Morgunblaðið - 08.08.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.08.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 4 6 2 9 5 6 1 7 4 1 2 9 8 7 2 4 8 6 7 1 4 1 2 9 8 3 4 1 7 5 9 8 5 7 1 2 7 8 4 3 3 2 9 4 1 9 5 3 2 3 7 1 5 6 8 2 8 6 2 5 8 4 2 4 8 3 1 3 5 6 9 7 8 6 1 5 9 3 7 2 4 8 9 3 4 5 8 2 6 1 7 2 7 8 4 1 6 9 5 3 4 2 1 7 9 5 8 3 6 8 9 7 3 6 1 4 2 5 5 6 3 8 2 4 7 9 1 3 4 2 1 7 8 5 6 9 7 5 9 6 4 3 1 8 2 1 8 6 2 5 9 3 7 4 3 9 2 7 5 1 6 4 8 7 4 5 8 2 6 9 1 3 1 6 8 9 3 4 5 2 7 8 7 4 5 6 2 1 3 9 5 2 3 1 9 7 4 8 6 6 1 9 4 8 3 2 7 5 9 3 1 2 7 5 8 6 4 2 5 7 6 4 8 3 9 1 4 8 6 3 1 9 7 5 2 7 9 3 1 5 8 6 4 2 5 6 2 3 4 7 1 8 9 8 1 4 6 2 9 5 3 7 2 3 6 5 8 4 9 7 1 4 7 1 9 6 3 8 2 5 9 8 5 7 1 2 3 6 4 6 4 7 8 9 5 2 1 3 3 5 8 2 7 1 4 9 6 1 2 9 4 3 6 7 5 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hetjur, 8 fallegur, 9 ilmur, 10 ungviði, 11 harma, 13 gremjist, 15 korgur, 18 öflug, 21 verkfæri, 22 ganga, 23 dýrs- ins, 24 þrönga. Lóðrétt | 2 ótti, 3 tré, 4 yndis, 5 hryggð, 6 eldstæðis, 7 elskaði, 12 tannstæði, 14 kærleikur, 15 karldýr, 16 írafár, 17 stólpi, 18 komst undan, 19 eru í vafa, 20 sóp. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gljúp, 4 kappa, 7 orðar, 8 rukka, 9 tap, 11 tuða, 13 hrós, 14 fitla, 15 þjál, 17 lund, 20 far, 22 aðför, 23 eldur, 24 kerið, 25 narra. Lóðrétt: 1 glott, 2 jóðið, 3 part, 4 karp, 5 pukur, 6 aðals, 10 aftra, 12 afl, 13 hal, 15 þjark, 16 álfar, 18 undur, 19 dýrka, 20 fróð, 21 regn. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. 0-0O h6 7. Rbd2 Bg6 8. Rb3 Rd7 9. Bd2 Rf5 10. Hc1 Be7 11. Ba5 b6 12. Bd2 0-0 13. c4 dxc4 14. Bxc4 Bh5 15. h3 Bxf3 16. Dxf3 c5 17. Bd3 cxd4 18. De4 g6 19. Hfd1 Kh7 20. De2 Rc5 21. Bxf5 exf5 22. Bc3 Rxb3 23. axb3 Dd5 24. Hxd4 De6 25. b4 Hfd8 26. Df3 Hac8 27. Hxd8 Hxd8 28. Ha1 Hd7 29. Da8 Dc4 Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppninni í atskák sem lauk fyrir skömmu í höfuðborg Kasakstans, Ast- ana. Rússneski stórmeistarinn Alex- ander Grischuk (2.763) hafði hvítt gegn kollega sínum Viktor Bologan (2.732) frá Moldavíu. 30. e6! Hd8 31. Dxa7 Dxe6 32. He1 Hd7 33. Da8! og svartur gafst upp. Lokastaða efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Sergei Karjakin (2.779) 11½ vinning af 15 mögulegum. 2. Magnus Carlsen (2.837) 10½ v. 3.-4. Veselin Topalov (2.752) og Shakhriyar Mamedyarov (2.726) 9½ v. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                          ! "  #"  $ %  &  '                                                                                                                                                                                                        Hittingur. S-Allir Norður ♠DG762 ♥93 ♦KG ♣D1086 Vestur Austur ♠3 ♠1098 ♥G876 ♥K542 ♦Á1082 ♦D963 ♣Á974 ♣52 Suður ♠ÁK54 ♥ÁD10 ♦754 ♣KG3 Suður spilar 4♠. „Á maður ekki að spila upp á skipta ása?“ Eftir grandopnun og yfirfærslu end- aði suður sem sagnhafi í 4♠. Hann fékk út þægilegt hjarta, drap kónginn, tók trompin, hreinsaði upp hjartað með ás og stungu, og sótti laufásinn. Vestur drap og spilaði undan ♦Á í gegnum ♦KG í borði. Keppnisformið var tímenningur og því mikið í húfi að ná í aukaslag. En sagnhafi „hitteggiáþa“. Hann hafði ein- hvern tíma heyrt þá þjóðsögu að spila ætti upp á „splittaða ása“ í svona stöðum og lét því gosann. Bara tíu slagir. Ef til vill lá nokkur vísbending í út- spilinu. Vestur kom út fá ♥G óvöld- uðum. Það er hættulegt útspil og bendir til að vestur hafi verið í útspils- vanda. Alla vega hefðu flestir frekar komið út með tígul frá ♦D10xx eða sambærilegu. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Í nágrannamálunum eiga menn til að „smygla sér“ út og inn hér og þar, um borð í skip í einni höfn og frá borði í annarri. Þessu hefur svo verið smyglað inn í íslenskuna. Áður tíðkaðist hér í staðinn að laumast eða læðast en smygla svo varningi framhjá eftirliti. Málið 8. ágúst 1944 Hestur fannst á sundi á Skagafirði, um eina sjómílu út af Fagranesi á Reykja- strönd, og var á leið til hafs. Hann var dreginn að landi og „var furðu brattur“, að sögn Morgunblaðsins. 8. ágúst 1999 Þess var minnst að 100 ár voru liðin síðan fimm þúsund danskar trjáplöntur voru gróðursettar í Furulundi á Þingvöllum. Þetta er talin fyrsta skipulega skógrækt hér á landi. 8. ágúst 2009 Heiða Björk Jóhannsdóttir og Þórdís Hrönn Pálsdóttir syntu Drangeyjarsund, fyrst- ar kvenna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Verðtrygging – reiða eða óreiða? Verðtrygging á ekki að vera tól fyrir fjármagnseigendur til að binda fá- tæka á ævilangan skuldaklafa. Jafn- greiðslulán eiga að tryggja skuldara jafnar greiðslur út lánstímann. Hluti vaxta er hár í fyrstu, en lækkar svo með tímanum, en þá hækka afborg- anirnar. Með verðbólgu hækka jafn- greiðslurnar í krónum talið, því þær eru greiddar í ódýrari krónum. Í raun haldast þær jafnar. Vanda- málið liggur ekki í verðtryggingunni sjálfri, heldur í þeim vísitölum sem lagðar eru til grundvallar tryggingunni. Aðalvandinn er vax- taprósentan. Það er út í hött, þegar vextir af óverðtryggðum inneignum eru skattlagðir sem tekjur, þótt raunvextir séu í besta falli núll og oftast neikvæðir, að leyfa 4-6% vexti á verð- tryggðum lánum. . Með því að setja þak á vextina gæti fólk tek- ið lán til styttri tíma, án þess að reisa sér hurðarás um öxl. Hvar er frjálsa samkeppnin? Ef enginn tekur okurlán í smá- tíma, fara þá ekki að bjóðast betri kjör? Þórhallur Hróðmarsson Velvakandi Ást er… … þegar dagurinn snýst um ástina þína. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is haltu þér við efnið í hárið fæst á hársnyrtistofum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.