Morgunblaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2012
ANIMAL PLANET
14.00 Jeff Corwin Unleashed 14.25 Dogs 101 15.20
Must Love Cats 16.15 Wildlife SOS 16.40 Bondi Vet
17.10 Escape to Chimp Eden 17.35 Animal Batt-
legrounds 18.05 The Animals’ Guide to Survival
19.00 Must Love Cats 19.55 Ned Bruha: Skunk
Whisperer 20.50 Animal Cops: Houston 21.45 Unta-
med & Uncut 22.40 Your Worst Animal Nightmares
23.35 Must Love Cats
BBC ENTERTAINMENT
13.40 My Family 14.40 The Best of Top Gear 15.30/
18.40 QI 16.30 Come Dine With Me 17.20 The Gra-
ham Norton Show 18.10 QI Children in Need Special
19.10 Top Gear 20.00 Live at the Apollo 20.45 Peep
Show 21.10 Twenty Twelve 21.40 The Royal Bodygu-
ard 22.10 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow
22.55 Top Gear 23.44 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
14.00 American Guns 15.00 MythBusters 16.00
Wheeler Dealers 17.00 How It’s Made 18.00 Dealers
19.00 American Trucker 20.00 Car Warriors 21.00
Gold Rush 22.00 American Trucker 23.00 Car Warri-
ors
EUROSPORT
18.00 EURO 2012 Show 18.30 WATTS 18.45 Clash
Time 18.50 This Week on World Wrestling Entertain-
ment 19.20 Clash Time 19.30 Pro wrestling 20.30
Le Mans 24 Minutes 21.00 Football: Euro 2012
23.00 Le Mans 24 Minutes
MGM MOVIE CHANNEL
14.40 Thrashin 16.10 How I Won the War 18.00
Scandal 19.55 MGM’s Big Screen 20.10 Rollerball
22.15 Crime & Punishment in Suburbia 23.50 Mar-
ried to It
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Megafactories 15.00 Viking Apocalypse
16.00 Roman Homicide 17.00 Dog Whisperer 18.00
Seconds From Disaster 19.00/21.00 Alaska Wing
Men 20.00/22.00 American Doomsday 23.00 Se-
conds From Disaster
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene
Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wissen vor 8
17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im
Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Erlebnis Erde 19.00
Hart aber fair 20.15 Tagesthemen 20.45 Die Story
im Ersten 21.30 Wer bestimmt am Lebensende?
22.15 Nachtmagazin 22.35 Spätschicht – Die SWR
Comedy Bühne 23.05 Lili Marleen
DR1
15.00 Hun så et mord 15.50 DR Update – nyheder
og vejr 16.00 Det søde liv – jul 16.30 TV Avisen med
Sport 17.05 Aftenshowet 18.00/20.30 EURO 2012
18.35 Fodbold: Euro 2012 19.30 TV Avisen 19.40
Fodbold: Euro 2012 20.45 Kriminalkommissær Foyle
22.20 Kidnappet 23.00 Lægerne
DR2
15.30 Camilla Plum – Krudt og Krydderier 15.55
Trotskijs storhed og fald 16.50 The Daily Show 17.10
Taggart 18.00 Nak & Æd 18.30 Anno 1790 20.30
Deadline Crime 21.00 Krigen på fodboldbanen
21.45 Sagen genåbnet 23.25 The Daily Show – ugen
der gik 23.50 Europa eller kaos?
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Grønn glede 15.40 Odda-
sat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00
Kjendisbarnevakten 16.40 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Lyngbø og Hærlands Big Bang
18.35 Sverre M. Fjelstad 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Borgen 21.00 Kveld-
snytt 21.20 Borgen 21.50 Fotballkrigen 22.20 Leg-
endariske kvinner 23.10 1:1
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Fotosko-
len Singapore 17.25 Oppdag Stillehavet 18.15 Aktu-
elt 18.45 Barnet som ikke kunne vokse 19.30 Ein
britisk guide til poesi 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix
20.30 Dagens dokumentar 21.30 Lesegruppen på
Sundholm 22.00 Historier om økonomisk krise
22.30 I Tyskland med Al Murray 23.30 Oddasat –
nyheter på samisk 23.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 Mitt i naturen 15.00
Fotboll: Euro 2012 15.30 Med uggla och falk i moni-
torn 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regio-
nala nyheter 16.15 Där ingen skulle tro att någon
kunde bo 16.45 Matlagning enligt Heston 17.10
Kulturnyheterna 17.20 Sverige idag sommar 17.30
Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00 Fotboll:
Euro 2012 21.00 EM-magasinet 21.30 Rapport
21.35 Kulturnyheterna 21.45 En idiot på resa 22.30
The Big C 23.00 Kampen om Sydafrika
SVT2
14.50 Fashion 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.40 Uutiset 16.00 Viktoriafallen 16.50 Det indiska
pariserhjulet 17.00 Vem vet mest? 17.30 Fritt fall
18.00 Strindberg 100 år 19.00 Aktuellt 19.22 Re-
gionala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Sudd 20.00
Aldrig ska vi skiljas 21.35 Hex 22.20 Bokcirkeln
Sundholm 22.50 Tunneltankar
ZDF
16.00 Fußball: EURO 2012 18.15 ZDF EM-Studio
18.45 Fußball: EURO 2012 20.45 ZDF EM-Studio
21.15 Liga der Milliardäre – Fußball in der Ukraine
22.00 ZDF heute nacht 22.15 The Other Chelsea
23.45 Die Rosenheim-Cops
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
18.30 Hrafnaþing
19.00 Motoring
19.30 Eldað með Holta
20.00/22.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu
20.30/22.30 Golf fyrir alla 3
Keilisvöllur 1. þáttur
21.00/23.00 Frumkvöðlar
Nýsköpun allra hagur.
21.30 Eldum íslenskt
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn.
SkjárEinn
14.00 Landinn (e)
14.30 Leiðarljós
15.15 Táknmálsfréttir
15.30 EM stofa Hitað upp
fyrir leik á EM í fótbolta.
16.00 EM í fótbolta (Frakk-
land – England) Bein út-
sending .
18.00 Fréttir og veður
18.20 EM stofa Hitað upp.
18.40 EM í fótbolta (Úkra-
ína – Svíþjóð) Bein úts..
20.40 EM kvöld Farið yfir
leiki dagsins.
21.15 Castle (Castle)
Bandarísk þáttaröð. Höf-
undur sakamálasagna er
fenginn til að hjálpa lög-
reglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum í
bókum hans. Leikend-
ur:Nathan Fillion, Stana
Katic, Molly C. Quinn og
Seamus Dever. (11:34)
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Liðsaukinn (Rejse-
holdet) Dönsk spennu-
þáttaröð um sérsveit sem
er send um alla Danmörk
að hjálpa lögreglu á hverj-
um stað að upplýsa mál.
Meðal leikenda eru Char-
lotte Fich, Mads Mikkelsen
og Lars Brygmann. Bann-
að börnum. (20:32)
23.30 Luther (Luther II)
Breskur sakamálaflokkur.
Leikendur: Idris Elba,
Ruth Wilson, Warren
Brown og Paul McGann. (e)
Stranglega bannað börn-
um. (2:4)
00.25 Baráttan um Bessa-
staði Umræðuþáttur með
forsetaframbjóðendum. (e)
02.05 Fréttir
02.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.30 Oprah
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Chuck
11.00 Mæðgurnar
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin
15.30 Skemmtanaheim-
urinn
16.10 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Vinir (Friends)
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson fjölskyldan
19.40 Tómir asnar (Arres-
ted Development)
20.05 Slá í gegn (Smash)
20.50 Lagaklækir (Suits)
22.10 Tony Bennett: Duets
II Heimildamynd þar sem
fylgst er með stórsöngv-
aranum Tony Bennett við
upptökur á nýjustu plötu
hans Duets II.
23.35 Tveir og hálfur maður
24.00 Gáfnaljós
00.25 Svona kynntist ég
móður ykkar
00.50 Hvítflibbaglæpir
01.35 Stelpur (Girls)
02.00 Norður og niður
(Eastbound and Down)
02.25 Bein
03.10 NCIS
03.55 Slá í gegn (Smash)
04.45 Vinir (Friends)
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir / Ísland í dag
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sálfræð-
ingnum Phil McGraw sem
hjálpar fólki að leysa
vandamál sín.
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.55 Million Dollar Listing
16.40 Minute To Win It
17.25 Dr. Phil
18.05 Titanic – Blood &
Steel Vönduð þáttaröð í
tólf hlutum sem segir frá
smíði Titanic. Sagan hefst
árið 1907 og er sögusviðið
Belfast á Norður-Írlandi.
Með helstu hlutverk fara
Chris Noth, Billy Carter,
Neve Campbell og Derek
Jacobi.
18.55 America’s Funniest
Home Videos
19.20 According to Jim
Bandarísk gamansería með
Jim Belushi í aðalhlutverki.
19.45 Will & Grace
20.10 90210
21.00 Hawaii Five-0 Æv-
intýrin halda áfram í ann-
arri þáttaröðinni af þessum
vinsælu spennuþáttum um
Steve McGarrett og sér-
sveit hans sem starfar á
Hawaii. Steve og félagi
hans Danny Williams eru
jafn ólíkir og dagur og nótt
en tekst samt að klára sín
mál í sameiningu.
21.50 Camelot Ensk þátta-
röð sem segir hina sígildu
sögu af galdrakarlinum
Merlin, Arthúri konungi og
riddurum hringborðsins.
22.40 Jimmy Kimmel
23.25 Law & Order
00.35 Hawaii Five-0
01.25 The Bachelor
08.15/14.00 Knight and
Day
10.05/16.00 17 Again
12.00/18.00 Astro boy
20.00 You Don’t Know Jack
22.10 The Abyss
00.55 Shoot ’Em Up
02.20 Science of Sleep
04.05 The Abyss
08.10/12.50/18.50 Fedex.
St. Jude Classic – PGA To-
ur 2012
11.10/18.00/22.00 Golf-
ingWorld
15.45 LPGA Highlights
17.05 PGA Tour – High.
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
16.00 Blandað efni
17.00 Helpline
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
19.30 Joyce Meyer
20.00 Times Square Church
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
24.00 Joyce Meyer
00.30 Ísrael í dag
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
19.25/02.35 The Doctors
20.10 60 mínútur
21.00/04.05 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Sprettur
22.25 The Mentalist
23.10 Rizzoli & Isles
23.55 The Killing
00.40 House of Saddam
01.40 60 mínútur
03.15 Íslenski listinn
03.40 Sjáðu
04.55 Tónlistarmyndbönd
18.05/21.35 Þýski hand-
boltinn (Hamburg – Kiel)
19.25 Pepsi deild kvenna
(Breiðablik – Stjarnan)
Bein útsending .
22.55 Tvöfaldur skolli
23.25 Pepsi deild kvenna
(Breiðablik – Stjarnan)
17.45 Norwich – Liverpool
19.30 Norwich – Southamp-
ton, 1993 (PL Classic
Matches)
20.00 Bestu ensku leikirnir
20.30 Man. Utd. – Wigan
22.15 Chelsea – Bolton
06.36 Bæn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Hringsól.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fuglarnir.
(9:22)
15.25 Fólk og fræði.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Bóndi er bústólpi. Fyrsti þátt-
ur af fjórum: Sauðfjárbóndinn.
(1:4)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveiflan sem sigraði heiminn
Umsjón: Vernharður Linnet (e).
20.00 Leynifélagið.
20.30 Listahátíð í Reykjavík 2012 –
Duo Harpverk og Páll Ragnar Páls-
son. (1:2)
21.30 Kvöldsagan: Egils saga.
Hljóðritun frá 1980. (5:17)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.25 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur
um tónlist fyrri alda og upp-
runaflutning. Umsjón: Halla Stein-
unn Stefánsdóttir. (e)
23.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir
fjallar um kvikmyndir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Það er hreinlega skylda að
hrósa Skjá einum fyrir sýn-
ingar á hinum frábæra gam-
anþætti Saturday Night Live
en þar kemur fram hópur af-
ar hæfileikaríkra gam-
anleikara sem hafa beitt
skopskyn og eru verulega
fyndnir.
Um daginn var í þessum
þætti atriði sem verulega
mikill broddur var í. Maður
nokkur þótti líklegur til að
vera barnaníðingur, ekkert
hafði sést til hans sem benti
til þess en sérkennilegt útlit
gerði hann grunsamlegan og
svo þótti hann sérviskulegur
í háttum, var til dæmis ekki
nægilega félagslyndur.
Kunningjar, starfsfélagar og
lögregla hófu rannsókn sem
einkenndist af skelfilegri
pólitískri rétthugsun. Þessi
öfgafulla rannsókn, þar sem
troðið var á öllum mannrétt-
indum þess einstaklings sem
verið var að rannsaka, leiddi
reyndar í ljós að maðurinn
var alsaklaus. Fólki virtist
þykja það verra.
Leikararnir í Saturday
Night Live fóru þarna á
kostum í atriði sem flestir
hefðu gott af að sjá. Þetta
var beitt ádeila á samfélag
sem telur sig rétthugsandi
og þykist bera velferð ein-
staklinga fyrir brjósti en hik-
ar ekki við að dæma þá sem
skera sig að einhverju leyti
úr hópnum og stimpla þá
sem líklega stórglæpamenn.
Hárbeitt skop á
laugardögum
Saturday Night Live Frá-
bærir gamanþættir.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Ljósvakinn
Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst
Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is
NÁÐU EM OG ÓLYMPÍULEIKUNUM
Í HÁSKERPU MEÐ GERVIHNATTABÚNAÐI
FRÁ OKKUR
VERÐ Á BÚNAÐI FRÁ 44.300,-