Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Blaðsíða 50
Í myndum 50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.10. 2012 Landspítalahúsið er einn af eftirlætisstöðum Hallgríms í borginni. „Hugsaðu þér Guðrún ef allt Landspít- alasvæðið væri svona.“ Morgunblaðið/Golli Hallgrímur er ástfanginn af Tjarn- argötu og öllu sem henni fylgir, líka höggmynd Höllu Gunn- arsdóttur listamanns af Tómasi Guðmundssyni skáldi. Séra Guð- rún er ánægð með að þaðan sem þau sitja sjást þrjár kirkjur. Rúnturinn hefst við Borg- arleikhúsið. Þar við hliðina er Kringlan en Hallgrímur segir frá því að hann hafi séð Ben Stiller þar fyrir nokkrum vik- um á bílastæðinu á hjólabretti. * Hallgrímur: „Hérfæddust börnin míntvö. Landspítalasvæðið væri flott ef það væri allt í þessum stíl.“ Guðrún: „Algjörlega. Ég bjó lengi í miðbænum og hélt ég myndi alltaf vera þar en er nú í Graf- arvogi.“ Hallgrímur: „Þú gætir allt eins búið uppi á Esju!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.