Morgunblaðið - 04.10.2012, Side 11
Morgunblaðið/Eggert
Garn Margt skemmtilegt er hægt að gera við garn t.d. að lita það líkt og hér
hefur verið gert með rabarbara sem gefur skemmtilegan bleikan lit.
Morgunblaðið/Helgi Bjarnason
Fyrirtæki Ragnheiðar býður m.a. upp á sögugöngur í Mosfellsbæ, þar sem saga ullarinnar á Íslandi er rakin.
um vinnslustigum á UNRAVEL-
sýningunni. Svo eru sauð-
fjárbændur í Bretlandi aðeins að
opna búgarða sína fyrir áhugafólki
og kynna ræktunaraðferðir og með-
höndlun ullarinnar. Þeir gera sér
grein fyrir mikilvægi þess að
fræðsla er bara af hinu góða. Þarna
verða vinnustofur og matur í boði
m.a. hin hefðbundna breska máltíð
Sunday English roast.“
Heimaslóðir Harry Potters
Á mánudeginum verður hefð-
bundin ensk höll heimsótt sem heit-
ir Lacock Alley. „Svo skemmtilega
vill til,“ segir Ragnheiður „að þetta
svæði er bakgrunnur Harry Potter-
myndanna, auk þess sem þarna er
fjöldi áhugaverðra verslana“. Á
heimleiðinni er meiningin að koma
við á Cotswold Woolen Weavers
sem er vefnaðarsafn, en Bretar eru
mjög þekktir fyrir vefnað sinn. Þar
verður boðið upp á enskt síðdeg-
iste. Í ferðinni verður fararstjóri
sem er heimamaður og er að sögn
Ragnheiðar að setja sig inn í og
fræðast um handverk þessa dag-
ana. Þeir sem hafa áhuga á þessari
ferð geta lesið allt um hana hér:
www.cultureandcraft.com/unravel-
ferdog fengið nánari upplýsingar
með því að senda tölvupóst á
ragga@cultureandcraft.com eða
hringja í 869 9913 eftir kl. 16 á dag-
inn.
Sauðfjárbændur í Bret-
landi eru farnir
að opna búgarða sína
fyrir áhugafólki og
kynna ræktunaraðferðir
og meðhöndlun ullar-
innar.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012
Fjarðarkaup
Gildir 4. - 6. október verð nú áður mælie. verð
Svínahnakki úrb. úr kjötborði ............................ 1.198 1.498 1.198 kr. kg
Svínalundir úr kjötborði .................................... 1.598 2.198 1.598 kr. kg
Hamborgarar m/brauði, 2x115g ....................... 420 504 420 kr. pk.
Fjallalambs fjallalæri kryddað ........................... 1.498 1.698 1.498 kr. kg
FK 1/1 ferskur kjúklingur.................................. 769 898 769 kr. kg
FK ferskar kjúklingabringur ............................... 2.098 2.359 2.098 kr. kg
Hagkaup
Gildir 4. - 7. október verð nú áður mælie. verð
Blámar þorskbitar roð og beinl.......................... 999 1.499 999 kr. kg
Ísl. naut Ribeye ............................................... 2.998 4.299 2.998 kr. kg
Ísl. naut Entrecote ........................................... 3.224 4.299 3.244 kr. kg
Ísl. naut mínútusteik ........................................ 2.998 4.299 2.998 kr. kg
Myllu baguette brauð....................................... 149 219 149 kr. stk.
Myllu epla og kanilhringur ................................ 799 999 799 kr. stk.
Kjarval
Gildir 4. - 7. október verð nú áður mælie. verð
Goða Bayonneskinka ....................................... 1.468 2.259 1.468 kr. kg
Goða hamborg. m/brauði, 4 stk ....................... 729 910 729 kr. pk.
Þykkvab. kartöflusalta m/lauk .......................... 349 398 349 kr. pk.
MS ostatertur, 4 teg......................................... 998 1.198 998 kr. stk.
Pepsi max, 2 ltr ............................................... 249 298 249 kr. stk.
Baguette snittubrauð nýbakað .......................... 199 298 199 kr. stk.
Krónan
Gildir 4. - 7. október verð nú áður mælie. verð
Folaldasnitsel/ og gúllas.................................. 1.589 1.998 1.589 kr. kg
Folaldafille...................................................... 2.898 3.898 2.898 kr. kg
Folaldalundir .................................................. 3.898 4.698 3.898 kr. kg
Folalda innralæri ............................................. 2.249 2.998 2.249 kr. kg
Folalda piparsteik............................................ 2.249 3.298 2.249 kr. kg
Folaldahakk.................................................... 299 598 299 kr. kg
Nóatún
Gildir 4. - 7. október verð nú áður mælie. verð
Lambalærissneiðar úr kjötb. ............................. 1.598 1.998 1.598 kr. kg
Lambasirloinsneiðar úr kjötb. ........................... 1.198 1.598 1.198 kr. kg
Grísasíðu pörusteik úr kjötb. ............................. 798 998 798 kr. kg
Ungnauta Rib Eye úr kjötb. ............................... 3.998 4.729 3.998 kr. kg
Gourm. saltfisksteik úr fiskb. ............................ 1.798 1.998 1.798 kr. kg
Ungn. hamborgari, 120 g kjötb......................... 228 289 228 kr. stk.
Þín Verslun
Gildir 4. - 7. október verð nú áður mælie. verð
Ísfugl kjúklingabringur ...................................... 2.279 2.849 2.279 kr. kg
Ísfugl 1/1 ferskur kjúklingur ............................. 839 1.049 839 kr. kg
Ísfugl læri/leggir magnbakki............................. 989 1.239 989 kr. kg
MS Skyr.is bláberja, 250 ml. ............................ 170 189 680 kr. ltr
Toppur sódavatn án bragðefna, 2 ltr. ................. 239 289 145 kr. ltr
Pepsi, 2 ltr. ..................................................... 249 298 125 kr. kg
Helgartilboðin
NAME IT BARNAFATNAÐUR / SMÁRALIND S: 544 4220 / KRINGLAN S: 568 4344 / SKRÁÐU ÞIG Í NAME IT KLÚBBINN Á WWW.NAMEIT.COM / FACEBOOK.COM/NAMEITICELAND
Þér er boðið í AFMÆLI name it
Tilboðsveislan er hafin. Geggjuð afmælistilboð sem þú vilt ekki missa af!
BOLIR 2 STK
.
STR. 80-1
52
1.990
JOGGINGBUXURSTR. 80-152
1.990 PRJÓNAPEYS
UR
STR. 80-1
52
2.490
PRJÓNAKJÓLARSTR. 104-152
2.990
PRJÓNAKJÓLARSTR. 80-98
2.490
TÚNIKKUR
STR. 80-1
52
1.990
HETTUPEYS
UR
STR. 104
-152
2.990
LEGGINGS 2
STK
STR. 104
-152
1.990
FLAUELSBU
XUR
STR. 104
-152
2.990
Blöðrur
fyrir börn
in og
Louie kík
ir í
heimsókn
GALLABUXURSTR. 80-152
2.990
Tilboð gilda meðan birgðir endast