Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 102

Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 102
238 HELGAFELL Einfalt samkomulag cins og þetta mundi stuðla mjög að eflingu siðmenningarinnar. Það kann að vera, að það flýtti ekki fyrir þróun hennar, en að mínum dómi mundi hún verða miklu öruggari eftir en áður. Hitabeltisgróð- ur blómgast fljótt, en honum er hætt við að skrælna, og hann er ekki harðger. Laufskógar eru seinþroska, en lífseigir og standa af sér storma og hret. /. Þ. ísl. Listin að sjá (ALDOUS HUXLEY) í Brctlandi er bók með nafninu THE ART OF SEEING nýkomin út cftir ALDOUS HUXLEY. A unglingsárum s'mum fékk hann augnsjúkdóm og varð nœr blindur um 18 mánaSa skeiS. Hann náði síðar sjóninni að nokkru, en hefur ávallt orðið að nota afar- sterk gleraugu, þangað til hann Iterði „listina að sjá" fyrir þremur árum. Árið /939 tók sjón hans skyndilega að hraka, og var búizt við, að hann yrði alveg blindur. En um þetta leyti hcyrði Huxley getið um lækningaraðferð dr. W. H. Bate's og um kennara, frú Mar- garet D. Corbett að nafni, sem beitti hcnni við sjóngallað fólk með undraverðum árangri. Huxley leitaði til hennar, og að tveim mánuðum liðnum gat hann lesið gleraugnalaust án þess að þreytast, og nú kveður hann sjón sína vera orðna helmingi betri en hún var, á meðan hann notaði gleraugu og hafði enn ekki lært „listina að sjá". Rit Huxleys hefur vakið mikla athygli. Það er bœði hagnýtt og fræðilegt. Gerir hann þar grein fyrir æfing- um þeim, sem laga ýmsa sjóngalla og þeim lífeðlisfræðilega og sálfræðilega grundvelli, sem æfingar þessar hvíla á. Fer hér á eftir í þýðingu styttur kafli úr þessari síðustu bók Huxley’s: Þegar við lesum, hættir okkur mjög við að beita augum og hug á rangan hátt, einkum þó þeim mönnum, sem hafa einhverja sjóngalla. Við leggjum allt kapp á, að renna augunum yfir sem mest lesmál á sem skemmstum tíma, en hirðum ekki um, þótt við breytum með þessu lagi algerlega gagnstætt venjulegum og eðlilegum lestrarvenjum. Rangar lestrarvenjur verða svo smám saman rótgrónar, og við það bíðum við tjón á sjón okkar. Á byrjunarstigi sjónæfinganna krefst á- reynslulaus lestur mikils tíma og hvíldar. — Skyldu menn gæta hér þessara einföldu reglna, svo að þeir ofþreyti hvorki augu né hug: 1. Lokaðu augunum í eina eða tvær sek- úndur í lok hverrar eða annararhverrar setning- ar. Reyndu að setja þér fyrir sjónir seinasta orð- ið, sem þú last, og lestrarmerkið, sem var á eftir því. Þegar þú opnar augun aftur, skaltu svo fyrst líta á þetta orð og lestrarmerkið, og þú munt skynja þau greinilegar en við fyrstu sýn. Haltu svo áfram lestrinum. 2. Þú skalt hvíla þig nokkrar mínútur og strjúka augnalokin með hendinni að loknum lestri hverrar blaðsíðu eða blaðs. 3. Ef sólskin er, skaltu láta sólina skína ým- ist á lokuð eða opin augu áður en þú strýkur augnalokin. Síðan skaltu láta sólina skfna á lok- uð augu nokkra stund. Notast má við sterkan rafmagnslampa, ef sólskinslaust er. 4. Þegar þú lest, skaltu koma því svo fyrir, að þú gctir séð á stofuveggnum almanak eða annað prentað mál með stóru letri, sem þér er vel kunnugt. Líttu svo upp frá bókinni við og við og horfðu á hvern bókstaf eða tölustaf út af fyrir sig. Ef dagsbirtu nýtur við, skaltu líta við og við út um gluggann og horfa stund- arkorn á hluti, sem eru langt í burtu. Framantaldar reglur varða cingöngu, hvernig við eigum að hefja lestur eða hvíla okkur við hann. Nú skulum við athuga, hvernig við eigum að lesa. Aðalliindranir eðlilegrar sjónskynjunar eru hér sem endranær ofþreyta, misbeiting athygl- innar og einblíning (staring). Til þess að vinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.