Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2012 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Ný sending Satínnáttföt Verð kr. 9.900 Munið gjafakortin! Laugavegi 63 • S: 551 4422 JÓLAGJÖF KONUNNAR GLÆSILEGAR KÁPUR MEÐ SKINNKRAGA Skoðið yfirhafnir á www.laxdal. is Hverfisgötu 105 • www:storarstelpur.is Munið bílastæði á bak við hús Opið mán.-fös. frá kl. 11-18, langur lau. 11-16, lau. 11-15. Mikið úrval af fallegum jólagjöfum Gæði & Glæsileiki www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið: mánud-föstud. 11-18, laugard. 11-18 & sunnud. 13-17 Sérverslun með 25 ár á Íslandi FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Fjárfestingatækifæri. Rótgróið og vel rekið innflutningsfyrirtæki á sviði véla og tækja fyrir sveitafélög, verktaka, golfvelli og almenning er til sölu. Fyrirtækið er söluaðili fyrir mörg af þekktustu vörumerkjum á sínu sviði. Auk þess rekur fyrirtækið eigið þjónustuverkstæði. Nánari upplýsingar um verkefnið veitir: Hörður Hauksson GSM: 896-5486 / hordur@grm.is Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA Fallega jólaskeiðin frá Ernu Jólaskeiðin 2012 er hönnuð af Sóleyju Þórisdóttur. Skeiðin er smíðuð á Íslandi úr ósviknu silfri. Verð: 18.500.- stgr. Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 Opið: Mán - Fim 11:00 - 18:00 Fös 10:00 - 18:30 & Lau 11:00 - 16:00 Hátíðarkörfur Ostabúðarinnar eftir þínu höfði Við erum byrjuð að taka á móti pöntunum í síma 562 2772, ostabudin@ostabudin.is og á ostabudin.is Tryggvagötu 18 - 552 0160 Gjöfin sem vermir Fjölskylduhjálp Íslands HJÁLP Á HEIMASLÓÐUM Söfnunarreikningur Fjölskylduhjálpar Íslands 101 - 26 - 66090, kt 660903-2590. Siglingastofnun telur að reynslan af notkun Bald- urs í afleysingum fyrir Herjólf í siglingum á milli lands og Eyja sýni að með hent- ugra skipi gangi siglingar í Land- eyjahöfn vel. Reiknar stofn- unin með að höfnin lokist fljótlega fyrir Herjólf. Í frétt á vef Siglingastofnunar er það rifjað upp að þegar ákveðið var að fresta smíði nýrrar ferju hafi stofnunin talið að Landeyjahöfn yrði ekki siglingafær allt árið. Af- leysing Baldurs, sem er mun grunn- ristara skip en Herjólfur og þannig líkari þeirri ferju sem höfnin var gerð fyrir, sýni að það mat var rétt. Herjólfur sé ekki gott skip til sigl- inga í Landeyjahöfn. Baldur sýnir að siglingar ganga vel með hentugra skipi Höfn Herjólfur sigl- ir í Landeyjahöfn. Vilborgu Örnu Gissurardóttur mið- ar vel áfram á göngu sinni á suður- skautið. Hún hefur nú lagt að baki þriðjung leiðarinnar. Aðstæður voru erfiðar til skíða- göngu á suðurskautslandinu í gær, mikið af nýföllnum snjó. „Ég rataði ofan í nokkra skafla og það er mun þyngra að draga á þurra suður- skautssnjónum. En ég náði mínum 20,1 km og var ánægð með það,“ segir Vilborg á bloggi á heimasíðu sinni. Vilborg nýtur stuðnings frá ALE (Antarctic logistics and expedit- ions). Hún er í daglegu sambandi við tengilið í búðunum meðan á ferð hennar stendur. Þar fær hún meðal annars upplýsingar um staðsetn- ingu og veðurspá næstu daga. Veð- urfræðingur hjá ALE hefur spáð hvítum jólum á Suðurpólnum. Meðan á göngunni stendur safn- ar Vilborg Arna áheitum til styrkt- ar Lífi – styrktarfélagi Kvenna- deildar Landspítalans og getur fólk sett sig í spor Vilborgar með því að heita á hana. Upplýsingar eru á vef- síðunni www.lifsspor.is. helgi@mbl.is Þriðjungur leiðar- innar að baki Æfing Vilborgu Örnu miðar vel áfram. Júlíus Vífill Ingv- arsson, borgar- fulltrúi Sjálf- stæðisflokks, segir það mis- skilning að allir vilji búa mið- svæðis í Reykja- vík og gagnrýnir þau áform meiri- hlutans að ein- blína á þéttingu byggðar út frá „þröngu“ sjónar- miði. Horfið hefur verið frá fyrra skipulagi borgarinnar um upp- byggingu í Úlfarsárdal. Til stóð að gera þar 18 þúsund manna hverfi. Meirihluti Besta flokks og Samfylk- ingar ákvað hins vegar fyrir skemmstu að hverfið myndi ein- ungis verða fyrir 2500-3000 manns og að þar ætti að byggja um 1100 íbúðir. Júlíus Vífill bendir á að margt barnafólk vilji búa í úthverfi og þróun undanfarinna ára hafi sýnt að barnafólk hafi frekar flutt í nær- liggjandi sveitarfélög. Margt barnafólk vill búa í úthverfi Júlíus Vífill Ingvarsson mbl.is alltaf - allstaðar Aukablað alla þriðjudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.