Morgunblaðið - 21.05.2012, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.05.2012, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. MAÍ 2012 ANIMAL PLANET 14.25 Dogs/Cats/Pets 101 15.20 Must Love Cats 16.15 Wildlife SOS 16.40 Escape to Chimp Eden 17.10 Squid Invasion 18.05 Wildest Africa 19.00/ 23.35 Great Animal Escapes 19.55 My Cat From Hell 20.50 Animal Cops: Phoenix 21.45 Untamed & Un- cut 22.40 Your Worst Animal Nightmares BBC ENTERTAINMENT 16.30 Come Dine With Me 17.20 The Graham Nor- ton Show 18.05 QI 19.10/23.00 Top Gear 20.00 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 20.45/23.50 Peep Show 21.15 Live at the Apollo 22.00 How Not to Live Your Life 22.30 Stewart Lee’s Comedy Vehicle DISCOVERY CHANNEL 15.00 MythBusters 16.00 Wheeler Dealers on the Road 17.00/23.00 How It’s Made 18.00 Salvage Hunters 19.00 Wheeler Dealers 20.00 GI Dough 21.00 Swamp Loggers 22.00 American Hot Rod EUROSPORT 17.15/20.45 Cycling: Tour of Italy 18.00/22.30 2012 Swimming European Champs, Hungary 18.45 WATTS 19.00 This Week on World Wrestling Enterta- inment 19.30 Pro wrestling 20.30 Horse Racing Time 22.15 Euro 2012 Countdown 23.15 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 12.25 Asteroid 14.30 The Playboys 16.20 The House on Carroll Street 18.00 Brenda Starr 19.30 MGM’s Big Screen 19.45 Great Balls of Fire 21.30 Road House 23.20 The House of God NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Megafactories 15.00 Million Dollar Moon Rock Heist 16.00 Locked Up Abroad 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 World War II: The Apoca- lypse 19.00/21.00 Air Crash Investigation 20.00/ 22.00 Seconds From Disaster ARD 16.30 Großstadtrevier 17.20 Gottschalk Live 17.48/ 20.43 Das Wetter im Ersten 17.50 EM-Fieber 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Der adi- das-Check 19.00 Hart aber fair 20.15 Tagesthemen 20.45 Die Story im Ersten 21.30 Geschichte im Ers- ten 22.15 Nachtmagazin 22.35 Spätschicht – Die SWR Comedy Bühne 23.05 Brautpaar auf Probe DR1 12.05 Downton Abbey 13.00/15.50 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Jamies køkken 14.00 Kasper & Lise 14.10 Timmy-tid 14.20 Postmand Per: Speci- alposttjenesten 14.35 Ni Hao, Kai-Lan 15.00 Hun så et mord 16.00 Drommehaver 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Gal eller normal 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Kriminalkommissær Foyle 21.35 Historien om det europæiske Melodi Grand Prix 22.25 Lægerne DR2 11.50 November-komplottet 13.20 Arvingen til Glen- bogle 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.55 FBI’s historie 16.50 Historien om tand- børsten 17.10 Hvordan Jorden blev grøn 18.00 AnneMad i Spanien 18.30 Bølgen 20.10 Historien om cowboybuksen 20.30 Deadline Crime 21.00 Oligarker på kunstkøb 21.50 Sagen genåbnet 23.30 Europa eller kaos? NRK1 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Tegnsp- råknytt 16.00 Program ikke fastsatt 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Barn for enhver pris 18.40 Jan i naturen 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Borgen 20.30 Fotballkrigen 21.00 Kveld- snytt 21.15 Detektiv Jack Frost 22.45 20 spørsmål 23.15 Før den kongelige dåpen NRK2 13.25 Dallas 14.15 Jessica Fletcher 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.05 1800-tallet under lupen 17.45 Der fartøy flyte kan 18.15 Aktuelt 18.45 Ove- reksponert 19.30 Når hjelpen er over 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Dagens dokumentar 21.30 Ei rituell verd 22.20 Historier om økonomisk krise 22.50 Uventet besok 23.20 Oddasat – nyheter på samisk 23.35 Distriktsnyheter Østlandssendingen 23.50 Distriktsnyheter Østfold SVT1 14.55 EM i simning 16.00/17.30/21.00/23.10 Rapport 16.10/17.10 Regionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Hjälp, vi flyttar ihop! 19.00 Borgen 20.00 Helt blackout 20.30 Friare kan ingen vara 21.05 Kulturnyheterna 21.10 Inför det kungliga dopet 22.10 The Big C 22.40 Hundra procent bonde 23.15 Landet runt SVT2 14.50 Fashion 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 EM i simning 16.30 Extra gnäl- ligt 17.00 Vem vet mest? 17.30 Fritt fall 18.00 Ve- tenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.35 Regionala nyheter 19.43 Aktuellt 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Fotbollskväll 20.45 Fem döttrar 21.35 Agenda 22.20 Bokcirkeln Sundholm 22.50 Drottningen i djupet ZDF 11.00 ARD-Mittagsmagazin 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchenschlacht 13.00/ 17.0ö0 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa 14.15 Wege zum Glück – Spuren im Sand 15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 Soko 5113 17.20/20.12 Wetter 17.25 WISO 18.15 Schmidt & Schwarz 19.45 ZDF heute- journal 20.15 Cassandras Traum 21.55 ZDF heute nacht 22.10 Abgebrannt 23.50 Inspector Barnaby Sjónvarpið ÍNN Ríkisútvarpið 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Stöð 2 extra Omega N4 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Allt um heilsu og hollustu. 20.30 Golf fyrir alla 2 Pro- golfmenn komnir á fullt. 21.00 Frumkvöðlar Alltaf eitthvað nýtt. 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi iðinn við pottakolann. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 14.15 Leiðin til Bakú (e) 14.45 Silfur Egils (e) 16.05 Landinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Sveitasæla 17.34 Þetta er ég (4:12) 17.45 Mollý í klípu (4:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Listakonur með ljós- myndavél – Sally Mann (Kobra sommar) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Heimur orðanna – Út- breiðsla orðanna (Planet Word) Breski leikarinn Stephen Fry seg- ir frá tungumálum heims- ins, fjölbreytileika þeirra og töfrum. (4:5) 21.10 Hefnd (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. (20:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (Rejse- holdet) Dönsk spennu- þáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverj- um stað að upplýsa erfið mál. Höfundar: Mai Brost- røm og Peter Thorsboe. Leikendur: Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Bannað börn- um. (17:32) 23.20 Trúður (Klovn) (e) Bannað börnum. (10:10) 23.50 Leiðin til Bakú (e) 00.20 Kastljós (e) 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.30 Oprah 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Chuck 11.00 Mæðgurnar 11.45 Falcon Crest 12.35 Nágrannar 13.00 Getur þú dansað? 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.55 Stuðboltastelpurnar 16.20 Ofurhundurinn Krypto 16.40 Fjörugi teiknimynda- tíminn 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Vinir (Friends) 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tómir asnar (Arrested Development) 20.10 Slá í gegn (Smash) Aðalhlutverk: Katherine McPhee, Debra Messing og Anjelica Huston. 20.55 Valdatafl (Game of Thrones) 21.50 Þögult vitni (Silent Witness) 22.45 Yfirnáttúrulegt 23.30 Tvídrangar 00.15 Gáfnaljós 00.40 Svona kynntist ég móður ykkar 01.05 Tveir og hálfur maður (Two and a Half Men) 01.30 Hvítflibbaglæpir 02.15 Útbrunninn 03.00 Bein (Bones) 03.45 NCIS 04.30 Slá í gegn (Smash) 05.15 Simpson fjölskyldan 05.40 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Dr. Phil Spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.45 Minute To Win It Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfald- ar. 16.30 Once Upon A Time 17.20 Dr. Phil 18.05 Titanic – Blood & Steel Þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá smíði Titanic. Sagan hefst árið 1907 og er sögusviðið Belfast á Norður-Írlandi. Þættirnir segja frá því hvernig skipið var smíðað frá grunni, frá fólkinu sem kom að hönnun þess og sköpun. Með helstu hlut- verk fara Chris Noth, Billy Carter, Neve Campbell og Derek Jacobi. 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 According to Jim 19.25 Rules of Engagement Gamanþáttaröð um skraut- legan vinahóp. 19.45 Will & Grace 20.10 90210 20.55 Hawaii Five-0 Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í samein- ingu. 21.45 CSI Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögregl- unnar í Las Vegas. 22.35 Jimmy Kimmel 23.20 Law & Order 00.05 Hawaii Five-0 00.55 Eureka 01.45 Pepsi MAX tónlist 08.00/14.00 Stuck On You 10.00/16.00 The Astronaut Farmer 12.00/18.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20.00 The Invention Of Lying 22.00/04.00 Amelia 24.00 1408 02.00 Loverboy 06.00 The Abyss 06.00 ESPN America 08.10/18.50 Byron Nelson Championship 2012 11.10/18.00 Golfing World 12.00 Volvo World Match Play Championship 22.00 Golfing World 22.50 The Future is Now 23.50 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 13.00 Joyce Meyer 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran 15.00 Samverustund 16.00 Blandað efni 17.00 Helpline 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 19.30 Joyce Meyer 20.00 Times Square Church 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen 24.00 Joyce Meyer 00.30 Ísrael í dag 19.25/01.05 The Doctors 20.10 60 mínútur 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Mentalist 22.35 Homeland 23.25 The Killing 00.10 60 mínútur 01.45 Íslenski listinn 02.10 Sjáðu 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.25 Tónlistarmyndbönd 07.00/17.50 Pepsi deild karla (FH – Breiðablik) 19.40 Meistaradeild Evrópu (Bayern – Chelsea) 21.30 Þorsteinn J. og gestir – meistaramörk 22.00/23.40 Pepsi mörkin 23.10 Fréttaþáttur M. E. 17.20 Man. City – QPR 19.05/20.30 Season Highlights 2011/2012 20.00/23.45 Bestu ensku leikirnir 21.30 Football League Sh. 22.00 West Ham – Blackpool (Enska B-d.) 06.36 Bæn. Sr. Ólafur Jóhannsson 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hringsól. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Einnar mínútu þögn eftir Siegfried Lenz. Ásdís Guðnadóttir þýddi. Valur Freyr Einarsson les. (4:9) 15.25 Fólk og fræði. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Kvika. (e) 21.10 Ópus. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Einarsson flytur. 22.25 Girni, grúsk og gloríur. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. (e) 23.20 Listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Allsberir menn eru í sókn í sjónvarpi. Ég fjallaði um einn slíkan á þessum vett- vangi í síðustu viku, úrillan Edinborgara, og ekki er annað að ráða af auglýs- ingum vegna yfirvofandi endurkomu sápuóperu sápuóperanna, Dallas, en að Joð Err og þær kempur allar verði í strípiham í sumar. Skyldi engan undra, ekkert jafnast á við ber- sögli. Enn er ónefndur sá geð- þekki strípalingur Ashton Kutcher sem er hvergi banginn við að spóka sig á jafnaldranum í hinum geysivinsælu spéþáttum, Hálfu þrímenni (e. Two and Half Men). Þátturinn er tekinn upp að viðstöddum áhorfendum og mínar heimildir herma að miðar hafi selst eins og heitar lummur síðasta vetur, eink- um meðal veikara kynsins. Annars fer Kutcher á kostum í hlutverki Jesú- ígildisins Waldens Schmidts í téðum þáttum, sem Stöð 2 sýnir um þessar mundir. Það var framleiðendunum mikið áfall að Charlie Sheen skyldi ganga af göfl- unum en þeir tóku hárrétta ákvörðun að tefla í staðinn fram allt annarri gerð af aðalpersónu. Einfeldni og hjartagæska Waldens er síst lakara sjónvarpsefni en sjálfhverfa og saurlifnaður Charlies. Allsbersögli Léttklæddur Auðkýfing- urinn ljúfi Walden Schmidt. Orri Páll Ormarsson Ljósvakinn Taustir lásasmiðir í yfir 24 ár Verslun, Laugavegi 168 • www.neyd.is • laugavegur@neyd.is s: 510 8888 • Opið alla virka daga 8:00-18:00 Bíllyklar Smíðum og forritum flestar gerðir bíllykla. Komdu við í verslun okkar á Laugavegi 168 og kynntu þér hvað við höfum að bjóða. Betra verð Mikið úrval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.