Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 41
Sigurhæð - gott einbýli Einlyft 199 fm einbýlishús með bílskúr. Húsið skiptist í for- stofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Bílskúrinn er 50 fm og hefur verið nýttur sem íbúðarrými en þar eru tvö herbergi. Samtals eru því sex svefnherbergi í húsinu. Auðvelt er að breyta bílskúr aftur. V. 55,0 m. 2227 Kleifakór - fallegt útsýni Glæsilegt og vel skipulagt 255,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum rúmgóðum bílskúr og fallegu útsýni. Efri hæð skiptist í forstofu, bílskúr, snyrtingu, rúmgott húsbóndah., eld- hús, stofu og borðstofu. Stórar svalir til suðurs og vesturs. Neðri hæð skiptist í hol, sjón- varpsstofu með útgengi út á verönd, þrjú rúm- góð svefnh., baðh., þvottah. og geymslu. Húsið er bjart og innréttað á fallegan máta. V. 77,5 m. 2192 Fróðaþing - glæsileg eign Mjög glæsilegt og vandað 337,7 fm hús á tveimur hæðum með frábæru útsýni. Húsið er að mestu fullklárað að utan og innan. Parket og flísar á gólfum, vandaðar innréttingar og hellu- lögð aðkoma með hita í stéttinni. Glæsilegt og vandað hús á þessum á frábæra stað. Sjón er sögu ríkari. V. 105 m. 2127 Kaldasel 10 - sérbýli 304 fm sérbýli á fínum stað í botnlanga. Aukaíbúð í kjallara er 2ja herbergja. Rúmgóður bílskúr. Mjög gott útsýni. Gott skipulag. Efsta hæðin er talsvert endurnýjuð. Góður bakgarður. tvennar svalir. Laust strax og lyklar á skrifstofu. V. 44,9 m. 2259 Litlihjalli - raðhús Gott 236,8 fm raðhús þar af u.þ.b. ca 22 fm bílskúr í lítilli botnlanga- götu. Húsið er á tveimur hæðum og er frá- bært útsýni til norðurs af efri hæð hússins. Lóð hússins er falleg með grónum garði sunnan við húsið en hita í stéttum að framan. Húsið er ágætlega staðsett í rólegu og barn- vænu hverfi þar sem stutt er í skóla og góða þjónustu. V. 38,9 m. 2258 Espigerði - laus fljótlega. Falleg mjög vel skipulögð 105 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð C í góðu lyftuhúsi. Rúmgóð stofa. Parket. Suðvestursvalir. Mikil og góð sam- eign m.a. samkomusalur á efstu hæðinni. Íbúðin getur losnað fljótlega. V. 24,0 m. 2264 GRENSÁSVEGUR - TIL SÖLU EÐA LEIGU Til sölu eða leigu 917 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Mjög góð staðsetning bæði hvað varðar aðgengi og auglýsingavægi þar sem húsnæðið er á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Á framhlið hússins eru gólfsíðir gluggar sem snúa út á götu/bílastæði. Einnig er möguleiki á að leigja hluta af eigninni. Nánari upplýsingar veita Reynir og Kjartan löggiltir fasteignasalar. 2275 GRENSÁSVEGUR - ÁSETT VERÐ 63 Þ.PR FM! Atvinnuhúsnæði /skráð skólahúsnæði samt. 1567,0 fm að stærð. Húsnæðið er rúmlega fokhelt þ.e. búið er að rífa að mestu allt innan úr húsnæðinu og gert hafði verið ráð fyrir að breyta því í hótel með allt að 50 herbergjum. Húsið selst í núverandi ásigkomulagi. V. 99,5 m. 2168 BÆJARLIND - SKRIFSTOFUHÆÐ Gott 531 fm skrifstofuhæð við Bæjarlind í Kópavogi ásamt 5 merktum stæðum í lokuðum bíl- akjallara. Um er að ræða götuhæð. Hluti af húsnæðinu er í leigu. Húsið er byggt árið 2001. V. 63,0 m. 2191 KÁRSNESBRAUT - KÓPAVOGI Kársnesbraut 96 A er heil atvinnuhúseign á tveimur hæðum samtals ca 1087 fm að stærð. Húsnæðið er um 750 fm efri hæð með bæði vinnusölum búningsaðstöðum, salernum og skrif- stofum. Neðri hæðin/aðkoma frá Vesturvör er mjög góð matvælavinnsla (án búnaðar) Mjög góð staðsetning. Efri hæðin er laus strax en neðri hæðin er í leigu. V. 89,9 m. 2011 RAUÐHELLA - MJÖG GÓÐ AÐKOMA 1385,8 fm atvinnuhúsnæði að hluta á tveimur hæðum. Í suðurenda hússins er móttaka og skrifstofur á efri hæð ásamt starfsmannaaðstöðu. Húsnæðið hefur verið nýtt sem dekkjaverk- stæði og er í leigu undir slíka starfssemi í dag. Góðar innkeyrsludyr (samtals 15) eru á húsnæð- inu. Góð aðkoma og talsvert athafnasvæði. Lóðin er 4798,6 fm V. 139,0 m. 2239 DRANGAHRAUN - HEIL HÚSEIGN Heil húseign sem selst saman en er þrískipt samtals 528 fm atvinnuhúsnæði að mestu á einni hæð sem nýtt er í dag sem bílaverkstæði ca 276 fm Síðan eru skrifstofur á tveimur hæðum hvor um sig á sérfastanúmeri þ.e 144 fm 1.hæð og 108 fm efri hæð. Ágæt aðkoma og þó nokkur bílastæði á lóðinni. Komið að einhverju viðhaldi hússins að utan V. 48,0 m. 2241 EYRARTRÖÐ - 4RA METRA LOFTHÆÐ Mjög gott 82,4 fm iðnaðarhúsnæði með um 4 metra lofthæð, salerni og millilofti, Endabil stórar innkeyrsludyr. Snyrtileg og góð aðkoma, malbikað bílaplan. V. 12 m. 2043 AUÐBREKKA - GISTIRÝMI Atvinnuhúsnæði/íbúð/gistiaðstaða á efri hæð í ágætlega vel staðsettu húsi í Auðbrekku. Eignin var mikið endurnýjuð fyrir ca 4-5 árum. Mikið útsýni. Skráð 365,8 fm Í húsnæðinu hefur verið rekin gistiaðstaða/herbergjaleiga. V. 46,0 m. 1460 MÁNATÚN - STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ Stórglæsileg og vönduð 5 herbergja 198,3 fm íbúð á 6. hæð (efstu) við Mánatún. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bílageymslu. Sér inngangur er af flís- alögðum svölum, aðeins tvær íbúðir á gangi. Útsýni er glæsilegt. Allar Innréttingar eru sérsmíðaðar frá Brúnási og eru þær klæddar hnotu. Á baðherbergjum eru granítborðplötur og vönduð blöndunartæki. Gólfefni eru 60x60 svargráar flísar og plankaparket úr sérmeðhöndlaðri eik. Inni- hurðir eru frá Trévík, geretalausar úr hnotu. Gólfhitakerfi er í öllum herbergjum. Stórir gluggar veita mikla og góða birtu. 1981 Eignamiðlun hefur starfað frá 1957 og er ein elsta starfandi fasteignasalan í dag. Erum með fjölda kaupenda á skrá sem eru að bíða eftir réttu eigninni. Getur verið að þú eigir hana? Ekki hika við að hafa samband það gæti borgað sig! Starfsfólk Eignamiðlunar! Eignir óskast á söluskrá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.