Morgunblaðið - 12.09.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.09.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012 F Y R I R Þ I G O G Þ Á S E M Þ É R Þ Y K I R V Æ N S T U M ! KRINGLUNNISími: 5513200 ERUM AÐ TAKA UPP NÝJAR VÖRUR FYRIR HERRA! Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 1 5 2 5 4 9 6 8 6 4 5 8 2 3 2 1 6 5 1 4 8 9 6 3 8 8 4 9 3 4 4 7 6 1 8 6 3 9 7 1 4 2 9 6 7 9 8 4 2 7 4 1 8 9 9 7 3 4 6 3 5 1 2 4 1 3 5 4 8 2 5 6 3 6 5 7 4 2 1 9 8 9 7 4 6 1 8 5 3 2 2 1 8 3 9 5 7 4 6 1 4 9 5 8 6 2 7 3 8 2 3 4 7 9 6 1 5 7 5 6 2 3 1 9 8 4 4 9 2 8 6 7 3 5 1 6 3 7 1 5 4 8 2 9 5 8 1 9 2 3 4 6 7 6 3 5 9 4 8 1 2 7 8 9 2 7 1 3 5 4 6 7 4 1 2 6 5 8 3 9 1 5 9 6 3 4 7 8 2 3 8 6 5 7 2 4 9 1 4 2 7 1 8 9 3 6 5 9 6 8 4 5 7 2 1 3 5 1 3 8 2 6 9 7 4 2 7 4 3 9 1 6 5 8 1 3 7 2 8 9 4 6 5 6 8 9 1 5 4 7 2 3 2 5 4 3 7 6 8 1 9 3 9 6 4 2 5 1 8 7 7 4 1 6 3 8 5 9 2 8 2 5 7 9 1 3 4 6 5 6 2 8 1 7 9 3 4 4 7 8 9 6 3 2 5 1 9 1 3 5 4 2 6 7 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tvöfaldan hnút, 8 býsn, 9 heit- ir, 10 gljúfur, 11 kroppa, 13 tautar, 15 óþokka, 18 svera, 21 leðja, 22 fatnaður, 23 gufa, 24 útdauð dýr. Lóðrétt | 2 bál, 3 greiða, 4 heilnæmt, 5 ósætti, 6 þekkt, 7 konur, 12 álít, 14 sætti mig við, 15 fébætur, 16 forstöðumaður klausturs, 17 svala, 18 auðveld, 19 börðu, 20 nytjalanda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hemla, 4 þokki, 7 nakin, 8 örk- in, 9 sól, 11 arra, 13 grun, 14 glæta, 15 haga, 17 trúr, 20 eta, 22 fúlar, 23 fælum, 24 sinnna, 25 afurð. Lóðrétt: 1 henda, 2 mókir, 3 agns, 4 þjöl, 5 kækur, 6 innan, 10 ófætt, 12 aga, 13 gat, 15 hafís, 16 galin, 18 rellu, 19 rómuð, 20 erta, 21 afla. Staðan kom upp í opnum flokki Ól- ympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Íslenski stór- meistarinn Henrik Danielsen (2511) hafði hvítt gegn Cemil Mar- andi Ali (2362) frá Tyrklandi. 45. Dg6! Dxg6 46. hxg6 H1d5 svartur hefði einnig tapað eftir 46…Hxc1 47. Hxg5. Framhaldið varð eftirfar- andi: 47. Bxa4 gxf4 48. Bxf4 Hh5+ 49. Kg3 og svartur gafst upp. Íslenska liðið í opnum flokki fékk 13 stig af 22 mögulegum og 26 vinninga af 44 mögulegum. Liðið lenti í 47. sæti af 150 keppn- issveitum en lið Armena varð Ól- ympíumeistari með 19 stig. Í kvennaflokki fékk íslenska sveitin 12 stig og 23 1/2 vinning af 44 mögu- legum. Liðið lenti í 53. sæti af 125 keppnissveitum en lið Rússa varð Ólympíumeistari með 19 stig. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                              ! "  !#$    % &   &                                                                                                                                                                              !                          "           !             Elli kerling. S-Enginn Norður ♠ÁK54 ♥K ♦G102 ♣Á6432 Vestur Austur ♠D9 ♠862 ♥DG10743 ♥Á8652 ♦K8 ♦7543 ♣D107 ♣9 Suður ♠G1073 ♥9 ♦ÁD96 ♣KG85 Suður spilar 4♠. Elli kerling hefur náð í skottið á hollenska landsliðsmanninum Anton Maas, sem nú er farinn að spila fyrir þjóð sína í öldungadeildinni. „For the first time I am allowed to play in the seniors,“ segir hann tregafullur í upptöku á Netinu, þar sem hann lýsir viðureign sinni við pólsku gam- almennin Kowalski og Romanski. Maas var í vestur, en makker hans er Beb Vriend, fyrrum kvennalands- liðskona. Kowalski opnaði á 1♦ og Maas stökk hindrandi í 2♥. Rom- anski doblaði neikvætt, Vriend sagði 4♥ og Kowalski lauk sögnum með 4♠. Út kom ♥D upp á ás austurs og tígull til baka. Kowalski hleypti, Maas tók á ♦K og spilaði tígli áfram. Ko- walski drap heima, spilaði smáu trompi og … drottningin upp! Ko- walski beit á og fór næst í laufið með ás og öðru. Afleiðingin: þrjár stungur og tveir niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Heyrt: að heldur hefði „ræst úr kútnum“. Ekki var átt við að ræst hefði úr smástrák og hann orðið meiri bógur en útlit var fyrir. Þetta átti að vera rést úr kútnum: ástandið hefði batnað. „Reksturinn var kominn í klemmu en svo fór að réttast úr kútnum.“ Málið 12. september 1909 Sjúkrasamlag Reykjavíkur var stofnað að frumkvæði Oddfellow-reglunnar. Þetta var fyrsta sjúkrasamlagið hér á landi. 12. september 1949 Hiti á Dalatanga við Mjóa- fjörð var 26 stig sem er það mesta sem mælst hefur á veðurathugunarstöð í septembermánuði. 12. september 1963 Hinn heimsþekkti finnski arkitekt Alvar Aalto kom til landsins til að „athuga aðstæður og fyrirhugaða staðsetningu Norræna hússins svonefnda sem hann hefur verið beðinn að teikna,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. Húsið var vígt fimm árum síðar. 12. september 1970 Kristnihald undir Jökli, leikrit Halldórs Laxness, var frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur en forsýningar höfðu verið á Listahátíð í júní. Gísli Halldórsson lék Jón prímus og fékk mjög góða dóma fyrir túlkunina. 12. september 1977 Tveir Bandaríkjamenn nauðlentu loftbelg sínum í mynni Ísafjarðardjúps. Þeir voru að reyna að komast fyrstir frá Bandaríkjunum til meginlands Evrópu en höfðu hrakist af leið. „Við lentum svo sannarlega í miklum lífsháska,“ sögðu þeir í samtali við Morg- unblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Póstþjónusta í molum Ég er æf út í Póstinn, ég bý í Grafarholtinu (í fjölbýlishúsi) og íbúar hússins fengu ekki póst í einn og hálfan mánuð í sumar og við fáum enga skýr- ingu á því. Í síðustu viku, nánar tiltekið 7. september, fékk ég bréf sem var póstlagt 23. júlí. Svo lendi ég í innheimtuaðgerð- um vegna ógreiddra reikninga! Mín tilmæli til Póstsins: Lækk- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is ið gjöldin og auglýsið minna, þessar auglýsingar: Við komum því til skila, stemma alls ekki. Reið kona í Grafarholti. Snjóhleðsla á rafmagnslínur Fyrir mörgum árum las ég í dagblaði ábendingu frá Íslend- ingi sem benti á að uppsöfnun snjós á raflínur væri vegna hringlögunar þeirra. Snjó- búntin færu að snúast, safna enn meiri snjó líkt og snjóbolt- ar sem rúlla í rökum snjó. Taldi þessi greinarhöfundur að rökrétt lausn vandans væri að hafa raflínur með þríhyrn- ingssniði. Hringsnúnings- snjósöfnun á línurnar kæmi þá varla til. Hafið þið hjá RARIK og/eða Landsneti gert tilraunir með slíkar þríhyrndar raflínur? Geir V. Vilhjálmsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.