Morgunblaðið - 21.05.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.05.2012, Blaðsíða 25
DAGBÓK 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. MAÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 9 6 8 7 2 5 4 1 2 4 8 7 9 6 2 6 9 1 5 2 4 7 1 5 3 8 7 2 7 5 9 1 3 8 2 7 1 5 6 2 8 1 2 5 9 6 1 9 3 5 8 6 7 4 1 4 2 2 1 3 6 8 7 9 5 6 2 9 7 4 1 5 9 6 5 2 9 7 4 8 3 1 7 9 8 3 1 6 4 2 5 3 4 1 8 5 2 7 6 9 8 3 5 2 9 1 6 4 7 2 7 9 6 4 8 1 5 3 1 6 4 5 3 7 2 9 8 4 2 3 1 8 9 5 7 6 9 1 7 4 6 5 3 8 2 5 8 6 7 2 3 9 1 4 3 6 5 8 4 1 2 7 9 7 1 9 2 6 3 5 8 4 8 2 4 5 9 7 1 6 3 4 9 8 7 1 6 3 5 2 6 3 7 9 5 2 8 4 1 2 5 1 4 3 8 6 9 7 5 7 6 3 2 4 9 1 8 9 8 3 1 7 5 4 2 6 1 4 2 6 8 9 7 3 5 1 6 7 2 5 9 4 3 8 3 9 8 6 1 4 2 7 5 4 5 2 3 7 8 6 1 9 7 1 3 8 4 2 5 9 6 5 4 9 7 6 3 8 2 1 2 8 6 5 9 1 7 4 3 6 3 5 1 2 7 9 8 4 9 7 1 4 8 5 3 6 2 8 2 4 9 3 6 1 5 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 traustur, 8 rennur út, 9 sterk, 10 elska, 11 kappklæðir, 13 endast til,15 blett, 18 rýrð, 21 greinir, 22 stjórnar, 23 kjánann, 24 skömmustulega. 2 óbeit, 3 bjálfar, 4 login, 5 reyfið, 6 skinn, 7 gruna, 12 í tilbót, 14 tré, 15 gam- all, 16 sjúkdómur, 17 kers, 18 matarsam- tíningur, 19 eru í vafa, 20 þyngdareining. Lóðrétt | 1 giska, 2 feiti, 3 agns, 4 gljá, 5 bifur, 6 afann, 10 julla, 12 nef, 13 hró,15 trant, 16 armur, 18 fella, 19 renna, 20 haka, 21 ljúf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gifta, 4 gubba, 7 skinn, 8 jafna, 9 sjá, 11 alin, 13 hrun, 14 eflir, 15 traf,17 ófár, 20 hal, 22 aumka, 23 jólin, 24 torga, 25 fjara. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 Bc5 5. Bxf7+ Ke7 6. Bd5 d6 7. d3 Hf8 8. Rf3 Rd4 9. Rxd4 Bxd4 10. f3 c6 11. Bb3 Db6 12. De2 Bg1 13. Rd2 d5 14. Rf1 a5 15. exd5 a4 16. d6+ Kxd6 17. Bc4 a3 18. c3 axb2 19. Dxb2 Dxb2 20. Bxb2 Bc5 21. Rd2 Be6 22. 0-0-0 Be3 23. Bb3 Rd5 24. Hhe1 Bf4 25. He2 Bxh2 Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Einar Hjalti Jensson (2.245) hafði hvítt gegn al- þjóðlega meistaranum Birni Þorfinns- syni (2.416). 26. g3! og svartur gafst upp enda mannstap óumflýjanlegt, t.d. eftir 26. …Bxg3 27. Re4+. Heimsmeist- araeinvígi Vishy Anands og Borisar Gelfands fer fram þessa dagana í Moskvu í Rússlandi. Hægt er að fylgjast með gangi mála á netinu, sbr. nánari upplýsingar á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                     !!  "   #  #$ %  #                                                                                                                                             !                 "       "                                       Björtu hliðarnar. S-Enginn Norður ♠KG3 ♥54 ♦ÁKG86 ♣D95 Vestur Austur ♠ÁD7654 ♠10982 ♥G87 ♥D1096 ♦D52 ♦1074 ♣2 ♣Á3 Suður ♠ – ♥ÁK32 ♦93 ♣KG108764 Suður spilar 6♣. Bob Hamman var með spil norðurs í úrslitaleik Nickells og Diamonds. Zia var gjafari og opnaði á Standard-laufi, vestur kom inn á 1♠ og Hamman sagði 2♦. Austur hindraði í 3♠, Zia sagði 4♣ og vestur passaði. Hvað á norður að gera? Eins og sagnir hafa þróast getur norður hent þeim feðgum KG í spaða beint út um gluggann – þeir koma ekki að neinum notum. Þetta var Brad Moss efst í huga, en hann stóð í nákvæmlega sömu sporum og Hamman á hinu borð- inu. Moss lét duga að lyfta í 5♣. En Hamman leit á björtu hliðarnar, sem eru þrjár: (1) þriggja spila stuðningur við laufið, (2) trompunargildi í hjarta, og (3) hliðarlitur sem er líklegur til að gefa vel af sér. „Þetta dugir í eitt púst, jafnvel á móti Zia,“ hugsaði Hamman og sagði 4♠. Zia þurfti ekki frekari hvatningu – stökk í 6♣. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ef orðið „vindkviða“ væri viðurkennt mætti nota það um upp- blásið kvæði eða hljómkviðu fyrir blásturshljóðfæri. Eins og nú háttar til er það aðeins misritun á vindhviða með h-i. Hósta- hviðu á maður líka aðeins að fá með h-i. Málið 21. maí 1962 Tékkneskum manni var vís- að úr landi fyrir að reyna „að múta íslenskum flugmanni til njósna á Keflavíkurvelli“, að sögn Morgunblaðsins. 21. maí 1983 Ásmundarsafn, safn Ás- mundar Sveinssonar mynd- höggvara við Sigtún í Reykjavík, var formlega opnað. Sex árum áður gaf listamaðurinn Reykjavík- urborg safnið eftir sinn dag. 21. maí 1997 Þrír Íslendingar komust á tind Mount Everest, hæsta fjalls heims, sem er 8.848 metrar, kl. 7.15 að íslenskum tíma. Þetta voru Björn Ólafs- son, Einar K. Stefánsson og Hallgrímur Magnússon. Til- kynning þeirra til félaganna sem biðu í grunnbúðunum var svohljóðandi: „Við kom- umst ekki hærra.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Hve margir sjálfstæðis- menn á Alþingi vilja ólm ir komast í ESB? Það var fróðlegt að horfa á umræður um frumvarp og þingsályktun vegna ESB 15. maí sl. Það vakti athygli mína hversu fáir sjálfstæðismenn tóku til máls. Það voru Ragn- heiður Elín, Unnur Brá og Birgir Ármannsson, Kristján Júlíusson og Pétur Blöndal einu sinni hvor. Ragnheiður, Unnur og Birgir stóðu sig mjög vel. Hafi ég sleppt ein- hverjum biðst ég afsökunar. Vigdís Hauks stóð sig mjög vel eins og hennar er von og vísa, skilmerkileg og mál- efnaleg, veit allt um þau mál sem rædd eru á hverjum tíma. 16. maí var umræða um stjórnaskrána, þá birtst hinn hluti sjálfstæðismanna. Við þá sem trúa því að ESB muni bjarga Íslandi vil ég segja: Velvakandi Ást er… … vissan um að þið eigið hvort annað, sama hvað gengur á. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Það er ekkert að „kíkja“ í pakkann. Það er enginn pakki til að „kíkja“ í. Samningur á að liggja fyrir og bera undir þjóðina, síðan á aðlögunin að fara af stað ef við segjum já. Þeir sem vilja fara inn í ESB eru föðurlandssvikarar. Guðrún Einarsdóttir. Skapaðu góðar minningar með teppi frá Danfloor Öll teppin sem við bjóðum eru afrafmögnuð, ofnæmisprófuð og með óhreinindavörn. Erum einnig með vönduð teppi á stigahús. Ármúla 32 · 108 Reykjavík · Sími 568 1888 · parketoggolf.is · Þú finnur okkur líka á Facebook Parket & gólf - Sérfræðingar í gólfefnum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.