Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 48
The Jam á risastóran stað í hjörtum
fjölmargra Breta. Það má eiginlega
tala um „þjóðarband“ að einhverju
leyti, eins enskt/breskt og það gerist
(Kinks, Oasis rúlla eftir svipuðum lín-
um). Ferill þessa „mod“-skotna
pönkbands var tiltölulega stuttur en
einkenndist af óhemjumikilli virkni
og gríðarlegum sköpunarkrafti leið-
togans, Paul Weller, en hann var ekki
orðinn nítján ára þegar fyrsta smá-
skífan, „In the City“ kom út í apríl
1977. Þegar hlustað er á plötur Jam í
svona endurliti samþykkir maður al-
veg að þarna hafi farið mikilvægasta
sveit Breta á eftir Bítlunum. Mel-
ódíunæmi Weller er svakalegt og lög
eins og „Going Underground“,
„Down in the Tube Station at Mid-
night“, „The Eton Rifles“ og „That‘s
Entertainment“ koma manni alltaf í
opna skjöldu, slík eru gæðin. Breið-
skífur eins og All Mod Cons, Setting
t.a.m. út sólóplötu síðasta haust og á
henni leikur Weller (sem gaf einnig
út plötu, Sonik Kicks, í mars í fyrra).
Þeir félagar eru nú búnir að sættast
eftir áratuga – og það stirða – þögn.
Því miður gildir ekki það sama um
Weller og trymbilinn, Rick Buckler,
og mann grunar að það sé megin-
ástæðan fyrir því að Weller er með
öllu ófáanlegur til að hræra í endur-
komutónleika („Það væri fáránlegt.
Þrír karlmenn á sextugsaldri hopp-
andi um á sviðinu,“ sagði Weller við
NME fyrir stuttu). Og The Gift hefur
sannarlega fengið sitt pláss líka. Í
viðtali við Uncut sagði Weller: „Það
var óhamingja yfir þegar við gerðum
þessa plötu, ég neita því ekki. En það
kemur ekki fram í sjálfri tónlistinni.
Hún er ennþá jákvæð og upplífg-
andi.“
Gjöf sem
gefur og gefur
Æ sér gjöf... Paul Weller heldur á The Gift, lokaplötu The Jam, sem var endurútgefin í desember.Sons og sú sem er til umræðu hér,
The Gift, eru þá hreinasta afbragð
(glúrnir taka eftir því að ég sleppi So-
und Affects en hana tel ég undarlega
ofmetna. Næ ekki alveg hvað fólk er
að sjá við þennan bútasaum). The
Gift átti 30 ára afmæli á síðasta ári og
var því endurútgefin með pomp og
prakt í desember.
Sálartónlist
Um tvær útgáfur er að ræða. Í
fyrsta lagi tvöfaldan disk þar sem
m.a. er hægt að nálgast þau lög sem
voru gefin út á tíma plötunnar en
voru „auðnuleysingjar“, ekki sett á
breiðskífu eins og sum gæðabönd
höfðu efni á að gera (við erum að tala
um snilldarlög eins og „The Bitterest
Pill (I Ever Had To Swallow)“ og
„Beat Surrender“ t.d.). Í öskjunni má
svo finna mynddiska, tónleika, bók,
myndir og annað slíkt sem fylgir
þesslags hlutum. Askjan er líka
skemmtilega nefnd „A Gift“ fremur
en „The Gift“.
The Gift er í einu orði sagt frábær
og á henni má glöggt heyra af hverju
Weller lagði niður bandið í kjölfarið.
Hugurinn var farinn að leita annað
og sálartónlist að hætti Motown og
fönksprettir liggja yfir lögum eins og
„Happy Together“, „Precious“ og
hinu stórkostlega „Town Called Mal-
ice“. En um leið er að finna magnaðar
smíðar af hefðbundnara tagi, nefni
sérstaklega hið ægifagra „Ghosts“ og
„Running on the Spot“. En það er dá-
lítið merkilegt að Bretinn er nokk til-
finningalega flæktur hvað Gjöfina
varðar, hún var eiginlega „súrt epli“
svo ég vísi í bitru pilluna hans Weller.
Margir voru hreinlega gáttaðir á
honum fyrir að leggja niður vopnin
en sveitin var þarna á hátindi ferils
síns, bæði vinsældarlega og sköp-
unarlega. En það deilir enginn við
listgyðjuna og það vissi Weller.
Jákvæð og upplífgandi
The Jam hefur því verið nokkuð
áberandi í bresku pressunni undan-
farið.
Bassaleikarinn, Bruce Foxton, gaf
» Þegar hlustað er áplötur Jam í svona
endurliti samþykkir
maður alveg að þarna
hafi farið mikilvæg-
asta sveit Breta á
eftir Bítlunum.
The Gift, svanasöngur The Jam frá
1982, endurútgefin í forláta öskju
Paul Weller, segir útilokað að sveitin
komi nokkru sinni saman aftur
TÓNLIST
Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2013
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu
nefnist sýning sem frumsýnd verð-
ur í Borgarleikhúsinu í dag. Hér er
á ferðinni fyrsta leiksýning vin-
kvennanna tveggja sem frumsýnd
var í Þjóðleikhúsinu árið 2006 og
hefur síðan verið sýnd hátt í 200
sinnum í þremur heimsálfum.
„Í sýningunni er fjallað um flest
það sem börn á leikskólaaldri fást
við í sínu daglega lífi, s.s. liti, tölur,
rím og allt tengist það töfraheimi
leikhússins á einhvern hátt. Áhorf-
endur eru virkjaðir með í söng og
dansi og við að leysa hinar ýmsu
þrautir sem á vegi verða í fram-
vindu leiksins. Skoppa og Skrítla
nota líka tákn með tali svo að sem
flest börn fái notið sýningarinnar,“
segir m.a. í tilkynningu en sýningin
hentar börnum frá níu mánaða
aldri. Leikstjóri er Þórhallur Sig-
urðsson, en um leik sjá Linda Ás-
geirsdóttir, Hrefna Hallgrímsdóttir
og Vigdís Gunnarsdóttir.
Vinkonur Skoppa og Skrítla.
Skoppa og Skrítla
mættar á sviðið
ÍSL.
TEXTI
SÉÐ OG HEYRT/VIKAN
ÍSL.
TEXTI
-EMPIRE
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
THE MASTER KL. 5.30 - 8 14
THE HOBBIT 3D KL. 5.50 - 9 12
LIFE OF PI 3D KL. 3.30 (TILBOÐ) - 10.30 10
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 3.30 (TILBOÐ) L
RYÐ OG BEIN
2 GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR
5 ÓSKARSTILNEFNINGAR
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR
11 ÓSKARSTILNEFNINGAR
THE MASTER KL. 6 - 9 14
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 1 (TILB.) - 3 L
THE HOBBIT 3D KL. 1 (TILB.) - 3.40 -4.30 - 7 -8 - 10.20
THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 4.30 - 8 LAUGARDAG 12
THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 1- 4.30 - 8 SUNNUDAG 12
LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILB.) 3.15 - 5.15 - 8 - 10.45 10
GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 1 (TILBOÐ) 7
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR
8 ÓSKARSTILNEFNINGAR
AFTUR Í BÍÓ!
ÁST
LAUGARDAGUR
TÖFRAMAÐURINN** KL. 3.40 L
STÓRLAXARNIR** 3.40 L
NENÉTTE** KL. 4 L
JARÐARFÖRIN HENNAR ÖMMU* KL. 3.20L
WOLBERG FJÖLSKYLDAN** KL. 6 L
BANEITRAÐ** KL. 6 L
RYÐ OG BEIN* KL. 8 L
ÁST* KL. 8 - 10.10 L
GRIÐARSTAÐUR** 10.20 L
SUNNUDAGUR
TÖFRAMAÐURINN** KL. 3.40 L
STÓRLAXARNIR** KL. 5.50 L
JARÐARFÖRIN HENNAR ÖMMU* KL. 10 L
WOLBERG FJÖLSKYLDAN** KL. 4 L
BANEITRAÐ** KL. 4 L
RYÐ OG BEIN* KL. 5.50 - 10.20 L
ÁST* KL. 3 - 8 L
GRIÐARSTAÐUR 8 L
*ÍSLENSKUR TEXTI ** ENSKUR TEXTI
THE MASTER KL. 5.20 14
THE HOBBIT 3D KL. 9 12
LIFE OF PI 3D KL. 9 10
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 6 16
OPNUNARMYNDIN
-S.G.S., MBL
-H.V.A., FBL
JACK REACHER Sýndkl.5:30-8-10:30
THE HOBBIT 3D (48 ramma) Sýndkl.2-6-10
THE HOBBIT 3D Sýndkl.7
LIFE OF PI 3D Sýndkl.4-10:30
HVÍTI KÓALABJÖRNINN Sýndkl.2-3:45
NIKO 2 Sýndkl.2
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
“Ekta hátíðarævintýri fyrir alla famelíuna.”
-Séð & Heyrt/Vikan
12
12
12
10
7
L
L
11 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
M.A. BESTA MYND ÁRSINSSÝND Í 3D
OG Í 3D(48 ramma)
STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
Vinsælasta bíómyndin á íslandi í dag
„Life of Pi er mikil bíóveisla og ekta jólamynd,
falleg og upplífgandi“
-H.S.S., MBL
„Life of Pi er mikil upplifun.
Augnakonfekt með sál““
-T.V., S&H
EMPIRE
The Hollywood Reporter
“Tom Cruise Nails it.”
- The Rolling Stone
“It’s part Jason Bourne,
part Dirty Harry.”
- Total Film
„Life of Pi er töfrum líkust”
- V.J.V., Svarthöfði.is
Ísl tal
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Miðasala og nánari upplýsingar
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU