Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.10.2012, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.10. 2012 Fáir atburðir hafa komið Íslandi jafn rækilega í heimsfréttirnar og eld- umbrotin í Eyjafjallajökli vorið 2010, nema ef vera skyldi Leiðtoga- fundur Reagans og Gorbatsjovs haustið 1986. Í fyrri lotu eldgosanna eystra, þar sem aska og hraun féllu fram á Fimmvörðuhálsi, mynd- uðust tveir gígar. Strax og djarfa fór fyrir keilum þessum sköpuðust skemmtilegar umræður um hvað þær skyldu heita. Margar skemmti- legar hugmyndir komu fram uns Örnefnanefnd hjó á hnútinn og ákvað nöfnin - sem eru hver? Svar: Gígarnir eða fellin á Fimmvörðuhálsi heita Magni og Móði. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Árni Sæberg Hvað heita fellin? Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.