Morgunblaðið - 26.10.2012, Blaðsíða 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2012
Puhdistus/Hreinsun
Kvikmynd byggð á samnefndri
metsölubók rithöfundarins Sofi
Oksanen. Sögusvið myndarinnar er
Eistland á tíunda áratug síðustu
aldar. Í litlum sveitabæ býr gömul
kona, Aliide, sem finnur unga,
ókunna konu, Zöru, í garðinum hjá
sér og reynist sú vera á flótta und-
an hættulegum mönnum. Báðar
búa þær yfir leyndarmálum og þarf
Aliide að takast á við fortíð sína
sem reynist henni sársaukafullt.
Myndin er framlag Finna til Ósk-
arsverðlaunanna 2013 fyrir bestu
erlendu myndina. Leikstjóri er
Antti Jokinen og með aðalhlutverk
fara Laura Birn, Liisi Tandefelt,
Amanda Pilke, Peter Franzén.
Enga samantekt á gagnrýni er að
finna um myndina.
Skyfall
Nýjasta kvikmyndin um njósnara
hennar hátignar, James Bond.
Myndin er gagnrýnd á bls. 38 í
blaðinu í dag en hún fær 82/100 í
meðaleinkunn á vefnum Metacritic.
House at the End of the Street
Hrollvekja sem segir af Söruh og
dóttur hennar Elissu sem fest hafa
kaup á húsi í smábæ úti á landi. Vo-
veiflegir hlutir fara að eiga sér stað
og komast mæðgurnar að því að
hræðileg morð hafi verið framin í
næsta húsi, þar hafi stúlka myrt
foreldra sína og flúið bæinn. Hún
hlífði hins vegar bróður sínum,
Ryan, og tekur Elissa saman við
hann, móður sinni til mikils hugar-
angurs. Ryan gengur ekki heill til
skógar og er mæðgunum bráð
hætta búin. Leikstjóri er Mark Ton-
derai og með helstu hlutverk fara
Elisabeth Shue, Jennifer Lawrence
og Gil Bellows.
Metacritic: 31/100
Bíófrumsýningar
Njósnir, hreinsun
og hryllingur
Á flótta Úr kvikmyndinni Puhdistus, eða Hreinsun, sem er framlag Finna
til Óskarsverðlaunanna 2013 fyrir bestu erlendu kvikmyndina.
Moment, fjórða breiðskífa tónlist-
arkonunnar Láru Rúnars, er komin
út. Á henni kannar Lára nýjar slóð-
ir og leyfir dekkri og ögrandi hlið-
um að njóta sín meira en áður, að
því er fram kemur í tilkynningu.
Við gerð plötunnar hafi hún verið
undir áhrifum frá sterkum tónlist-
arkonum á borð við PJ Harvey og
tónlistarmönnum á borð við John
Grant og þau áhrif megi greina í
melódísku og angurværu indí-
poppi plötunnar. Á plötunni leika,
auk Láru, þeir Arnar Þór Gíslason
á trommur, Jakob Smári Magn-
ússon á bassa, Birkir Rafn Gíslason
á gítar og Magnús Árni Öder og
Hrafn Thoroddsen á hljómborð. Augnablik Platan Moment með Láru.
Moment Láru Rúnars komin út
NÝTT Í BÍÓ
Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær í
þessari rómantísku gamanmynd
Entertainment Weekly New York Observer
Empire Boxoffice.com
16
Ein besta mynd ársins!
- Boxoffice Magazine
JOSEPH
GORDON-LEVITT
BRUCE
WILLIS
EMILY
BLUNT
HAUNAST
16
16
Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton
San Francisco chronicle
Boston.com
Entertainment Weekly
BoxOffice.com
Frábær mynd sem enginn
aðdáendi Tim Burtons ætti
að láta fram hjá sér fara
7
L
12
ÁLFABAKKA
16
7
L
L
L
L
12
VIP
16
16
16
7
EGILSHÖLL
12
12
L
L
16
16
16
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
FRANKENWEENIE SÝNDÍ3DMEÐÍSLTEXTAKL. 4 - 6 - 8 - 10
END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20
END OF WATCH VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 10
SAVAGES KL. 8
FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 3:40
THE CAMPAIGN KL. 6:10 - 8
LAWLESS KL. 10:40
BRAVE ÍSL.TALI KL. 4 - 5:50
MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 3:40
SKYFALL KL. 2 - 5 - 8 - 10:20 - 11
END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 8
LAWLESS KL. 10:30
HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8
FRANKENWEENIE SÝNDÍ3DMEÐÍSLTEXTA
KL. 1:40 - 3:40 - 6
MADAGASCAR 3 KL. 1:40 - 3:40
BRAVE KL. 1:40 - 3:50
L
L
12
16
KEFLAVÍK
SKYFALL KL. 5 - 8 - 11
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:10
BRAVE M/ÍSL. TALI KL. 6
AKUREYRI
7
L
L
16
16
16
FRANKENWEENIE SÝNDÍ3DMEÐÍSL TEXTAKL.6
LAWLESS KL. 8
LOOPER KL. 10:20
BRAVE ÍSL.TALI KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:20
KRINGLUNNI
UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI
SKYFALL NÚMERUÐ SÆTI
KL. 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11
HOPE SPRINGS KL. 3:50 L
12
UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI
Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 & Strandgata 25 • Akureyri • sími 456 1185 • www.tonastodin.is
Tónastöðin
býður upp á mikið úrval
hljóðfæra og nótnabóka
fyrir allar tegundir tónlistar
og leggur áherslu á góða
og persónulega þjónustu.
Hjá okkur færðu
faglega þjónustu,
byggða á þekkingu
og áratuga reynslu.