Morgunblaðið - 26.10.2012, Blaðsíða 24
24 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2012
Undanfarið hafa
birst nokkrar greinar
eftir Ragnar Önund-
arson þar sem hann
vegur að siðferðilegu
þreki formanns Sjálf-
stæðisflokksins. Jafn-
framt koma þar fram
skýrar aðdróttanir um
að Bjarni Benedikts-
son geti ekki vegna
ættartengsla og
tengsla við viðskipta-
lífið staðið vörð um hagsmuni þjóð-
arinnar – komist Sjálfstæðisflokk-
urinn til valda og hann setjist í stól
forsætisráðherra.
Ekki ætla ég að elta ólar við allt
það sem sagt er í greinum Ragnars
en þar sem hann hefur nú boðið sig
fram til forystu fyrir Sjálfstæð-
isflokkinn verður hann að skýra
hvað hann á við þegar hann vegur
með þessum hætti að formanni
flokksins og hvers vegna hann telur
það slæmt að forystumenn í stjórn-
málum hafi víðtækan
bakrunn í atvinnulífinu.
Er það virkilega
þannig að skyldleiki við
aðila í viðskiptalífinu
útiloki þátttöku í stjórn-
málum? Hvað á það að
þýða að koma með órök-
studdar aðdróttanir um
það að formaður flokks-
ins muni ekki standa
með þjóð sinni þegar
kemur að því að byggja
upp heilbrigt atvinnu-
og efnahagslíf? Það er
grundvallaratriði að menn rökstyðji
mál sitt þegar svo harkaleg gagnrýni
er sett fram.
Það má reyndar taka það fram að
Bjarni Benediktsson hætti af-
skiptum af atvinnulífinu í árslok
2008 – þau bönd voru slitin áður en
hann var kjörinn formaður flokksins.
Síðan hefur Bjarni í tvígang end-
urnýjað umboð sitt og fengið skýran
stuðning í prófkjörum.
Það er dapurlegt að menn telji það
sér og flokknum til framdráttar að
ráðast að samherjum sínum með
rakalausum málflutningi. Hitt er svo
annað að menn skiptist á skoðunum
um tengsl atvinnulífs og stjórnmála.
Ég er þeirrar skoðunar að það
hafi verið farsælt fyrir Sjálfstæð-
isflokkinn að í forystu fyrir hann hafi
valist menn með skilning á atvinnu-
lífinu. Fyrri formenn flokksins hafa
átt fjölskyldur sem hafa látið að sér
kveða í fyrirtækjarekstri. Ólafur
Thors er glöggt dæmi um það.
Ef menn vilja banna slíkt tel ég að
vegið sé mjög að grunnhugsun sjálf-
stæðismanna – hvernig á að útfæra
slíkt? Hvað um lítil fjölskyldufyr-
irtæki? Bændur og smáútgerð-
armenn? Hvað um fjölskyldu og
frændgarð forystumanna? Hvað um
þá sem einhvern tímann hafa tengst
atvinnulífi? Mega þeir heldur ekki
bjóða fram krafta sína? Hvað um
Ragnar Önundarson sjálfan?
Er ekki rétt, í ljósi þess að hann
hefur svo miklar skoðanir á for-
manni Sjálfstæðisflokksins, að hann
geri kjósendum grein fyrir aðkomu
sinni að atvinnulífinu sem lauk ekki
fyrr en í mars 2011 þegar hann sagði
sig úr stjórn Framtakssjóðsins. Er
ekki rétt hann geri grein fyrir því?
Við kveinkum okkur að sjálfsögðu
ekki undan málefnalegri gagnrýni í
Sjálfstæðisflokknum – en hún verð-
ur þá að standa undir því og hún
verður að vera byggð á traustum
rökum. Eftir óstjórn síðustu ár með
endalausum álögum á fjölskyldur og
fyrirtæki er brýnt að leysa úr læð-
ingi þann kraft sem býr í öflugu at-
vinnulífi og að hver vinnandi hönd
finni sínum kröftum farveg. Það er
mikil eftirspurn eftir breytingum og
að við sjálfstæðismenn leiðum þær
breytingar.
Einbeitum okkur að því að verk-
efni.
Hvað meinarðu, Ragnar?
Eftir Ólöfu Nordal
Ólöf Nordal
»Ég er þeirrar skoð-
unar að það hafi ver-
ið farsælt fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn að í
forystu fyrir hann hafi
valist menn með skiln-
ing á atvinnulífinu.
Höfundur er varaformaður
Sjálfstæðisflokksins.
Í grein sem und-
irritaður skrifaði ný-
lega var farið yfir
helstu áherslumál
sem nauðsynlegt er
að koma í fram-
kvæmd þegar verk-
fælin og andvana
vinstri stjórn sem nú
situr verður leyst frá
þjáningum sínum.
Hér eru nokkur at-
riði til viðbótar sem
ég tel að leggja verði áherslu á:
Álögum á útgerðina stillt í hóf
Nýjasta skemmdarverk rík-
isstjórnarinnar er atlagan gegn
sjávarútveginum með ofurskatt-
heimtu og eyðileggingu á fisk-
veiðistjórnunarkerfinu. Það eru all-
ir sammála um að útgerðin sem
rekin er með hagnaði, sem betur
fer, en er undantekning hjá öðrum
Evrópuþjóðum, eigi að borga veiði-
gjald.
Skattheimtan á útgerðina er allt
of há og minni og meðalstórar botn-
fiskútgerðir munu lenda í erf-
iðleikum og sumar hverjar munu
hætta. Þetta er þegar byrjað að
gerast. Uppsjávarútgerðirnar geta
helst greitt veiðigjaldið.
Veiðigjaldið verður að lækka í þá
upphæð sem útgerðin þolir. Eitt af
fáu sem vinstri menn kunna er
skattlagning, sem dreifir svo skatt-
fénu, oft í óarðbær og óskiljanleg
gæluverkefni. Ef ávinningur sjáv-
arútvegsins fengi að ganga í gegn-
um hagkerfið í formi launa, kaupum
á þjónustu, fjárfestingum og fleiru,
þá mundi ábati ríkissjóðs verða
miklu meiri en skattheimtan gefur.
Svo er það fiskveiðistjórn-
unarkerfið. Sífelldur hringlanda-
háttur með strandveiðum, pottum,
byggðakvóta og þvíumlíku er afleit-
ur fyrir atvinnugreinina, – að vita
aldrei hvað morgundagurinn ber í
skauti sér.
Burt með stóreignaskattinn
Ein skattaálöguaðgerð rík-
isstjórnarinnar var að
leggja auðlegðargjald á
þá sem höfðu lagt til
hliðar fjármuni með
sparnaði og ráðdeild á
starfsævi sinni. Þarna er
verið að skattleggja
eignir, sem þegar er bú-
ið að greiða skatt af, –
sama krónan er því
margsköttuð. Eldra fólk
sem býr í verðmiklum
eignum á í miklum erf-
iðleikum með þessa
skattheimtu. Þetta hef-
ur í för með sér að
eignafólk flytur lögheimili sitt til út-
landa og ríkissjóður og sveitarfélög
tapa sköttum af þessu fólki. Þennan
skatt þarf að leggja af strax.
Ekki hækka virðisaukaskatt
af ferðaþjónustu
Nýjasta skattpíningartillagan er
fólgin í að hækka virðisaukaskatt á
ferðaþjónustu úr 7% í 25,5%. Þessi
aukna skattheimta leggst á ferða-
þjónustufyrirtæki og ferðamenn,
leiðir af sér fækkun þeirra og lakari
afkomu fyrirtækja – og síðan renn-
ur minna skattfé en áður í ríkissjóð.
Þessi aðgerð er því algjört rugl.
Uppstokkun RÚV
Nú eru landsmenn rukkaðir um
útvarpsskatt til að reka RÚV. Ég
tel heilbrigðast að ríkið reki Rás 1
sem menningar- og þjónustuútvarp
ásamt því að vera öryggistæki ef vá
er fyrir höndum. Einkaaðilar reka
nú tvær sjónvarpsstöðvar og marg-
ar útvarpsrásir. Ég tel að ríkið eigi
ekki að keppa á þessum markaði
með skattfé borgaranna að vopni.
Ekki má gleyma að minnast á
purkunarlausa misnotkun RÚV í
pólitískum tilgangi fyrir vinstri
Þetta verður
að gera
Eftir Gunnar Inga
Birgisson
» Sjálfstæðisflokk-
urinn þarf að efla
bjartsýni og styrkja at-
vinnuvegi landsins sem
skapa grunninn að hag-
sæld fólksins í landinu.
Gunnar I.
Birgisson
V i n n i n g a s k r á
26. útdráttur 25. október 2012
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 8 5 0 7
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 2 6 3 2 3 8 4 8 1 5 4 8 4 6 7 3 2 8 1
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
8291 18930 35333 42864 62362 69542
18767 23729 39552 45964 64455 79714
V i n n i n g u r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
3 0 5 1 2 0 7 7 2 3 6 9 5 3 7 6 9 3 4 3 1 7 3 5 5 2 7 1 6 1 5 5 4 7 0 2 8 3
1 1 9 9 1 3 5 8 2 2 5 3 7 9 3 8 5 3 6 4 5 4 2 5 5 5 3 4 6 6 1 6 6 8 7 0 5 7 5
1 9 0 0 1 5 3 6 0 2 5 5 5 8 3 9 7 0 5 4 5 9 2 3 5 5 5 0 2 6 5 6 9 7 7 2 0 1 0
1 9 1 2 1 6 2 1 5 3 0 2 2 4 3 9 7 7 6 4 5 9 2 6 5 5 5 5 8 6 5 8 4 4 7 2 8 8 8
6 2 2 8 1 6 8 9 4 3 2 6 0 1 4 0 1 8 1 4 7 2 5 4 5 5 7 2 3 6 6 7 8 5 7 3 6 5 1
7 1 9 4 2 0 2 3 5 3 3 3 6 5 4 0 4 3 3 4 7 3 0 2 5 6 8 5 0 6 6 7 9 2 7 5 4 7 5
8 5 1 5 2 0 3 5 1 3 6 1 8 2 4 0 8 3 4 5 2 6 7 2 5 7 3 5 8 6 7 3 2 1 7 5 5 2 3
9 4 0 6 2 2 2 1 9 3 6 4 4 1 4 1 0 9 5 5 3 4 1 8 5 9 6 1 8 6 7 4 5 4 7 8 3 2 8
1 1 3 2 9 2 3 2 6 4 3 6 4 9 5 4 2 4 6 7 5 3 5 2 4 5 9 6 3 8 6 8 1 3 9 7 8 5 5 7
1 1 5 6 1 2 3 5 8 6 3 6 8 4 8 4 2 6 3 5 5 3 8 9 7 6 0 2 9 9 6 9 2 4 9 7 8 7 2 3
V i n n i n g u r
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
9 2 7 1 0 7 6 3 2 5 2 2 0 3 4 9 0 9 4 5 0 5 3 5 3 2 4 9 6 3 2 1 0 7 1 3 5 2
1 7 7 0 1 0 8 7 6 2 5 2 4 9 3 4 9 4 6 4 5 1 7 8 5 3 3 7 4 6 3 3 9 6 7 1 3 8 4
2 0 8 0 1 1 1 7 9 2 5 4 0 5 3 5 0 7 1 4 5 2 0 9 5 3 3 8 0 6 3 5 7 2 7 1 5 6 9
2 5 4 1 1 1 6 6 4 2 5 8 0 1 3 5 5 5 8 4 5 5 5 4 5 3 7 4 5 6 3 9 1 1 7 1 8 2 0
2 8 3 0 1 2 1 1 5 2 5 9 8 7 3 6 5 1 8 4 5 7 4 4 5 3 8 8 7 6 3 9 8 5 7 1 8 5 7
2 8 3 7 1 2 5 0 1 2 6 3 2 6 3 6 7 8 8 4 6 0 5 2 5 4 3 9 2 6 5 1 7 1 7 1 9 9 8
2 9 5 6 1 3 1 9 6 2 6 4 3 5 3 7 0 6 4 4 6 3 6 6 5 4 7 1 7 6 5 7 4 4 7 2 5 1 3
3 0 4 9 1 3 6 6 7 2 7 1 2 8 3 7 1 1 9 4 6 3 9 5 5 4 8 0 8 6 5 7 5 0 7 3 1 8 5
3 3 7 6 1 3 9 9 5 2 8 6 1 9 3 7 2 4 9 4 6 6 8 3 5 5 6 1 2 6 6 1 1 3 7 3 1 8 8
3 3 8 8 1 6 1 3 7 2 8 8 6 8 3 7 2 8 7 4 6 8 4 3 5 6 1 1 8 6 6 2 6 9 7 4 3 3 8
3 4 2 5 1 6 5 6 3 2 9 1 8 4 3 7 5 3 1 4 7 8 7 1 5 6 4 6 7 6 6 5 7 1 7 5 3 1 9
3 4 5 8 1 7 1 3 0 2 9 1 9 9 3 7 9 2 1 4 8 3 6 5 5 6 6 9 6 6 6 7 3 6 7 5 3 9 1
4 7 7 8 1 7 8 0 7 2 9 4 6 3 3 7 9 8 0 4 8 7 6 9 5 6 9 6 7 6 7 0 0 1 7 5 4 6 3
5 3 9 9 1 8 3 2 1 2 9 6 5 1 3 8 1 6 6 4 8 8 4 2 5 7 0 4 3 6 7 7 6 7 7 5 4 8 6
5 6 1 4 1 8 3 5 0 2 9 8 0 2 3 8 1 9 3 4 9 0 8 9 5 7 9 0 6 6 8 0 6 5 7 5 6 9 8
6 6 2 5 1 9 1 3 4 2 9 9 7 7 3 8 3 2 8 4 9 3 4 4 5 7 9 2 5 6 8 2 2 4 7 5 9 9 4
6 7 1 6 1 9 5 5 6 2 9 9 9 0 3 8 3 5 5 4 9 4 4 2 5 8 7 9 4 6 8 6 5 1 7 6 1 9 8
6 8 4 7 1 9 5 7 8 3 0 0 9 0 3 8 5 3 5 4 9 4 9 9 5 8 7 9 5 6 8 7 4 7 7 6 4 2 8
7 7 8 5 1 9 5 8 3 3 0 3 9 3 3 8 6 6 4 4 9 7 6 9 5 8 9 9 5 6 8 9 1 9 7 6 5 7 7
8 0 3 2 1 9 7 2 9 3 0 8 0 2 3 8 8 9 1 4 9 8 0 7 5 9 1 2 2 6 9 0 9 7 7 6 8 6 3
8 2 6 9 1 9 7 3 9 3 0 9 2 3 3 9 1 1 7 5 0 3 2 6 5 9 6 3 6 6 9 1 2 7 7 7 8 8 8
8 3 1 1 1 9 8 1 7 3 1 0 5 7 3 9 7 4 3 5 0 3 7 1 5 9 7 6 5 6 9 6 7 5 7 7 9 6 8
8 4 4 8 2 1 9 8 9 3 1 2 0 5 4 0 9 0 4 5 0 5 2 4 5 9 9 6 3 6 9 7 2 1 7 8 1 5 3
8 8 7 0 2 2 0 4 2 3 1 7 2 1 4 1 1 6 0 5 1 0 1 5 6 0 1 3 1 6 9 7 5 9 7 9 2 5 7
9 4 3 2 2 2 2 2 0 3 1 9 0 9 4 2 3 4 4 5 1 0 8 5 6 0 3 4 5 6 9 8 8 6 7 9 4 9 3
9 4 6 9 2 2 5 1 0 3 2 0 4 6 4 3 0 8 5 5 1 2 5 7 6 0 4 9 6 6 9 9 2 7 7 9 9 0 1
9 5 7 4 2 2 6 2 4 3 3 0 4 3 4 3 5 4 6 5 1 4 0 9 6 0 9 2 3 7 0 3 7 4
9 6 4 2 2 2 9 6 9 3 3 5 4 5 4 3 9 2 5 5 1 6 5 9 6 1 7 4 2 7 0 5 8 9
9 7 4 5 2 3 6 0 8 3 4 1 9 7 4 4 0 6 9 5 1 9 1 0 6 2 4 4 9 7 0 7 2 7
1 0 3 1 0 2 4 2 2 8 3 4 3 4 9 4 4 3 1 3 5 2 4 2 2 6 2 4 9 9 7 1 0 2 8
1 0 3 6 4 2 4 3 0 1 3 4 6 8 8 4 4 7 2 3 5 2 5 4 2 6 2 8 2 3 7 1 0 9 9
1 0 5 5 8 2 4 8 6 9 3 4 8 1 2 4 5 0 3 8 5 2 5 8 4 6 2 9 5 5 7 1 2 1 2
Næsti útdráttur fer fram 1. nóv 2012
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Heildarlausnir í hreinlætisvörum
Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, Sími: 520 7700
Hafðu samband og fáðu tilboð
sími 520 7700 eða sendu línu
á raestivorur@raestivorur.is
raestivorur.is
Sjáum um að birgðastaða hreinlætis-
og ræstingarvara sé rétt í þínu fyrirtæki.
Hagræðing og þægindi fyrir stór og
lítil fyrirtæki, skóla og stofnanir.
Viltu halda fjárhagsáætlun
líka þegar kemur að hreinlætisvörum?
Við erum með lausnina fyrir þig