Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Side 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.10. 2012 Fáir atburðir hafa komið Íslandi jafn rækilega í heimsfréttirnar og eld- umbrotin í Eyjafjallajökli vorið 2010, nema ef vera skyldi Leiðtoga- fundur Reagans og Gorbatsjovs haustið 1986. Í fyrri lotu eldgosanna eystra, þar sem aska og hraun féllu fram á Fimmvörðuhálsi, mynd- uðust tveir gígar. Strax og djarfa fór fyrir keilum þessum sköpuðust skemmtilegar umræður um hvað þær skyldu heita. Margar skemmti- legar hugmyndir komu fram uns Örnefnanefnd hjó á hnútinn og ákvað nöfnin - sem eru hver? Svar: Gígarnir eða fellin á Fimmvörðuhálsi heita Magni og Móði. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Árni Sæberg Hvað heita fellin? Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.