Helgafell - 01.04.1943, Page 17

Helgafell - 01.04.1943, Page 17
BARÐI GUÐMUNDSSON: Uppruni íslenzkrar skáldmenntar IV Skáld, Freysblót, forngripir. Ingimundur hinn gamli sendir „Finna tvo í hamförum til íslands eftir hlut sínum. ÞaS var Freyr og ger af silfri’*. Hluturinn hafði horfiS úr pússi hans heima í Noregi. BreiSfirSingurinn Einar shálaglamm þáSi aS gjöf smá- líkön tvö í mannsmynd gerS, og HallfreSur vandræSaskáld var borinn þeim sökum, aS hann hefSi tilbeSiS þess háttar smámynd, eftir aS hann lét skírast. Ekki eru kunnar fleiri frásagnir um smálíkön af goSum eSa mönnum. ÞaS skiptir minnstu máli hér, hvaS líkön þessi hafa átt aS tákna, og sann- leiksgildi sagnanna um þau er hreint aukaatriSi. Vissulega trúir því enginn, aS Freyslíkan Ingimundar hafi borizt á vængjum vindanna frá Hevni í Noregi til holtsins í Vatnsdal, þar sem hann byggSi síSan bæ sinn og reisti hof Frey sínum til dýrSar. ÞaS getur einnig veriS mikiS vafamál, hvort HallfreSur vandræSaskáld hafi nokkru sinni gengiS um meS goSa- líkan í vasa sínum eSa Einar skálaglamm þegiS slíkar smámyndir aS gjöf. En þegar þess er gætt, aS Ingimundur og HallfreSur voru báSir úr Vatns- dal, verSur þaS næsta líklegt, aS sveitarmenn þar um slóSir hafi vitaS skil á vasalíkönum af goSum. Gætum þess jafnframt, aS eigendur allra smámyndanna, sem frá er greint, voru vafalítiS frjósemisdýrkendur. Um Ingimund gamla þarf ekki frekar vitna viS í þessu efni. Af kveSskap Hall- freSar virSist mega ráSa, aS honum hafi VanagoSin veriS einna hjartfólgn- ust. Þegar HallfreSur kvongast, sezt hann aS í Gautlandi, hinu forna ætt- landi sveitunga sinna af kyni Ingimundar gamla. Einar skálaglamm er þriSji maSur í beinum karllegg frá Birni hinum austræna í Borgarholti og náfrændi Kjalleklinganna, sem ,,saurga“ vildu hinn helga völl í Þórsnesi. ÞaS er engin ástæSa til aS ætla Einar annars sinnis í trúarefnum en frændur hans og forfeSur. Hér á landi hafa fundizt tvö smálíkön frá víkingaöld. Fundir þessir sanna, aS hugmyndir söguritaranna um þess háttar mannasmámyndir eru ekki gripnar úr lausu lofti. í heiSni hefur þaS veriS tízka, aS minnsta kosti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.