Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 23
FRÉTTIR 23Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2013 ÚTSALAN ER HAFIN Yfir 70 íslensk vörumerki á einum stað!ÚTSALA atmo.is | s. 552-3600 | Laugavegur 91 Næg bílastæði í bílahúsinu beint á móti ATMO SKAPARINN · 20% HILDUR YEOMAN · 10% LIBER · 10% REY · 10-40% MARTA JÓNSSON · 30-60% HELICOPTER · 10% MINK · 10% GLING GLÓ · 20% BÓAS · 40% SUNBIRD · 30% SCINTILLA · 10% BIRNA · 30% HUGINN MUNINN · 10-15% MUNDI · 30% SÁPUSMIÐJAN · 40% ÍRIS · 20% FÆRIÐ · 25% HENDRIKKA WAAGE · 30% GUST · 10-30% GO WITH JAN · 30% BIRNA · 20-30% LÚKA · 20-40% HLÍN REYKDAL · 15% HANNA FELTING · 20-30% POSTULÍNA · 10% STÁSS · 15% VÍK PRJÓNSDÓTTIR · 20% E-LABEL · 30% EVA LÍN · 30% IGLÓ · 40% Fjárhæð til úthlutunar árið 2013 er kr. 10.000.000,- og er heimilt að sækja um alla fjárhæðina sem til úthlutunar er eða skilgreindan hluta hennar. Heimilt er að veita styrki til eftirfarandi: 1. Rannsókna og/eða framkvæmda sem ætlað er að varna eða draga úr tjóni vegna náttúruhamfara á eignum sem vátryggðar eru hjá Viðlagatryggingu Íslands. 2. Fræðslu og þjálfunarmála landssamtaka sem eru með samstarfssamning við Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra um skipan hjálparliðs. Styrkumsókn skal skila á umsóknareyðublaði sem er að finna á heimasíðu VTÍ. Umsóknum skal skilað í bréfpósti eða með tölvupósti. Umsóknum skal fylgja ferilskrá umsækjenda, tíma- og kostnaðaráætlun og staðfesting á fjárframlagi frá öðrum styrktaraðilum verkefnisins eða vilyrði um fjárstyrk eða fjárframlagi frá öðrum aðilum eftir því sem við á. Athygli er vakin á því að styrkveitingar eru aðeins afgreiddar einu sinni á ári. Afgreiðsla styrkveitinga fer fram eigi síðar en í maí ár hvert. Öll tilskilin fylgigögn þurfa að berast með umsókn, að öðrum kosti eru umsóknir ekki teknar til umfjöllunar. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2012. Engir frestir eru veittir. Nánari upplýsingar er að finna í reglum um styrkveitingar sem stjórn Viðlagagatryggingar Íslands hefur sett sér. Reglurnar má nálgast á heimasíðu félagsins, www.vidlagatrygging.is undir „Styrkir“. Umsóknir skulu sendar til: Viðlagatrygging Íslands, v/styrkumsóknar Borgartúni 6, 105 Reykjavík eða á tölvupóstfangið: vidlagatrygging@vidlagatrygging.is Umsóknir um styrkveitingar 2013 Borgartún 6 • 105 Reykjavík Sími 575 3300 • Bréfsími 575 3303 vidlagatrygging.is Viðlagatrygging Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna rannsókna og/eða framkvæmda sem ætlað er að varna eða draga úr tjóni af völdum náttúruhamfara skv. 21. gr. laga nr. 55/1992. Fjármálaeftirlitið segir í athugasemd á vef sínum að óvarlegt sé af Stöfum lífeyrissjóði að fullyrða að engir fjár- munir hafi tapast í tengslum við þau atriði sem eftirlitið gerði athuga- semdir við. Fréttir af athugasemd FME við starfsemi Stafa birtust í fjölmiðlum í vikunni. Í kjölfarið sendi lífeyrissjóð- urinn frá sér yfirlýsingu og FME hef- ur svarað henni. Athugasemdir FME eru meðal annars: Lánveiting var ekki í sam- ræmi við lánareglur sjóðsins, látið var viðgangast að veðskuldabréf til stað- festingar á eign sjóðsins var óundir- ritað og lánveiting til framkvæmda- stjóra vegna kaupa á bifreið, sem hann hafði til umráða í starfi sínu, var ekki í samræmi við lánareglur og hlið- stæð lán stóðu ekki hinum almenna sjóðfélaga til boða. „Staða Stafa í óskráðum bréfum var bæði tilkomin vegna verðbréfa sem breyttust úr skráðum í óskráð og vegna óskráðra verðbréfa sem sjóð- urinn fjárfesti í á árinu 2011. Saman ýtti leiðrétting verðbréfanna og fjár- festingin sjóðnum endanlega út fyrir lagaheimildir,“ segir í athugasemd- inni. Í tilkynningu frá stjórn Stafa sagð- ist sjóðurinn fagna auknu eftirliti og að brugðist yrði við aðfinnslunum. Varðandi óvenjulegar og mikilsháttar fjárfestingaákvarðanir sagði stjórn sjóðsins að um afmarkað mál væri að ræða frá 2008, þar sem 0,7% af heild- areignum sjóðsins hefði verið varið í ákveðna fjárfestingu. Seinna hefði verið ákveðið að lækka hlutfallið í 0,5%. „Þegar tekið er mið af heildareign- um sjóðsins á þessum tíma nema 0,7% tæpum milljarði króna. Fjármálaeft- irlitið telur ekki vafa á að svo stór fjárfesting í einu lagi sé mikilsháttar fjárfestingarákvörðun og hefði betur verið tekin af fleiri en einum aðila,“ segir í athugasemd FME. Ákvarðanir Fjárfesting fyrir um milljarð hefði betur verið tekin af fleirum en einum, segir Fjármálaeftirlitið. Stafir sögðu það vera 0,7% eignunum. FME þykir álykt- un Stafa óvarleg  Lán ekki í samræmi við lánareglur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.