarft innlegg í um-
ræðuna um gjaldeyrismál og
slík viðtöl er enn vert að
horfa á.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristinn
Þáttastjórn Egill Helgason,
stjórnandi Silfurs Egils.
Gefðu stjórnmálamönnum frí
Vilhjálmur Andri Kjartansson
sjónvarpið
Listamaðurinn Ralph McQuarrie er
dáinn 82 ára að aldri. Hann er eflaust
ekki mörgum kunnur en flestir þekkja
til þeirra persóna sem hann hefur gef-
ið útlit og sérkenni í kvikmyndum.
McQuarrie hjálpaði t.d. George Lucas
að gefa persónum Star Wars líf og sér-
kenni. Meðal karaktera í Star Wars
sem McQuarrie skapaði eru Darth Va-
der, Chewbacca og R2-D2 og C-3PO.
Þá starfaði hann við upphaflegu
Battlestar Galactica þættina og vann
við mynd Steven Spielberg E.T. en
óskarinn fékk hann fyrir persónu-
sköpun sína og list í myndinni Cocoon.
Þá lék hann lítið hlutverk í Empire
Strikes Back en þar kom hann fram
sem General Pharl McQuarrie.
AFP/Getty Images
Persónusköpun Í Star Wars er að finna fjölda persóna sem McQuarrie kom
að því að skapa, m.a. Darth Vader, Chewbacca og R2-D2 og C-3PO.
Listamaðurinn Ralph
McQuarrie er látinn 82 ára
á þriðjudögum
ÚT ÚR
SKÁPNUM
„Vildi ekki kyssa
kærusturnar
mínar“.
- Guðmundur Smári.