Morgunblaðið - 01.02.2013, Page 21
FRÉTTIR 21Erlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2013
Fólk tekur myndir af nýrri klukku sem flutt var í Frúarkirkjuna í París í
gær. Klukkan vegur sex tonn og hefur fengið nafnið María. Hún er stærsta
af níu klukkum sem komið verður fyrir í turni kirkjunnar. Þær voru
steyptar í Konunglegu Eijbouts-málmsteypunni í Hollandi.
AFP
María færð í Frúarkirkjuna
Gift fólk fær síður hjartaáfall en einhleypt og er líklegra til að jafna sig eft-
ir slíkt áfall, segir í niðurstöðum nýrrar rannsóknar í Finnlandi. Vísinda-
menn söfnuðu upplýsingum um 15.330 Finna á aldrinum 35-99 ára. Fólkið
hafði allt fengið hjartaáfall á árabilinu 1993-2002. Helmingur hópsins hafði
dáið innan 28 daga frá áfallinu.
Vísindamennirnir komust að því að ókvæntir karlmenn óháð aldri voru í
58-66% meiri hættu á að fá hjartaáfall en giftir. Munurinn var enn meiri er
kom að konum. Einhleypar konur voru í 60-65% meiri hættu á að fá hjarta-
áföll en giftar. Gift fólk af báðum kynjum er einnig ólíklegra til að deyja úr
hjartaáfalli. Rannsóknin var birt í European Journal of Preventive Cardio-
logy.
Vísindamennirnir álykta að hærri tekjur, heilsusamlegri lífsstíll og
stærra tengslanet hafi hugsanlega þessi áhrif á gift fólk. sunna@mbl.is
RANNSÓKN
Hjónaband gott fyrir hjartað
Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
Þönglabakka 1 (inní Nettó búðinni) » 109 Reykjavík » Sími 587 4900
Allt fyrir farsíma, smartsíma og fistölvur
Allar GSM rafhlöður
2.990.-
SanDisk minniskort og minnislyklar í miklu úrvali -
Micro-SD - SDHC - Compact Flash - Memory Stick
Gerið verðsamanburð!
iPad borðstandur - Festing fyrir
sætisbak fylgir 5.990.-
Landsins mesta úrval af GSM aukahlutum!
Nettir en öflugir ferðahátalarar fyrir iPod/iPhone/iPad
og aðra spilara eða síma.
Innbyggð rafhlaða. 4.990
Allt fyrir IPod og Ipad
Ipad bílhleðslutæki
1.490.-
Öll GSM bílhleðslutæki
990.-
12V tvídeilir 1490.-
Flott úrval 12V fjöltengja
í bílinn, húsbílinn eða fellihýsið.
12V þrídeilir með Micro-USB
útgangi og viðvörunarljósi ef raf-
geymirinn í bílnum er að tæmast
2.990.-
ÞRÍR FRAKKAR Baldursgötu 14, Reykjavík • Sími: 552 3939 • Opið virka daga 11:30 - 14:30 og 18:00 - 22:00 • Opið um helgar frá 18:00 - 23:00 • frakkar@islandia.is • www.3frakkar.com
Þrír Frakkar
Café & Restaurant
Léttsteiktar Svartfuglsbringur með
villibráðasósu og sykurbrúnuðum kartöflum