Morgunblaðið - 04.10.2012, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 04.10.2012, Qupperneq 43
verðlaun af þessu tagi? Dálítil pressa? „Nei, ég myndi segja að þetta væri bara mjög þægilegt. Styrk- urinn er náttúrlega peningastyrkur en einnig táknrænt klapp á bakið. Smásagnahandritið er komið langt á leið en ég stefni á að klára það núna í vetur og gefa það út vonandi snemma á næsta ári. Mér finnst það bara mjög gott að fá svona klapp á bakið og það er náttúrlega, eins og þú getur ímyndað þér, gríðarleg gæfa fyrir óútgefið skáld að hljóta verðlaun eins og Tómasarverðlaun- in. Það er ekkert nema gott um það að segja.“ Það er dálítið merkilegt að faðir þinn, Hjörtur Marteinsson, hlaut sömu verðlaun árið 2000 fyrir skáld- söguna AM 00. Eruð þið fyrstu feðg- arnir sem hljóta þessi verðlaun? „Ég hef ekki lagst í neinar sér- stakar rannsóknir en mér detta í fljótu bragði ekki í hug nein önnur dæmi um þetta. Það eru ekki það mörg bókmenntaverðlaun á Ís- landi,“ svarar Dagur. Hann viti í það minnsta ekki til þess að feðgar hafi hlotið sömu bókmenntaverðlaun á Íslandi áður. Það er eitthvert skáldagen þarna á ferðinni? „Já, já. Bókmenntir hafa alltaf verið í hávegum hafðar á heimili for- eldra minna og það er varla hægt að neita því.“ Myrkari tónn Hvað smásagnasafnið varðar seg- ir Dagur að töluvert annar tónn og hugsanlega myrkari sé sleginn í því en í ljóðabókinni. „Það er tekist meira á við vandamál hversdagsins, ekki endilega jafnmikið verið að fjalla um fegurðina þar. Vandamál í samskiptum og daglegu brölti, hvernig hversdagsleg atvik geta breytt lífi fólks,“ segir Dagur. – Eru þessar sögur byggðar á eig- in reynslu? „Þetta er náttúrlega bara byggt á mínu innsæi, fyrst og fremst, mínu innsæi í mannlegt eðli. Ég, eins og allir aðrir, er með opin augun og hlutverk skáldsins er að vera næmt á umhverfi sitt,“ svarar Dagur. Forlagið Bjartur gefur út ljóða- bók Dags og kemur hún í bókaversl- anir í dag, 4. október. Morgunblaðið/Styrmir Kári Tærleiki Frá verðlaunafhendingu í Höfða í gær. Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, afhenti Degi Bókmennta- verðlaun Tómasar Guðmundssonar. Dagur kveðst stefna að tærleika og einfaldri, skýrri hugsun í ljóðum sínum. MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 Dr. Lára Magnúsardóttir, forstöðumaður Rann- sóknaseturs HÍ á Norðurlandi vestra, flytur hádegisfyr- irlesturinn Náttúran í eigin rétti: Stjórnarskrá á mannamáli í sal ReykjavíkurAkademíunnar á morgun kl. 12.05. Erindið er hluti af nýrri fyrirlestraröð ReykjavíkurAkademíunnar sem nefnist Af sjónarhóli þar sem vísinda- og fræðimenn taka fyrir málefni líð- andi stundar. „„Mannréttindi“ er yfirþjóðlegt hugtak sem segir fyr- ir um samband mannsins við yfirvöld og hefur „mann- inn“ að eiginlegu viðfangsefni. Skilgreining mannrétt- indahugtaksins liggur í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna og undirliggjandi er skilgreining á „manninum“. Mannréttindahugtakið er þar af leiðandi fyrirfram bundið og því hlýtur að orka tvímælis ef Íslendingar kjósa að fjalla um annað en mannréttindi í stjórnarskrárkafla um það efni,“ segir m.a. í tilkynningu. Aðgangur er ókeypis. Af sjónarhóli – ný hádegisfyrirlestraröð Lára Magnúsdóttir Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Lau 13/10 kl. 14:00 aukas Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 13/10 kl. 17:00 aukas Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Lau 13/10 kl. 20:30 14.sýn Sun 21/10 kl. 20:30 17.sýn Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Sun 14/10 kl. 20:30 15.sýn Fim 25/10 kl. 20:30 18.sýn Frábær skemmtun! Takmarkaður sýningafjöldi! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 12/10 kl. 19:30 frums Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 18/10 kl. 19:30 2.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 11/10 kl. 19:30 Frums. Fös 19/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Fös 12/10 kl. 19:30 2.syn Lau 20/10 kl. 19:30 6.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 13/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 21/10 kl. 19:30 7.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 14/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gulleyjan –HHHH–AÞ, Fbl Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Rautt (Litla sviðið) Fim 4/10 kl. 20:00 10.k Fim 11/10 kl. 20:00 14.k Fim 18/10 kl. 20:00 18.k Fös 5/10 kl. 20:00 11.k Fös 12/10 kl. 20:00 15.k Fös 19/10 kl. 20:00 19.k Lau 6/10 kl. 20:00 12.k Lau 13/10 kl. 20:00 16.k Sun 7/10 kl. 20:00 13.k Sun 14/10 kl. 20:00 17.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 4/10 kl. 20:00 aukas Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Fim 11/10 kl. 20:00 18.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Þri 9/10 kl. 20:00 16.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Mið 10/10 kl. 20:00 17.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Sýningum lýkur 11/10 Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Fös 5/10 kl. 20:00 frums Sun 14/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fim 11/10 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey alltaf ferskur að því, og svo er þetta afar fín tónsmíð.“ Verk Debussys er af öðrum toga. „Já, það er gamall vinur. Ég hef ekki flutt það oft með hljómsveit, en stundum með píanóleikara á náms- árunum. Það er mikill munur að leika það með hljómsveit, og hvað þá með jafn fínni hljómsveit og Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Mér finnst hún standa sig frábærlega vel. Það er greinilegt að hljóðfæraleikararnir njóta þess að leika saman.“ Fantasía og tilfinningahiti Tallis-fantasía Williams var frum- flutt árið 1910 og hefur síðan þá ver- ið eitt rómaðasta verk enskra tón- bókmennta. Hljóðheimur verksins er óvenjulegur þar sem strengjaleik- urunum er skipt í þrjár misstórar hljómsveitir. Þegar sinfónía Césars Franck var flutt í París 1889 hlaut hún dræmar undirtektir. Í dag þykja viðbrögðin illskiljanleg þar sem uppbyggingin er skýr og tilfinn- ingahitinn mikill. Ljósmynd/Mats Bäcker Eftirsóttur „Mér finnst hún standa sig frábærlega vel,“ segir Martin Fröst um Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hann kemur fram með hljómsveitum og á einleikstónleikum víða um heim, og þykir í hópi bestu klarinettuleikara. Hljóðlistahátíð á vegum Skála hófst í gær og stendur til laug- ardags. Þar mun hópur lista- manna ásamt skipuleggendum hátíðarinnar breyta gömlu síldarverksmiðj- unni Norðursíld í vettvang fyrir hljóðlist og tilraunatónlist. „Haldnir verða yfir tuttugu tón- leikar og uppákomur með bæði inn- lendum og erlendum listamönnum. Þar á meðal verður opnunarverk í samvinnu við togarann Gullveri NS-12, stórar og litlar innsetningar bæði innanhúss og utandyra, list- sýningar með blandaðri tækni, hljóðgöngutúr, vinnustofur og fyr- irlestrar,“ segir m.a. í tilkynningu, en meðal listamanna sem fram koma á hátíðinni eru þýsku hljóð- listamennirnir Asmus Tietchens og Thomas Köner. Skálar er nýstofnuð miðstöð fyrir hljóðlist og tilraunatónlist sem starfrækt er á Seyðisfirði. „Meg- inmarkmið miðstöðvarinnar er að skapa vettvang fyrir tilraunir, sam- starf, kynningar og rannsóknir auk þess að veita innblástur fyrir lista- menn og nemendur sem vinna með hljóðtengda list. Í tengslum við mið- stöðina verður rekin gesta- vinnustofa fyrir hljóðlistamenn með aðgang að hljóðveri og hljóð- tilraunastofu,“ segir í tilkynningu. Allar nánari upplýsingar um há- tíðina er á vefnum skálar.is Hljóðlista- hátíð Skála Thomas Köner

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.