Kjarninn - 11.09.2014, Qupperneq 64

Kjarninn - 11.09.2014, Qupperneq 64
03/03 Kjaftæði Á endanum fá þessir pungar svo allt sem þeir vilja. Ódýrari Land Cruisera, snjallsjónvörp, Bang & Olufsen- heimabíókerfi, Bosch-höggborvélar og Weber-gasgrill. Þetta er svo fjármagnað á sjálfbæran hátt með því að losa peninga úr tilgangsausu kjaftæði eins og ferðamönnum, grænmeti, atvinnuleysingjum, loftslagssjóði, embætti sérstaks saksóknara og, jú, bókum – en íslenskir karlmenn hafa víst fyrir löngu misst hæfileikann að lesa sér til gagns. Það góða er kannski að skíturinn er nú skjalfestur – hann flýtur svo nærri yfirborðinu að íbúar í Vogum geta ekki einu sinni drukkið grunnvatnið sitt lengur fyrir e.coli-mengun. Þetta skiptir samt ekki öllu máli því að loksins ætlar jörðin að liðast í sundur og gleypa okkur öll ofan í eldhafið – nema Kristján Má sem mun hanga á brúninni fyrir ofan Hel sjálfa með hljóðnema sem er ekki tengdur við neitt og segja okkur fréttir af okkar eigin Ragnarökum með sínum síðasta andardrætti á meðan sjálfslýsandi pólíestervestið brennur fast við hann. Við Reyni vil ég að lokum segja: Þú ert kannski erfiður gaur en þú ert samt flottur kall. Léttir þig um tæp 50 kíló, komst næstum upp á Mont Blanc og sagðir hinum og þessum frethana að fara í rassgat. En þú verður samt að taka þennan hatt og brenna hann. Þú þarft hann ekki. Komdu með okkur í heim sköllóttra og glaðlyndra. Þú hefur ekkert að fela. Og er Hanna Birna í alvörunni ekki ennþá búin að segja af sér? „Sannaði stjórnin það með ráðningu á eldhuganum Hallgrími gamla Thorsteinssyni – sem var reyndar jafnlengi að koma út blaði og það tekur hann að síga ofan í heitt bað.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.