Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Síða 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Síða 50
Í myndum 50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.10. 2012 Landspítalahúsið er einn af eftirlætisstöðum Hallgríms í borginni. „Hugsaðu þér Guðrún ef allt Landspít- alasvæðið væri svona.“ Morgunblaðið/Golli Hallgrímur er ástfanginn af Tjarn- argötu og öllu sem henni fylgir, líka höggmynd Höllu Gunn- arsdóttur listamanns af Tómasi Guðmundssyni skáldi. Séra Guð- rún er ánægð með að þaðan sem þau sitja sjást þrjár kirkjur. Rúnturinn hefst við Borg- arleikhúsið. Þar við hliðina er Kringlan en Hallgrímur segir frá því að hann hafi séð Ben Stiller þar fyrir nokkrum vik- um á bílastæðinu á hjólabretti. * Hallgrímur: „Hérfæddust börnin míntvö. Landspítalasvæðið væri flott ef það væri allt í þessum stíl.“ Guðrún: „Algjörlega. Ég bjó lengi í miðbænum og hélt ég myndi alltaf vera þar en er nú í Graf- arvogi.“ Hallgrímur: „Þú gætir allt eins búið uppi á Esju!“

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.