Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2013 Útsalan er í fullum gangi 30% afsláttur af öllum vörum Nú einnig lagersala á peysum - 50% afsláttur Vertu vinur okkar á facebook Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 –– Meira fyrir lesendur SÉRBLAÐ : Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 12, mánudaginn 21. janúar. Þetta sérblað verður með ýmislegt sem tengist þorranum s.s: Matur, menning, hefðir, söngur, bjór, sögur og viðtöl. Þann 25. janúar gefur Morgunblaðið út sérblað tileinkað Þorranum gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn KOLAPORTIÐ Opið um helgina frá kl. 11-17 Verið velkomin Ermar á ÚTSÖLU einlitar, röndóttar Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Lokað í dag www.rita.is Ríta tískuverslun verð áður 7.900 kr. verð nú 3.950 Mjódd, sími 557 5900 ÚTSALAN Í FULLUM GANGI MIKIL VERÐLÆKKUN Veriðvelkomnar STÓRÚTSALA www.laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 VETRARYFIRHAFNIR Í ÚRVALI Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir Öllum þykir okkur mikilvægt að finna til öryggis í lífinu. Dynjandi hefur verið leiðandi á sviði öryggisvara síðan 1954. Dynjandi örugglega fyrir þig! ALLT FYRIR ÖRYGGIÐ ENDURSKINS- OG VINNUFATNAÐUR Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að settur yrði á fót samráðshópur um samhæfða fram- kvæmd stjórnvalda til þess að sporna gegn kynferðislegu ofbeldi, treysta burði réttarvörslukerfisins til þess að koma lögum yfir kyn- ferðisbrotamenn og að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota og markvissar for- varnaraðgerðir. Samráðshópnum er ætlað að skila tillögum til ríkis- stjórnarinnar um aðgerðir sem tryggja skilvirk úrræði fyrir þol- endur kynferðisbrota, um eflingu lögreglu- og ákæruvalds til að tak- ast á við rannsóknir og saksókn í slíkum málum og um skráningu og eftirlit með dæmdum kynferðis- brotamönnum. Loks er gert ráð fyrir að sam- ráðshópurinn hugi að því hvernig staðið verði að meðferðarúrræðum fyrir kynferðisbrotamenn. Gert er ráð fyrir að samráðshópurinn skili áfangaskýrslu að tillögum um að- gerðir, kostnaðarmat og laga- breytingar fyrir lok mars nk., seg- ir í tilkynningu frá forsætis- ráðuneytinu. Spornað gegn kynferðislegu ofbeldi  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja á fót samráðshóp  Skili áfangaskýrslu að tillögum fyrir lok marsmánaðar Margir af helstu jöklafræðingum heimsins taka þátt í afmælisráðstefnu sem haldin er í dag til heiðurs dr. Helga Björnssyni jöklafræðingi. Ráðstefnan er haldin í hátíðarsal Háskóla Íslands og verður sett kl. níu. Hún er haldin í samráði við erlenda samstarfsmenn Helga og munu þeir fjalla um jöklarannsóknir í fortíð og framtíð. M.a. verður fjallað um framtíð jöklanna í hlýnandi loftslagi. Einnig svörun íslenskra jökla við hlýnandi loftslagi miðað við jökla annars staðar. Þátttakendur og fyrirlesarar eru m.a. frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Kanada, Noregi og Pól- landi auk Íslands. Ráðstefnan er öllum opin svo lengi sem húsrúm leyfir. Ráðstefna til heiðurs Helga Helgi Björnsson Kjaramálnefnd Landsambands eldri borgara (LEB) lýsir undrun sinni á að frumvarp um breytingar á lögum um almannatryggingar skuli ekki hafa verið lagt fram. Þessi seinkun valdi eldri borgurum miklum von- brigðum vegna þess að mikilvægi þess að einfalda kerfi almanna- trygginga hafi verið í sjónmáli. Fram kemur í ályktun LEB að nefnd hafi verið að störfum til að endurskoða almannatryggingar og komist að niðurstöðu um breytingar sem hafi verið kynntar víða. Það hafi staðið til að leggja frumvarpið fram á Alþingi þessu til staðfest- ingar á haustönn 2012, en það hafi enn ekki orðið. Vonbrigði eldri borg- ara vegna seinkunar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.