Morgunblaðið - 25.04.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.04.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 7 4 3 9 2 4 5 7 1 5 2 7 9 4 5 3 2 5 1 8 2 7 9 5 7 7 9 8 1 1 8 3 7 8 6 1 3 2 6 7 1 6 6 2 3 4 3 9 2 8 1 7 5 8 6 4 2 5 3 4 7 1 9 5 8 9 2 7 1 4 1 3 6 8 5 6 7 1 2 8 4 3 9 3 9 1 7 4 5 6 8 2 8 2 4 3 9 6 1 7 5 4 7 5 6 1 9 8 2 3 6 3 9 8 7 2 5 4 1 1 8 2 4 5 3 9 6 7 7 4 3 5 6 1 2 9 8 9 1 8 2 3 4 7 5 6 2 5 6 9 8 7 3 1 4 3 8 7 1 5 4 6 2 9 4 2 9 8 7 6 3 1 5 5 6 1 2 3 9 7 8 4 8 9 2 5 4 3 1 7 6 6 5 3 7 2 1 4 9 8 7 1 4 6 9 8 5 3 2 9 7 6 3 8 5 2 4 1 2 4 5 9 1 7 8 6 3 1 3 8 4 6 2 9 5 7 5 4 8 7 3 1 6 9 2 7 9 3 2 6 5 4 8 1 1 6 2 8 9 4 3 5 7 3 7 1 6 4 8 5 2 9 4 5 9 3 7 2 1 6 8 2 8 6 1 5 9 7 3 4 9 1 7 5 8 6 2 4 3 6 3 4 9 2 7 8 1 5 8 2 5 4 1 3 9 7 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 öskugrár, 8 klökkni, 9 er í vafa, 10 alls ekki, 11 byggja, 13 hafna, 15 fatla, 18 mölbrjótar, 21 vætla, 22 hörgul, 23 höggva smátt, 24 hertur fiskur. Lóðrétt | 2 hnappur, 3 líkamshlutann, 4 álma, 5 hagnaður, 6 vatnspyttur, 7 hræðslu, 12 eyði, 14 samtenging, 15 sjávardýr, 16 traðki, 17 smá, 18 álkan, 19 vagns, 20 sefar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 vökna, 4 bítur, 7 rells, 8 rögum, 9 arm, 11 skrá, 13 hala, 14 mamma, 15 fata, 17 ljót, 20 rak, 22 dimma, 23 ræp- an, 24 innan, 25 staur. Lóðrétt: 1 verks, 2 kælir, 3 ausa, 4 barm, 5 tugga, 6 rimma, 10 remma, 12 áma, 13 hal, 15 fæddi, 16 tamin, 18 japla, 19 tínir, 20 raun, 21 krás. 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Re2 Bg4 8. Be3 Dd7 9. Rbc3 O-O-O 10. Be4 Bf5 11. O-O Bxe4 12. Rxe4 e6 13. a3 Be7 14. b4 f6 15. exf6 gxf6 16. Hc1 a6 17. Db3 Hhg8 18. g3 Rd5 19. R4c3 h5 20. b5 axb5 21. Rxb5 Kb8 22. Hc2 Rcb4 23. Da4 Ra6 24. Hb1 h4 25. Da5 hxg3 26. hxg3 Hh8 27. Rf4 Staðan kom upp í Evrópukeppni ein- staklinga sem lauk fyrir skömmu í Plov- div í Búlgaríu. Hinn 15 ára Rússi, Kirill Alekseenko (2367), hafði svart gegn landa sínum og stórmeistaranum Ser- gey Volkov (2623). 27… Bb4! 28. Rxc7 hvítur hefði einnig staðið höllum fæti eftir 28. axb4 Dh7. 28…Bxa5 29. Rxa6+ Ka8 og hvítur gafst upp. Kirill þessi fékk 7 vinninga af 11 mögulegum á mótinu en hann tefldi eingöngu við stórmeistara. Frammistaða hans á mótinu samsvaraði 2687 skákstigum og því ljóst að mikið efni er á ferð. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl                        !  !" #$$ %&  '&  (                                                                                                                                                                                                      !                              Götótt alslemma. S-NS Norður ♠ÁDG65 ♥G7 ♦ÁK109 ♣Á5 Vestur Austur ♠-- ♠9742 ♥96 ♥K1085 ♦D86532 ♦G4 ♣KG963 ♣872 Suður ♠K1083 ♥ÁD432 ♦7 ♣D104 Suður spilar 7♠. Alslemma í spaða var melduð á fimm borðum í úrslitum Íslandsmóts- ins, yfirleitt eftir opnun suðurs á 1♥ og innákomu vesturs á 2G til að sýna láglitina. Tveir sagnhafar fóru niður, þrír fengu þrettán slagi. Einn hinna sigursælu fékk út lauf frá kóngnum og hleypti á drottninguna, en á öðr- um borðum kom út tígull. Þá þarf að hafa fyrir hlutunum. Góð byrjun er að leggja niður ♠Á í öðrum slag. Fría svo hjartalitinn með svíningu og tveimur hástungum. Sam- hliða þessu er austur aftrompaður með ♠K108 heima, auk þess sem ♦K er lagður inn á bók einhvern tíma í þessu ferli. Þegar til úrslita dregur í lokin er sagnhafi staddur heima með fríhjarta og ♣D10, en í borði á hann ♦10 og ♣Á5. Fríhjartanu er spilað og … 2210 skráð í plúsdálkinn. Slemman tapast ef sagnhafi trompar svo mikið sem einn tígul heima. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Allt telur,“ sagði moskítóflugan og pissaði í sjóinn. Líklega eru orð hennar þýdd, flugur þessar eru t.d. algengar í Samveld- islöndum. Á íslensku munar um allt. „Hver króna telur“ er litlu betra en „Every króna counts“. Málið 25. apríl 1913 Eldgos hófst austur af Heklu og stóð það fram eft- ir maímánuði. „Eldarnir komu upp á tveim stöðum og gusu margir gígar á báð- um,“ sagði í Skírni. Hraun rann við Lambafit og Mundafell. 25. apríl 1915 Hótel Reykjavík og ellefu önnur hús við Austurstræti, Pósthússtræti og Hafnar- stræti brunnu í mesta elds- voða á Íslandi til þess tíma. Tveir menn fórust. „Allur vesturhluti miðbæjarins var í stórhættu,“ sagði Ísafold. 25. apríl 1942 Jónas Jónsson frá Hriflu, formaður Menntamálaráðs, sýndi sex málverk í glugg- um Gefjunar við Aðalstræti til að gefa almenningi kost á að sjá dæmi um „klessu- málverkastefnu“ hins nýja tíma. 25. apríl 1991 Farið var á jeppa á hæsta tind Íslands, Hvannadals- hnúk á Öræfajökli, í fyrsta sinn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Mávager í Smáranum Upp á síðkastið hef ég tekið eftir óvenjumörgum mávum á höfuðborgarsvæðinu, svo mörgum að það jaðrar við plágu. Hvergi hef ég þó séð fleiri máva en við Smárann, stóra íþróttahúsið í Kópavogi. Þeir virðast koma fljúgandi utan af voginum og svo tylla þeir sér á eða við hljóðmönina við íþróttavöllinn. Heilu mávaskýin eru sveimandi yfir vellinum svo að varla sést í heiðan himin. Er þetta hálf- ógeðfellt og minnir helst á dúfnabreiðurnar á Péturs- torginu í Róm. Svipað er uppi á teningnum á Garðaholti, á mótum Garða- bæjar og Álftaness. Þar í mýrinni má sjá máv, eða ein- hvern annan sjófugl, sitja á hverri einustu þúfu. Þar var einu sinni myndarlegt kríu- varp, en núorðið sést þar Velvakandi Ást er… … erfitt að fanga. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is varla nokkur kría. Hvernig skyldi standa á þessari fjölg- un mávs? Gaman væri ef lesendur hefðu skýringu á þessu. Vegfarandi. ými

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.