Morgunblaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2012 Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is Skvass » Spinning » Karfa » Golfhermir » Tækjasalur » Gufubað Hljómsveit hússins ásamt gestasöngvurum rokka okkur ljúft inn í sumarið. LIVE SPINNING Hringdu núna og skráðu þig! föstudaginn 11. maí kl. 18 á planinu við Veggsport. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 7 4 1 1 2 6 9 7 2 3 4 3 1 3 4 6 9 5 6 1 2 7 9 6 7 5 4 1 8 9 5 6 4 4 9 2 6 8 8 5 9 7 7 6 4 5 6 2 7 6 8 2 7 5 7 8 3 1 3 6 2 8 9 7 3 6 4 9 7 1 3 3 4 7 5 6 6 2 6 3 7 2 8 9 1 4 5 8 9 1 4 6 5 7 2 3 5 4 2 1 3 7 9 8 6 4 2 5 7 9 1 6 3 8 9 6 8 3 5 2 4 7 1 7 1 3 6 4 8 2 5 9 3 7 9 8 2 6 5 1 4 2 8 6 5 1 4 3 9 7 1 5 4 9 7 3 8 6 2 3 9 6 5 2 7 8 1 4 2 7 1 4 3 8 5 9 6 5 8 4 9 1 6 3 7 2 8 2 7 1 6 5 9 4 3 9 4 5 3 7 2 6 8 1 1 6 3 8 4 9 2 5 7 7 1 9 2 8 3 4 6 5 4 3 8 6 5 1 7 2 9 6 5 2 7 9 4 1 3 8 4 3 8 5 6 9 1 2 7 7 2 5 8 1 4 6 9 3 6 1 9 3 7 2 4 5 8 3 5 1 7 8 6 2 4 9 2 6 7 4 9 1 8 3 5 8 9 4 2 3 5 7 6 1 5 8 6 1 4 3 9 7 2 1 4 3 9 2 7 5 8 6 9 7 2 6 5 8 3 1 4 Frumstig Miðstig Lausn síðustu sudoku Efsta stig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 eira, 4 hælbein, 7 ákæru, 8 gaul, 9 lík, 11 stillt, 13 vanþóknun, 14 frek,15 tiginn valdsmaður, 17 að ótöldum, 20 guði, 22 hryggur, 23 kvendýrið, 24 undirnar, 25 hreinar. Lóðrétt | 1 óskar ákaft, 2 rödd, 3 eyði- mörk, 4 heitur, 5 ungi lundinn, 6 líkams- hlutinn,10 veldur ölvun, 12 blekking, 13 skelfing, 15 einn postulanna, 16 kletta- snös, 18 svardagi, 19 mannsnafn, 20 sóminn, 21 reitt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 pennalata, 8 messu, 9 tigna, 10 mær, 11 tjara, 13 ausan, 15 atlas, 18 ógild, 21 tól, 22 kafla, 23 asnar, 24 gall- harða. Lóðrétt: 2 elska, 3 nauma, 4 letra, 5 tagls, 6 smit, 7 raun, 12 róa, 14 ugg, 15 aska, 16 lyfta, 17 stagl, 18 ólata, 19 iðnað, 20 durt. 1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bb2 O-O 8. Be2 De7 9. O-O e5 10. cxd5 Rxd5 11. Re4 Bc7 12. Rg3 g6 13. d4 He8 14. dxe5 Rxe5 15. Had1 Rb4 16. Dd2 a5 17. a3 Rd5 18. e4 Rxf3+ 19. Bxf3 Rf6 20. e5 Bxe5 21. Hfe1 Rd7 22. Bg4 f5 Staðan kom upp í Evrópukeppni einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Plovdiv í Búlgaríu. Rússneski stór- meistarinn Maxim Matlakov (2632) hafði hvítt gegn Mario Schachinger (2391) frá Austurríki. 23. Bxf5! gxf5 24. f4 Dc5+ 25. Kh1 Bxb2 26. Hxe8+ Kf7 27. Hxc8! og svartur gafst upp enda staðan að hruni kom- in eftir 27…Hxc8 28. Dxd7+. Þessa dagana fer fram alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn í Danmörku þar sem nokkrir íslenskir stórmeistarar taka þátt, sbr. nánar á www.skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                    ! "  ! #$%   ! "#  ! % ! " ! & ' % (  #                                                                                                                                           !     "                                                                             Óvænt útspil. A-NS Norður ♠ÁD974 ♥ÁK96 ♦G54 ♣6 Vestur Austur ♠6 ♠1082 ♥D10732 ♥84 ♦K86 ♦10 ♣D985 ♣ÁKG10432 Suður ♠KG53 ♥G5 ♦ÁD9732 ♣7 Suður spilar 5♦. Austur opnar á 3♣, suður passar og vestur stekkur í 5♣. Norður á leik- inn og hugsar með sér eins og Staym- an forðum: „Hér sit ég og get ekki annað.“ Doblar svo, samvisku sinnar vegna. Suður segir 5♦ og því er unað af öðrum við borðið. En vestur kemur á óvart með því að spila út spaða en ekki laufi. Nokkuð ljóst hvað það þýð- ir. Spilið er frá síðasta Evrópumóti og féll víða í 5♦ eftir sömu vörn og spila- mennsku. Suður gerir sér auðvitað mætavel grein fyrir því að vestur er að sækja stungu og setur í forgang að rjúfa samgang varnarinnar í laufi. Leggur fyrst niður trompásinn, tekur svo ♥Á-K, spilar ♥9 og hendir lauf- héppanum heima. Nú er sambandið fyrir spaðatrompun rofið og vörnin fær aðeins slag á hjarta og annan á ♦K. Stílhreint skærabragð. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Við kyndum undir ein- hverju, ekki eitthvað. Kyndarar moka kolum á eld undir kötlum, kynda undir kötlunum, magna eldinn. Nú nota þetta flestir um eitt- hvað sem þeim mis- líkar: kynda undir ófriði á vinnumarkaði. Að „kynda undir síma með kúptan skjá“ er óráð- legt. Málið 3. maí 1943 Fjórtán bandarískir her- menn fórust er flugvél af gerðinni Boeing 24 brotlenti á Fagradalsfjalli á Reykja- nesi, skammt austan Grinda- víkur. Meðal þeirra var yfi- irmaður alls herafla Bandaríkjanna í Evrópu, Frank M. Andrews. Við starfi hans tók Dwight D. Ei- senhower sem síðar varð for- seti Bandaríkjanna. 3. maí 1946 Sjálfstæðishúsið við Austur- völl var vígt. „Veglegasta og glæsilegasta samkomuhús hér á landi,“ sagði í Morgun- blaðinu. Skemmtistaðurinn í húsinu hefur síðan gengið undir öðrum nöfnum svo sem Sigtún og Nasa. 3. maí 1970 Álver Íslenska álfélagsins hf. í Straumsvík var formlega tekið í notkun, en framleiðsla hófst árið áður. 3. maí 1986 Gleðibankinn lenti í sextánda sæti þegar Íslendingar tóku þátt í Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu í fyrsta sinn. 3. maí 2002 Alþingi samþykkti að leggja aflagjald á handhafa afla- heimilda. Gjaldið átti að taka gildi á árunum 2004 til 2009 og hækka í áföngum úr 6% í 9,5% af aflaverðmæti að frá- dregnum ákveðnum kostn- aði. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Vettlingur fannst Hvítur og brúnn útprjónaður kven- vettlingur fannst við Kringlumýrar- braut. Upplýsingar eru veittar í síma 847-1507. Aldrei er góð vísa … Lesandi vill hvetja hundaeigendur á Seltjarnarnesi til að hirða upp skítinn eftir ferfætlinginn. Alltof víða má sjá hundaskít við eða á göngustígum bæjarins, unnendum útivistar til mik- ils ama. Hundaeigandi. Velvakandi Ást er… … að deila fondú. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.