Morgunblaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2012 Rokkkonung- urinn Elvis Pres- ley mun brátt snúa aftur í formi heil- myndar. Fyr- irtækið Digital Domain Media Group Inc., sem unnið hefur tæknibrellur fyr- ir kvikmyndir á borð við Trans- formers og Tron: Legacy hefur samið við fyrirtækið Core Media Group og í sameiningu munu þau búa til eftir- myndir af Presley sem nýttar verða í hin ýmsu verkefni, m.a. kvikmyndir og annað afþreying- arefni, að því er fram kemur á vefnum. Digital Domain bjó til slíka tölvugerða útgáfu af rapp- aranum heitnum Tupac Shakur sem sást á Coachella tónlistarhá- tíðinni fyrr á árinu. Elvis er sum sé næstur á svið. Elvis fetar í fót- spor Shakur Kóngurinn Elvis Presley lést árið 1977 en snýr aftur sem heilmynd. » ÚtilistaverkiðStreymi tímans eftir Sólveigu Aðalsteins- dóttur var á laugardag- inn afhjúpað í Litluhlíð, nærri þeim stað sem Vatnsberi Ásmundar Sveinssonar stóð í Öskjuhlíðinni. Verkið er óvenjulegt umhverfis- verk sem sýnir alúð og virðingu fyrir nátt- úrunni, að því er segir í tilkynningu frá Lista- safni Reykjavíkur. Útilistaverk afhjúpað í Litluhlíð Morgunblaðið/Sigurgeir S. Listaverkið Streymi tímans er í Litluhlíð. Sara, Shauna og Arndís. Gunnar og Fanney. Stefanía, Ragnheiður, Emma Nýjasta kvikmynd leikstjórans Rid- ley Scotts, Prometheus, hefur held- ur betur fengið góða byrjun hvað aðsókn varðar og þá bestu af öllum myndum leikstjórans til þessa, að því er fram kemur á vef dagblaðs- ins Guardian. Segir þar að miða- sölutekjur að loknum þremur fyrstu sýningardögum hafi numið 6,24 milljónum sterlingspunda, eða nær 1,25 milljörðum króna. Ef miðasölutekjur sl. mánudags og þriðjudags eru lagðar saman við þá upphæð nemur hún 9,92 milljónum punda, eða tæpum tveimur millj- örðum króna sem er meira en allar Alien-myndirnar náðu að hala inn á jafnlöngum tíma, en Scott leik- stýrði þeirri fyrstu. Af öðrum myndum leikstjórans má nefna Gla- diator, Robin Hood og Hannibal. Íslandsvinur Ridley Scott tók hluta Prometheus upp hér á landi. Scott slær met með Prómeþeusi EGILSHÖLL 12 12 10 12 12 L 10 AKUREYRI 16 16 16 16 16 YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON LOL KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 5:10 3D THE LUCKYONE KL. 8 2D RAVEN KL. 10 2D UNDRALANDIBBA ÍSLTAL KL. 6 2D SAFE KL. 10 2D SPRENGHLÆGILEGMYND. PROMETHEUS KL. 5:30 - 8 - 10:30 3D PROMETHEUS KL. 10 2D THEDICTATOR KL. 6 - 8 2D SNOWWHITE KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D THEAVENGERS KL. 5:20 3D THERAVEN KL. 8 - 10:20 2D „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert KEFLAVÍK 16 16 12 PROMETHEUS KL. 8 - 10:40 3D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D 16 16 VIP 12 12 12 L 10 ÁLFABAKKA SNOWWHITE KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D SNOWWHITE VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D LOL KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THERAVEN KL. 8 - 10:20 2D THEDICTATOR KL. 6 - 8 - 10:40 2D SAFE KL. 10:40 2D THEAVENGERS KL. 8 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D KRINGLUNNI 12 12 12 10 LOL KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARKSHADOWS KL. 5:40 - 8 2D THEAVENGERS KL. 10:10 3D FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Járnskortur getur verið ein ástæðan Vandaðar bætiefnablöndur úr lífrænni ræktun, fyrir börn og fullorðna. Þreytt og slöpp? Nánar á heilsa.is Fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum. • Einkenni járnsskorts geta verið t.d. mæði, þreyta svimi, kulsækni, hjartsláttaróregla og höfuðverkur. • Floradix og Floravital hjálpa fólki til að viðhalda góðri heilsu og heilbrigði. • Blandan byggist upp á fljótandi lífrænu járni, sérvöldum jurtum, ávaxta djús og blöndu af c- og b-vítamíni, til að auka járnbúskap líkamans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.