Morgunblaðið - 25.04.2012, Page 9

Morgunblaðið - 25.04.2012, Page 9
„Þetta er nú miklu meira en eins manns starf. Þetta er margra manna verk,“ segir Eysteinn, að- spurður hvort hann muni einn sjá um dúntínsluna, og kveðst munu þurfa að fá sér aðstoð við verkið. Eysteinn er Kollafjarðareyjum ekki alveg ókunnugur. „Ég er búinn að vera með Engey sleitulaust síðan 1999,“ sagði hann en auk þess rak hann einnig ferjusiglingar út í Við- ey og þekkir því mjög vel til á Kollafirði. ipg@mbl.is Morgunblaðið/Þorkell Engey Samið hefur verið um nytja- rétt í fjórum Kollafjarðareyjum. Gengið var frá samningi um nytja- rétt af æðarvarpi í Akurey, Engey, Viðey og Þerney á Kollafirði fyrir helgi og verður hann lagður fyrir borgarráð á fimmtudag. Alls bárust tilboð frá 12 aðilum í eyjarnar, fimm aðilar lögðu fram tilboð í þær allar, en sjö í eina eða fleiri eyjar. Einn aðili dró tilboð sín til baka, en hans tilboð var hæst í allar eyjar. Sá sem samið var við, Eysteinn Þórir Yngvason, bauð einnig í allar eyjarnar og átti næsthæsta tilboð í þær allar, eða í heildina upp á 1.240.000 kr. Það var því samið við hann á grundvelli þeirra tilboða. „Þetta sem ég bauð segir svo sem ekkert sérstakt. Þetta var bara áhugi minn að prófa þetta. Ég hef aldrei vitað nákvæmlega hvað þetta hefur gefið af sér í þessum eyjum hérna, þannig að ég kemst að því núna,“ sagði Eysteinn og bætti við: „Ég er að gera þetta af svolítilli for- vitni. Kynna mér hvernig þetta kemur út og líka bara til gamans.“ Hann segir að varpið í eyjunum verði undir mjög miklu eftirliti, en borið hefur á því að fólk hafi farið út í eyjar, stolið dún úr hreiðrum og gengið mjög illa um. Gengið frá samningi um Kollafjarðareyjar  Sami aðili fær nytjarétt í þeim öllum  Hæsti tilboðsgjafi dró tilboð til baka FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2012 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Vinsælu Gino buxurnar komnar Stretch bómullarbuxur • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook St. 38-52 Dalvegi 10-14 ▪ 201 Kópavogur ▪ Sími: 595 0570 ▪ parki.is Vantar þig innihurð? Hjá Parka færðu gullfallegar innihurðir frá Grauthoff. Þær eru yfirfelldar með samlokukörmum sem auka hljóðeinangrun og brunavörn. Margar útfærslur eru fáanlegar í öllum viðartegundum. Sjón er sögu ríkari. Bíldshöfði 14 » 110 Reykjavík » Sími 567 6744 » gsvarahlutir.is Triscan gormar, bremsu- og stýrishlutir Pöntum á fimmtudögum, varan komin á mánudegi VOR/ SUMAR 2012 SÆ VAR KARL HVERFISGÖTU 6 • S. 55 1 3 47 0 ARMANI D&G STENSTRÖMS BALDESSARINI SCHUMACHER T BY ALEXANDER WANG CAMBIO ROCCO P PEDRO GARCIA PAOLO DA PONTE Ný sending 26 apríl 2012 – kl 20:00 Radisson Blu Saga Hotel v/Hagatorg, 107 Reykjavík Erindið verður flutt á ensku. Aðgangseyrir 500 kr. Skipuleggjandi: Christof.Leuze@leuze.de Andlát og handanheimar - Hvers vegna sálin á sér framhaldslíf Ný vitneskja: Foredrag: Christof Leuze

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.