Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Qupperneq 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Qupperneq 39
14.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 Þ að er dálítið undarlegt aðupplifa það að tískan sé aðverða nánast eins og hún var þegar ég var 13 ára. Það var einmitt þá sem þótti töff að klæðast gegnsæjum bolum, lituðum galla- buxum og blómajökkum. Berar axl- ir voru líka í tísku þá ásamt gegn- sæjum kjólum og skyrtum úr gerviefnum. Það verður að segjast eins og er að það er mun notalegra að klæðast þessum fötum þegar maður getur ferðast um í einkabíl. Hin ofurköldu gerviefni voru ekki að vinna til neinna verð- launa þegar maður beið í strætóskýlum eftir leið 10. Á meðan við vinkonurnar vorum í blómajökkum klæddust óþekku krakkarnir í hverfinu leðurjökkum og leðurbuxum, nú eða svokölluðum „skelfis- jökkum“ sem voru svartir að utan en appelsínugulir að innan og fengust í Vinnufata- búðinni. „Skelfisjakkarnir“ voru með sama sniði og blóma- jakkarnir. Í tísku dagsins í dag er rykið dustað af þessum tískutrend- um en útkoman er miklu kvenlegri en þá. Mótorhjólaleð- urjakkar eru alveg aðsniðnir úr þynnra og vandaðra leðri. Tísku- pæjur eins og Victoria Beckham klæðast ofurþunnum og lekkerum leðurbuxum og gæta þess vel að vera bara í einni leðurflík í einu. Það er vel hægt að vera leð- urklæddur án þess að vera bendl- aður við einhvern ógæfuklúbb. Vinkonur mínar eru margar ákaflega hrifnar af leðri og hafa verið duglegar að klæðast því upp á síð- kastið. Og það bregst ekki, þegar þær eru komnar í leðurföt þá gerist eitthvað. Þær verða ósjálfrátt pínulítið kjaftforari og með meiri dólgslæti en venjulega. Auðvitað finnst mér þær miklu skemmti- legri í leðri en án þess. Leður við leður er svona álíka eins og að klæðast gallabuxum við gallajakka – það verður of mikið. Man einhver eftir Gallafata-Barbie? Leðurleggings úr TopShop á 3.550 kr. Leðurklæddir villikettir Victoria Beckham Leðurjakki úr Topshop 31.990 kr. Gegnsær bolur úr Vero Moda 4.500 kr. Nýjasti liturinn frá Chanel heitir 563. Hann smell- passar við leð- urbuxur. 4.100 kr. Skyrta úr Vero Moda 4.500 kr. Act Heildverslun - Dalvegi 16b - 201 kópavogur 577 2150 - avon@avon.is Tæki til hársnyrtingar fyrir alla REMINGTON merkið sem fólkið treystir Kastanía Höfðatorgi, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík, sími 577 5570 Arna Verslun Grímsbæ, Efstalandi 27, 108 Reykjavík, sími 527 1999 Junik Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogi, sími 571 7700 Sirka Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 461 3606 Paloma Víkurbraut 62, 240 Grindarvík, sími 426 8711 Gallerí Keflavík, Hafnargötu 32, 230 Keflavík, S: 421 7300 Cleopatra Austurvegi 4, 800 Selfossi, sími 482 2144 Heildsöludreifing: Óm Snyrtivörur ehf, Tunguvegi 19, 108 Rvík. sími 568 0829, om@om.is Útsölustaðir Stöndum saman gegn einelti og sýnum stuðning með GOOD WORK(s) leðurarmböndunum Falleg áminning um trú, ást og kærleika
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.