Morgunblaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Reynsla May Olofsson og Kari Killén segja mikilvægt að nýta þekkinguna.
yfirvöldum þannig að stuðningur
sé til staðar fyrir fjölskylduna við
heimkomu móður og barns. En
May segir ýmiss konar fjárhags-
og heilsuvandamál kvennanna
einnig hafa sín áhrif á meðgöng-
una.
„Ég leiðbeini fólki um hvað sé
gott og hvað ekki fyrir barnið. Yf-
irleitt segi ég skjólstæðingum mín-
um að þeir hljóti að vita það sama
og ég. Mín ábyrgð er sú að gera
þeim grein fyrir hættunni en loka-
ákvörðunin er þeirra,“ segir May.
Mikilvægt að sjá barnið
Foreldrar í neyslu eiga einnig
erfiðara með að mynda tilfinn-
ingaleg tengsl við barnið. Segir
Kari að þegar fólk reiði sig á
vímuefni verði það eigingjarnt, því
þörfin sé sterk.
„Annaðhvort sinnir fólk
barninu lítið sem ekkert og van-
rækir það tilfinningalega eða sér
barnið á neikvæðan hátt og tengist
því þannig. Hið síðara getur t.d.
orðið ef móðir á í erfiðu sambandi
við eiginmann eða barnsföður sinn
og lítur á barnið sem hann að
vissu leyti. Nú vitum við hversu
mjög jákvæð samskipti eru mikil-
væg þroska barnsins í frum-
bernsku. Eitt mikilvægasta hlut-
verk foreldris er að geta séð
barnið, skilið það og látið það
finna að einhver virkilega elski
það. Meiri skilnings er þörf á
þessu innan heilbrigðisgeirans og
mikilvægt að fylgst sé vel með
slíkum fjölskyldum til að draga úr
hættu á tilfinningalegri van-
rækslu,“ segir Kari.
Áfengi mikill skaðvaldur
May leggur áherslu á skað-
semi áfengis og segir að í Dan-
mörku viti margir ekki að áfengi
sé skaðlegasta vímuefnið þegar
kemur að þroska fósturs. Kiri tek-
ur undir þetta og segir að vissu-
lega drekki margir. May segist í
fyrstu hafa hugsað um skaðleg
vímuefni sem þau sem væru bönn-
uð, en það hafi svo sannarlega
ekki reynst svo.
„Með starfi mínu vonast ég til
að auka skilning fólks á því að
grípa snemma í taumana. Að af-
stýra því sem hægt er, er mér of-
arlega í huga þar sem ég hef séð
svo mikið af sköðuðum börnum
sem þjást,“ segir Kari. Bætir May
við að miklu megi áorka t.d. með
forvarnarnámskeiðum fyrir verð-
andi mæður. „Mörgum finnst þetta
erfitt málefni, en vímuefnaneysla
foreldra er oft rótin að ýmiss kon-
ar vandamálum barna, t.d. er
varðar hegðun. Því er mikilvægt
að huga að rót vandans,“ segir
May.
Síðari dagur námstefnu Þera-
peiu fer fram í fyrirlestrasal Þjóð-
minjasafnsins í dag og hefst
klukkan 9.
Eitt mikilvægasta
hlutverk foreldris er
að geta séð barnið,
skilið það og látið það
finna að einhver
virkilega elski það.
Helgartilboðin
Fjarðarkaup
Gildir 3. - 5. maí verð nú áður mælie. verð
Svínahnakki úrb. úr kjötborði...................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg
Svínalundir úr kjötborði.............................. 1.598 2.198 1.598 kr. kg
Hamborgarar, 2x115 g .............................. 420 504 420 kr. pk.
Fjallalambs lambalæri frosið ...................... 998 1.498 998 kr. kg
Ísfugl frosinn kjúklingur.............................. 598 698 598 kr. kg
Krónan
Gildir 3. - 6. maí verð nú áður mælie. verð
Grísakótelettur hvítl/rósmarín..................... 898 1.598 898 kr. kg
Grísakótelettur ítölsk marinering ................. 898 1.598 898 kr. kg
Grísahnakki úrb. New York mar. .................. 1.079 1.798 1.079 kr. kg
Ungnautagúllas ........................................ 1.798 2.598 1.798 kr. kg
Ungnautasnitsel........................................ 1.798 2.598 1.798 kr. kg
Lúxus hamborgarar, 2 stk .í pk. .................. 698 798 698 kr. pk.
SS bláberjalæri hálfúrb.............................. 1.897 2.598 1.897 kr. kg
Nóatún
Gildir 3. - 6. maí verð nú áður mælie. verð
Folaldalundir úr kjötborði ........................... 3.758 4.698 3.758 kr. kg
Folaldafile úr kjötborði............................... 2.998 3.898 2.998 kr. kg
Folaldainnralæri úr kjötb............................ 2.474 3.298 2.474 kr. kg
Folaldagúllas............................................ 1.798 2.598 1.798 kr. kg
Folaldasnitsel úr kjötborði.......................... 1.798 2.598 1.798 kr. kg
Lambakótelettur úr kjötborði ...................... 1.898 2.298 1.898 kr. kg
Lambahryggur úr kjötborði ......................... 1.898 1.998 1.898 kr. kg
Grísalundir úr kjötborði .............................. 1.998 2.598 1.998 kr. kg
Ýsa í kókoskarrí úr fiskborði ........................ 1.398 1.798 1.398 kr. kg
Þín Verslun
Gildir 3. - 6. maí verð nú áður mælie. verð
Fjallalambs lambalæri úr kjötb. .................. 1.398 1.798 1.398 kr. kg
Svínalundir úr kjötborði .............................. 1.998 2.698 1.998 kr. kg
Svínakótelettur úr kjötborði ........................ 1.198 1.898 1.198 kr. kg
Svínahnakki úr kjötborði ............................ 1.449 1.898 1.449 kr. kg
Ísfugls kjúklingabringur skinnl. ................... 2.199 2.749 2.199 kr. kg
Fanta orange, 2 ltr..................................... 249 339 125 kr. ltr
Breton kex orginal, 225 g........................... 299 385 139 kr. kg
Þrif baðhreinsir 550 ml.............................. 649 799 1.298 kr. ltr
Þrif klósetthreinsir 750 ml.......................... 499 639 666 kr. ltr
Daloon rúllur m/nautakj. 600 g.................. 679 849 1.132 kr. kg
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2012
Þegar húðin eldist þarf hún lengri tíma til að endurnýja
sig og fer smám saman að missa náttúrulega mýkt og
teygjanleika. Regenerating línan frá Dr.Hauschka er
sérstaklega þróuð fyrir þroskaða húð og hjálpar henni
að endurnýja sig á náttúrulegan hátt.
Jóhanna Benediktsdóttir, sérfræðingur í Dr.Hauschka
snyrtivörum, býður upp á faglega ráðgjöf. Hún er
í Borgartúninu á þriðjudögum frá kl. 13:00-15:00 og
í Hæðasmáranum á fimmtudögum frá kl. 15:00-17:00.
Regenerating línan
er fyrir þroskaða húð
Húðdropar Dagkrem Augnkrem
Dr.Hauschka snyrtivörurnar eru unnar úr
lífrænum og demeter vottuðum jurtablöndum
sem örva náttúrulega virkni húðarinnar.
15%
afsláttur
www.lifandimarkadur.is
Borgartúni 24 | Reykjavík
Hæðasmára 6 | Kópavogi
Sími: 585 8700
Eins og allar vörurnar frá Dr.Hauschka eru húðdroparnir
ekki unnir úr erfðabreyttum lífverum og eru án allra
kemískra og annara óæskilegra efna t.d. parabena.
Náttúrulegar snyrtivörur