Morgunblaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2012 Með nýrri kynslóð öryggismyndavélakerfa hjá Svar tækni getur þú núna fylgst með beinni útsendingu úr myndavélunum hvar sem þú ert staddur, hvort sem er í gegnum tölvu, iPad eða snjallsíma. Hærri upplausn en þekkst hefur hjá eldri kynslóðum gerir þér svo kleift að þekkja þann sem er á myndinni. Ný kynslóð öryggismyndavéla SÍÐUMÚLA 35 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vel verki farinn, 4 hörfar, 7 hugboðs, 8 óglatt, 9 elska, 11 kyrrir, 13 æviskeið, 14 gubbaðir, 15 eydd, 17 bára, 20 tré, 22 fingur, 23 úrkomu, 24 rétta við, 25 dregur. Lóðrétt | 1 hyggja, 2 dunda, 3 blóma, 4 hjú, 5 jarðvinnslutækis, 6 illkvittna, 10 blés kalt, 12 stjórna, 13 heiður, 15 týnir, 16 úldni, 18 ládeyðu, 19 svarar, 20 hlífa, 21 eyja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fannfergi, 8 risti, 9 dunda, 10 tíu, 11 sella, 13 róðan, 15 friðs, 18 hagur, 21 ker, 22 gelda, 23 orðar, 24 hroðalegt. Lóðrétt: 2 alsæl, 3 neita, 4 endur, 5 gin- ið, 6 hrís, 7 barn, 12 lið, 14 óma, 15 fúga,16 illur, 17 skarð, 18 hroll, 19 geðug, 20 rýrt. Sumir útlendingar hrista höfuðin þegar við hristum höfuðið. Höldum endilega áfram að hrista það. Eintöluvinir geta fengið hlönd fyrir hjörtun ef fleirtalan gerir sig breiða. Málið 11. júní 1928 Flugfélag Íslands fór í fyrsta áætlunarflug sitt milli Reykjavíkur og Akureyrar á Súlunni, sem var sjóflugvél. Farþegar voru þrír og tók ferðin rúmar þrjár klukku- stundir. 11. júní 1935 Auður Auðuns lauk lögfræði- prófi frá Háskóla Íslands, fyrst kvenna. Hún varð síðar fyrst kvenna borgarstjóri í Reykjavík og ráðherra. 11. júní 2007 Sjö göngugarpar luku göngu á fimm fjallstinda í fimm landshlutum, Heiðarhorn á Vesturlandi, Kaldbak á Vest- fjörðum, Kerlingu á Norður- landi, Snæfell á Austurlandi og Heklu á Suðurlandi. Alls tók ferðin tvo og hálfan sól- arhring. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Fatlaðir – Grandagarður Á sjómannadaginn voru há- tíðahöld á Grandagarði, um- ferð bifreiða var bönnuð á svæðinu og er það vel, en eins og alltaf gleymast hreyfi- hamlaðir. Þar sem lokunin var voru engin stæði ætluð fötluðum. Maður sá bíla koma og hleypa fötluðum út við lok- unarmerkið svo þeir gætu far- ið í hjólastólnum inn á svæðið og var það frekar hættulegt þar sem lokunin var í hring- torginu. Ég get ekki gengið mikið meira en 100 metra án hvíldar eftir slys, ég sem sagt komst ekki nema leggja langt frá svæðinu og það var ekki gerlegt fyrir mig. Þeim sem ráða virðist vera sama hvort öryrkjar geti tekið þátt í opin- beru skemmtanahaldi eður ei. Sama er upp á teningnum þegar götum er lokað tíma- bundið (Laugavegurinn t.d.), Velvakandi Ást er… … að hjúfra ykkur saman með góða bók. Átar- sagan okkar öll stæði næst lokunum eru ætluð ófötluðum. Þessi mál eru í miklum ólestri og hafa versnað mikið síðan Besti flokkurinn tók við. Fatlaðir eiga líka rétt á að taka þátt. Ólafur Ísleifsson. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 5 6 3 2 7 1 5 9 5 2 8 5 7 8 2 9 7 3 1 3 7 6 6 5 8 7 8 6 1 7 2 9 8 5 6 5 2 8 9 2 1 3 9 8 7 3 1 2 5 9 2 6 1 8 2 4 7 8 6 5 1 5 4 9 2 9 1 7 1 5 9 6 8 8 2 2 5 1 8 6 7 9 3 4 4 9 8 3 2 5 7 6 1 3 7 6 9 4 1 2 5 8 1 4 7 6 5 2 8 9 3 5 8 2 1 3 9 4 7 6 6 3 9 7 8 4 5 1 2 9 6 5 2 1 8 3 4 7 7 2 3 4 9 6 1 8 5 8 1 4 5 7 3 6 2 9 2 9 4 6 5 3 7 8 1 8 3 5 7 2 1 6 9 4 6 7 1 4 8 9 3 2 5 9 8 6 2 4 7 5 1 3 7 4 3 1 9 5 2 6 8 1 5 2 8 3 6 4 7 9 5 1 9 3 6 2 8 4 7 4 2 7 5 1 8 9 3 6 3 6 8 9 7 4 1 5 2 5 1 4 9 3 8 2 6 7 8 2 7 1 4 6 9 5 3 9 3 6 7 5 2 1 8 4 4 7 9 6 8 5 3 2 1 6 5 3 2 7 1 8 4 9 1 8 2 4 9 3 6 7 5 7 6 8 5 1 9 4 3 2 2 9 5 3 6 4 7 1 8 3 4 1 8 2 7 5 9 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Bd6 6. d4 De7 7. 0-0 Rf6 8. Rbd2 0-0 9. He1 Ba3 10. Rxe5 Rxe5 11. dxe5 Re8 12. f4 Bxc1 13. Hxc1 d6 14. exd6 cxd6 15. Rf3 Bg4 16. h3 Hc8 17. Bb3 Bxf3 18. Dxf3 Hc5 19. He3 Rc7 20. e5 dxe5 21. Dxb7 a5 22. De4 Re6 23. fxe5 He8 24. Hd1 Dc7 25. Hdd3 h6 26. Bd5 Db6 27. c4 Db1+ 28. Kh2 Dxa2 29. Bxe6 fxe6 30. Hd7 Kh8 Staðan kom upp í opnum flokki á bandaríska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í St. Louis. Sigurvegari mótsins, Hikaru Nakamura (2.775), hafði hvítt gegn Robert L. Hess (2.635). 31. Hxg7! Kxg7 32. Hg3+ Kf8 33. Dh7 og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Hikaru Nakamura fékk 8½ vinning af 11 mögulegum á mótinu á meðan Gata Kamsky (2.741) lenti í öðru sæti með 7½ vinning en Alexand- er Onischuk (2.660) hafnaði í þriðja sæti með 6½ vinning. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                        !   "   #  #                                                                                                                                                                                                           Af guðum og mönnum. Norður ♠KD9865 ♥KDG ♦K5 ♣G2 Vestur Austur ♠G1073 ♠2 ♥105 ♥6432 ♦1063 ♦DG842 ♣Á1083 ♣976 Suður ♠Á4 ♥Á987 ♦Á97 ♣KD43 Suður spilar 6G. Norski landsliðsmaðurinn Sven-Olai Höyland fór niður á 6G. Getur lesandinn gert betur? Útspilið er tígull. Höyland drap heima og fór strax í laufið – spilaði litlu á gosann og aftur til baka á kónginn. Mennskir menn í sæti vesturs myndu nú taka á ♣Á og kalla yfir sig einfalda þvingun í svörtu lit- unum. En þessi tiltekni vestur var af öðru kyni og dúkkaði ♣K! Frábær vörn, en ekki afgerandi, því enn má vinna slemmuna með „þvingun án talningar“. Sagnhafi tekur sína rauðu slagi og neyðir vestur til að fara niður á ♣Á blankan. Spilar þá laufi í blá- inn og leggur upp með stæl. Svona spil- ar þó enginn í reynd nema hann sé goð- umborinn og sjái í gegnum holt og hæðir. Höyland er það greinilega ekki. En hvert var goðið í vestur? Það fylgdi ekki sögunni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.